Fundarboð 264. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 264

FUNDARBOÐ

264. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 20. ágúst 2020 og hefst kl. 10:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
5. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 13.08.20

2. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar
199. fundur haldinn 12. ágúst 2020, afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 1 til 11.

Fundargerðir til kynningar
3. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur
125. fundur haldinn 13. ágúst 2020

Almenn mál
4. 2008016 – Lóðin Skálholtsvegur 16, Laugarási
Lóðin Skálholtsvegur 16, áður á dagskrá á 264. fundi

5. 2008094 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 3
Umsókn Brynjólfs Sigurðssonar um lóðina Brekkuholt 3, Reykholti

6. 2008089 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 5
Umsókn Selásbygginga ehf um lóðina Brekkuholt 5, Reykholti

7. 2008090 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 6
Umsókn Selásbygginga ehf um lóðina Brekkuholt 6, Reykholti

8. 2008093 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 7
Umsókn Silviu Popescu um lóðina Brekkuholt 7, Reykholti

9. 2004002 – Atvinnuleysi og skert starfshlutfall upplýsingar frá Vinnumálastofnun og Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Tölur um atvinnuleysi í júlí, áætlun fyrir ágúst.

10. 2002012 – Viðbragðsáætlanir, leiðbeiningar og tilmæli vegna COVID-19
Leiðbeiningar vegna gangna og rétta vegna COVID-19

Almenn mál – umsagnir og vísanir
11. 1902048 – Deiliskipulag fyrir fjallaskála
Beiðni Skipulagsstofnunar, dags. 25. júní 2020, um umsögn um hvort og á hvaða forsendum deiliskipulag Árbúða og Geldingafells skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Svar sveitarstjóra lagt fram.

Mál til kynningar
12. 2008092 – Göngum í skólann 2020
Verkefnið „Göngum í skólann 2020“, erindi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, dags. 10. ágúst 2020.

13. 2005031 – Sunnlenskir samráðsfundir vegna COVID-19
Minnispunktar frá samráðsfundi sunnlenskra sveitarfélaga 26. júní 2020

14. 2008088 – Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns 2020
Boð, dags. 11. ágúst 2020, á aðalfund Vottunarstofunnar Túns ehf, sem haldinn verður 26. ágúst 2020.

18.08.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri