Fundarboð 262. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 262
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 29. júní 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
198. fundur skipulagsnefndar haldinn 24. júní 2020. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1 til 8. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 2001008 – Fundargerð skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings | |
42. fundur skólaþjónsutu og velferðarnefndar Árnesþings, haldinn 10. júní 2020 | ||
3. | 2001021 – Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna | |
Fundur framkvæmdaráðs Almannavarna Árnessýslu haldinn 23. júní 2020. | ||
4. | 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
885. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 12. júní 2020 | ||
5. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur | |
123. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 16. júní 2020 | ||
6. | 2001005 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU | |
77. fundur stjórnar byggðasamlags UTU haldinn 24. júní 2020, ásamt ársreikningi 2019 til staðfestingar. | ||
Almenn mál | ||
7. | 2004032 – Endurskoðun fyrirkomulags hjólhýsasvæðis Laugarvatni | |
Endurskoðun fyrirkomulags hjólhýsasvæðis á Laugarvatni, áður á dagskrá á 259. fundi. | ||
8. | 2006039 – Hvatningarátakið Takk fyrir að vera til fyrirmyndar | |
Boð um að taka þátt í verkefninu Takk fyrir að vera til fyrirmyndar | ||
9. | 2006037 – Uppbygging og viðhald á fótbolta- og frjálsíþróttavelli á Laugarvatni | |
Ályktun aðalfundar Ungmennafélags Laugdæla frá 18. júní 2020 varðandi uppbyggingu og viðhaldi á fótbolta- og frjálsíþróttavellinum á Laugarvatni. | ||
10. | 2006035 – Hlauptunga, vegstæði og bílaplan | |
Erindi áður frestað á fundi skipulagsnefndar 10. júní 2020, sbr. 261. fund sveitarstjórnar, mál UTU nr. 2005053. Framkvæmdaleyfi vegna vegsvæðis að bílastæði og útsýnispalli við Brúará. | ||
11. | 2004002 – Atvinnuleysi og skert starfshlutfall upplýsingar frá Vinnumálastofnun | |
Yfirlit yfir hlutfall atvinnuleysis og skerts starfshlutfalls, rauntölur fyrir maí. Yfirlit Vinnumálastofnunar, dags. 16. júní 2020 og yfirlit frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 18. júní 2020. | ||
12. | 2006041 – Heiðursáskrift að Flóamannabók | |
Beiðni ritnefndar Flóamannabókar, dags. 23. júní 2020, um að Bláskógabyggð verði með heiðursáskrift að Flóamannabók, byggðasögu Flóahrepps. | ||
13. | 2006038 – Aðstaða í Bergholti fyrir félagsstarf aldraðra | |
Kostnaðaráætlun vegna búnaðar í Bergholt, innanstokksmunir o.fl. | ||
14. | 2006034 – Deiliskipulag Reykholti, Lyngbraut, Sólbraut | |
Beiðni frá Jarðarberjalandi og Garðyrkjustöðinni Kvistum um breytingu á skipulagi varðandi lokun Sólbrautar, dags. 25. júní 2020. | ||
15. | 2005060 – Ráðning skólastjóra Bláskógaskóla Reykholti | |
Ráðning skólastjóra Bláskógaskóla Reykholti | ||
16. | 2003015 – Útsvarstekjur 2020 | |
Yfirlit yfir útsvarstekjur janúar til maí 2020 | ||
17. | 2006036 – Trúnaðarmál | |
Trúnaðarmál | ||
18. | 2006040 – Undanþága frá aldursákvæðum skólabílstjóra | |
Erindi skólastjóra Bláskógaskóla Laugarvatni, dags. 23. júní s.l. varðandi aldursmörk skólabílstjóra. | ||
19. | 1909011 – Gatnahönnun og útboð – Brekkuholt | |
Fundargerð vegna opnunar tilboða í gatnagerð í Brekkuholti, dags. 16. júní 2020. | ||
20. | 2002006 – Kjör fulltrúa í nefndir 2020 | |
Kjör fulltrúa Þ-lista í stað Eyrúnar M. Stefánsdóttur í eftirtaldar nefndir og starfshópa: Fulltrúi í atvinnu- og ferðamálanefnd (aðalmaður) Fulltrúi í Héraðsnefnd Árnesinga (varamaður) Fulltrúi á aðalfundi: Samband íslenskra sveitarfélaga SASS (aðalmaður) Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (varamaður) Bergrisinn bs (aðalmaður) Fulltrúi í vinnuhóp um Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið Fulltrúi í vinnuhóp um endurskoðun deiliskipulags Laugarvatns |
||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
21. | 2003014 – Rekstrarleyfisumsókn og tækifærisleyfi Eyvindartunga | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 10. júlí 2020, um umsögn um tækifærisleyfi fyrir tónleika þann 17. júlí 2020 í Hlöðu í Eyvindartungu. | ||
Mál til kynningar | ||
22. | 1912010 – Kerfisáætlun Landsnets 2020-2029 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 18. júní 2020, varðandi kynningu á kerfisáætlun Landsnets. | ||
23. | 2003015 – Fjármál COVID-19 2020 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 16. júní 2020, varðandi bréf sveitarstjórnarráðherrra vegna fasteignaskattsálagningar árið 2021 | ||
26.06.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.