Fundarboð 265. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 265
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 2. september 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
6. fundur haldinn 27. ágúst 2020. | ||
2. | 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
200. fundur haldinn 26. ágúst 2020, afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 8. | ||
3. | 2008122 – Fundargerðir fjallskilanefndar Laugardals 2020 | |
3. fundur haldinn 24. ágúst 2020, ásamt fjallskilaseðli og bókun fjallskilanefndar. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 2001005 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU | |
78. fundur haldinn 12. ágúst 2020 79. fundur haldinn 26. ágúst 2020, ásamt tillögum að breytingu á vinnuaðstöðu að Dalbraut 12 |
||
5. | 2001024 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
206. fundur haldinn 18. ágúst 2020, ásamt skýrslum um opinbert eftirlit vegna hollustuhátta og mengunarvarna á vegum heilbrigðiseftirlita sveitarfélaga, MAST og UST. | ||
Almenn mál | ||
6. | 2008100 – Brunavarnir á hjólhýsasvæðum | |
Erindi Húnsæðis- og mannvirkjastofnunar (ódags) varðandi brunavarnir á hjólhýsasvæðum | ||
7. | 2004032 – Endurskoðun fyrirkomulags deiliskipulag hjólhýsasvæðis Laugarvatni | |
Hjólhýsasvæði á Laugarvatni, á fundinn koma rekstraraðili svæðisins, fulltrúi félags hjólhýsaeigenda, lögreglustjóri, verkefnastjóri almannavarna, slökkviliðsstjóri, skipulagsfulltrú og byggingarfulltrúi. | ||
8. | 2008116 – Rjúpnabraut 9, Úthlíð, krafa um að hús verði fjarlægt | |
Krafa JSG lögmanna frá 24. ágúst 2020, um að Bláskógabyggð komi því til leiðar að sumarhús á Rjúpnabraut 9 verði fjarlægt, eða lækkað. | ||
9. | 2008119 – Ungmennaráð sveitarfélaga | |
Erindi Umboðsmanns barna, dags. 26. ágúst 2020, varðandi Ungmennaráð sveitarfélaga, hvatt er til þess að ungmennaráð séu einungis skipuð ungmennum undir 18 ára aldri. | ||
10. | 2008117 – Samstarfssamningar sveitarfélaga, athugun | |
Erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 24. ágúst 2020, varðandi athugun á samstarfssamningum sveitarfélaga. | ||
11. | 2008089 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 5 | |
Umsókn Selásbygginga ehf um lóðina Brekkuholt 5, Reykholti | ||
12. | 2008093 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 7 | |
Umsókn Silviu Popescu um lóðina Brekkuholt 7, Reykholti | ||
13. | 2008121 – Samþykkt um gatnagerðargjöld 2020 | |
Samþykkt um gatnagerðargjald, fyrri umræða | ||
14. | 2002006 – Kjör fulltrúa í nefndir 2020 | |
Kjör fulltrúa Þ-lista í skólanefnd, atvinnumálanefnd og menningarnefnd. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
15. | 2008120 – Aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 | |
Erindi skipulagsfulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar, dags. 18. ágúst 2020, varðandi aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. | ||
Mál til kynningar | ||
16. | 2008118 – Greining á atvinnulífi á Suðurlandi | |
Greining SASS á atvinnulífi á Suðurlandi, | ||
31.08.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.