Fundarboð 263. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 263

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 6. ágúst 2020 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001008 – Fundargerð skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings 2020
43. fundur skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, haldinn 20. júlí 2020.
Fundargerðir til kynningar
2. 2001007 – Fundargerð stjórnar SASS
559. fundur stjórnar SASS haldinn 29. júní 2020.
3. 2001025 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
294. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands haldinn 23. júní 2020.
4. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir
124. fundur haldinn 26. júní 2020
5. 2005027 – Fundir lögreglustjóra með sveitarstjórum vegna Covid-19
Fundir lögreglustjóra með sveitarfélögum haldnir 30. júní, 7. júlí og 30. júlí 2020.
6. 2002030 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans
18. stjórnarfundur Bergrisans bs haldinn 24. júní 2020
19. stjórnarfundur Bergrisans bs haldinn 6. júlí 2020
7. 2001032 – Verkfundargerð vegna lagningar ljósleiðara
13. verkfundur haldinn 4. ágúst 2020
Almenn mál
8. 2008008 – Húsnæðismál Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs
Erindi Grímsnes- og Grafningshrepps, dags. 3. júlí 2020, varðandi húsnæðismál Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita bs.
9. 2008016 – Lóðin Skálholtsvegur 16
Tillaga um að lóðin Skálholtsvegur 16, Laugarási, verði auglýst laus til umsóknar.
10. 2003015 – Fjárframlög til sveitarfélaga vegna Covid-19
Framlög til sveitarfélaga vegna Covid-19, vinna samráðsteymis og tillögur.
11. 2008002 – Rallý Reykjavík 2020
Beiðni keppnisstjóra Rallý Reykjavík, dags. 28. júlí 2020, um leyfi til að loka leiðinni um Tröllháls og Uxahryggi.
12. 2008003 – Kæra vegna Skálabrekkugötu 12
Kæra Þórðar Sigurjónssonar, dags. 27. júlí 2020, vegna Skálabrekkugötu 12.
13. 1911016 – Samkomulag vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar
Samkomulag um greiðslu fasteignagjalda, gatnagerðar- og tengigjalda vegna hótels að Skólavegi 1. Áður á dagskrá á 256. fundi.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
14. 2008013 – Rekstrarleyfisumsókn Árbúðir F220 5486 (kaffihús)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 18. maí 2020, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna kaffihúss (flokkur II) fyrir Gljástein ehf í Árbúðum, (F220 5486). Jákvæð umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
15. 2008011 – Rekstrarleyfisumsókn Svartárbotnar L189446
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 18. maí 2020, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna fjallaskála(flokkur II) fyrir Gljástein ehf í Svartárbotnum, (F225 1015). Jákvæð umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
16. 2008010 – Rekstrarleyfisumsókn, Fremstaver L167347
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 18. maí 2020, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna fjallaskála(flokkur II) fyrir Gljástein ehf í Fremstaveri, (F2205478). Jákvæð umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
17. 2008012 – Rekstrarleyfisumsókn Torfhús hótel F235 9137
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 24. janúar 2020, um umsögn um breytingu á rekstrarleyfi vegna gistingar í flokki IV hótel (flokkur IV) fyrir Torfhús Retreat, Melur, (F 235 9137, mhl 13-0101, 14-0101, 15-0101, 16-0101 og 17-0101. Jákvæð umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
18. 2008009 – Rekstrarleyfisumsókn, Kjóastaðir 2, tjaldsvæði (L229267)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 1. júlí 2020, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna stærra gistiheimilis (flokkur II) fyrir Náttúra-Yurtel ehf á Kjóastöðum 2, tjaldsvæði, (F250 7761). Jákvæð umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
19. 2008013 – Rekstrarleyfisumsókn Árbúðir F220 5486 (fjallaskáli)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 18. maí 2020, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna fjallaskála(flokkur II) fyrir Gljástein ehf vegna Árbúða, (F220 5486). Jákvæð umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
Mál til kynningar
20. 2008005 – Dvalarheimili fyrir aldraða, áskorun
Áskorun aðalfundar 60 plús í Laugardal um að unnið verði að því að húsnæði Háskólans á Laugarvatni verði gert að dvalarheimili fyrir aldraða.
21. 2005035 – Jafningjafræðsla Suðurlands
Erindi Jafningjafræðslu Suðurlands, dags. 23. júlí 2020, þakkir fyrir gott samstarf við vinnuskóla á Suðurlandi.
22. 2008015 – Ársreikningur 60 plús í Laugardal 2019
Ársreikningur 60 plús í Laugardal 2019
23. 2008006 – Starfskjör framkvæmdastjóra sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa
Tilkynning Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 6. júlí 2020, um könnun á starfskjörum framkvæmdastjóra sveitarfélaga og kjörinna fulltrúa.
24. 2008007 – Forsendur fjárhagsáætlana
Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júlí 2020, um forsendur fjárhagsáætlana fyrir 2021-2024.
25. 2008014 – Opinber störf á landsbyggðinni ályktun
Bókun sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, dags. 16. júní 2020, varðandi opinber störf á landsbyggðinni

 

 

 

04.08.2020

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.