Fundarboð 269. fundar sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 269

 

FUNDARBOÐ

 

269. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 5. nóvember 2020 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
8. fundur framkvæmda- og veitunefndar, haldinn 22.10.20
2. 2001006 – Fundargerðir skipulagsnefndar
203. fundur skipulagsnefndar, haldinn 14.10.20. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 8.
204. fundur skipulagsnefndar, haldinn 14.10.20. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 8 til 16.
Fundargerðir til kynningar
3. 2001019 – Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu
Fundargerðir stjórnarfunda Brunavarna Árnessýslu:
10. fundur haldinn 25.09.20
11. fundur haldinn 29.09.20
12. fundur haldinn 08.10.20
4. 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
889. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 16.10.20
5. 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
890. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 30.10.20.
6. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur
129. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 21. október 2020.
7. 2002030 – Fundargerð stjórnar Bergrisans
21. fundur stjórnar Bergrisans bs haldinn 12.10.20
8. 2001010 – Fundargerð NOS, aðalfundur skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
Fundargerð aðalfundar NOS, haldinn 22.10.20, ásamt ársskýrslu og fjárhagsáætlun
Almenn mál
9. 2010044 – Fyrirspurn um afdrif úrgangs
Fyrirspurn Íslenska gámafélagsins, dags. 23.10.20, varðandi afdrif úrgangs.
10. 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024
Fjárhagsáætlun 2021, gjaldskrár.
Stjórnendur leik- og grunnskóla koma inn á fundinn.
11. 2010046 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 4, Reykholti
Umsókn um lóðina Brekkuholt 4, Reykholti.
Umsækjandi: Geysir ehf.
12. 2010047 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 8, Reykholti
Umsókn um lóðina Brekkuholt 8, Reykholti.
Umsækjandi: Geysir ehf.
13. 2010048 – Umsókn um lóðina Brekkuholt 10, Reykholti
Umókn um lóðina Brekkuholt 10, Reykholti.
Umsækjandi Geysir ehf
14. 2004002 – Atvinnuleysi og skert starfshlutfall upplýsingar frá Vinnumálastofnun v/ COVID-19
Gögn frá Vinnumálastofnun um þróun og spá atvinnuleysis eftir sveitarfélögum og eftir atvinnugreinum, dags. 16.10.20.
15. 2006022 – Verksamningur gatnagerð Brekkuholt
Verksamningur um verkið Brekkuholt, gatnagerð, dags. 28.10.20.
16. 2010017 – Framkvæmdir við gamla kirkjugarðinn í Skálholti
Umsókn Skálholtssóknar, dags. 6. október 2020, um styrk vegna framkvæmda við gamla kirkjugarðinn í Skálholti.
17. 2010040 – Styrkbeiðni Reiðhallarinnar á Flúðum
Styrkbeiðni Reiðhallarinnar á Flúðum ehf, dags. 16.10.20, beiðni um samstarfssamning um árlegan styrk til rekstrar.
18. 2010039 – Styrkbeiðni Körfuknattleikssambands Íslands
Styrkbeiðni KKÍ, dags. 21.10.20.
19. 2010041 – Styrkbeiðni Soroptimistaklúbbs Suðurlands vegna Sigurhæða, þjónustu við þolendur odbeldis
Beiðni Soroptimistaklúbbs Suðurlands um styrk vegna Sigurhæða, úrræðis fyrir þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi. Óskað er eftir stofnstyrk og árlegu rekstrarframlagi. Áður á dagskrá 45. fundar Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings, frestað á 267. fundi sveitarstjórnar.
20. 2011006 – Styrkbeiðni Mímis, nemendafélags ML
Styrkbeiðni Mímis, nemendafélags ML, dags. 27.10.20, vegna sönkeppni nemendafélagsins.
21. 2011010 – Styrkbeiðni ABC barnahjálpar
Styrkbeiðni ABC barnahjálpar, dags. 03.11.20 vegna heimilis samtakanna í Bangladesh.
22. 1911040 – Beiðni um samning um viðhald ljósa á Hvítárbrú við Iðu
Beiðni Jakobs Narfa Hjaltasonar, dags. 02.11.20, um styrk vegna lýsingar Iðubrúar, óskað er eftir samningi til nokkurra ára.
23. 2011007 – Samræmd móttaka flóttafólks
Erindi félagsmálaráðuneytisins, dags. 26.10.20, þar sem leitað er eftir áhuga sveitarfélaga á að taka þátt í vekefni varðandi móttöku flóttafólks.
24. 2011001 – Varnarlínur vegna búfjársjúkdóma
Bókun um mikilvægi þess að huga að varnarlínum
25. 2011005 – Lántaka Brunavarna Árnessýslu
Lánötkur Brunavarna Árnessýslu 2020, vegna kaupa á stigabíl, staðfesting sveitarstjórnar.
26. 1812008 – Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
Áskorun Mountaineers of Iceland, dags. 28.10.20, vegna þjóðgarðs á miðhálendinu.
27. 2010045 – Verðkönnun vegna útboðs á sorphirðu
Tilboð í ráðgjöf vegna undirbúnings að útboði á sorphirðu og framkæmd útboðs, fundargerð opnunarfundar, dags. 30.10.20
Almenn mál – umsagnir og vísanir
28. 2006024 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar 2020
Erindi deildarstjóra aðalskipulags Reykjavíkur, dags. 15.10.20, tilkynning um að kynningarferli á drögum að umfangsmiklum breytingum á aðalskipulagi sé hafið. Umsagnarfrestur er til 20. nóvember 2020.
29. 2010036 – Frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, 14. mál.
Erindi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 15.10.20, frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, 14. mál sent til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 29. október n.k.

30. 2010043 – Frumvarp til laga um um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, 206. mál.
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 23.10.2020, frumvarp til laga um um skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til, 206. mál, sent til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 13. nóvember n.k.

31. 2010030 – Frumvarp til laga um fjarskipti, 209. mál.
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 22.10.20, frumvarp til laga um fjarskipti, 209. mál, sent til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 5. nóvember nk.

32. 2010037 – Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76 2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 11. mál.
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 11. mál, sent til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 27. október n.k.

33. 2010032 – Frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris), 25. mál.
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 21.10.20, frumvarp til laga um almannatryggingar (hækkun lífeyris), 25. mál, sent til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 10. nóvember nk.

34. 2010035 – Frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála, 15. mál.
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15.10.20, frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála, 15. mál, sent til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 29. október n.k

35. 2010038 – Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði (breytt kynskráning), 21. mál.
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15.10.20, frumvarp til laga
um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði (breytt kynskráning), 21. mál, sen til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 29. október nk.

36. 2010033 – Tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 85. mál.
Erindni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 20.10.20, tillaga til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, 85. mál, send til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 3. nóvember n.k.

37. 2010031 – Frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 28. mál.
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 22.10.20, frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 28. mál, semt til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 11. nóvember nk.

38. 2010034 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24 2000 (jöfnun atkvæðavægis), 27. mál.
Erindi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 20.10.20, frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (jöfnun atkvæðavægis), 27. mál sent til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 3. nóvember n.k

Mál til kynningar
39. 2010042 – Starfsleyfisskilyrði Reykjagarður hf Einholti
Tilkynning Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 09.10.20 um að starfsleyfisskilyrði séu til kynningar til 9. nóvember 2020.
40. 2009011 – Fundarboð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
Aðalfundarboð Samtaka orkusveitarfélaga, sem haldinn verður 5. nóvemnber kl. 13:00.
41. 2001050 – Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020
Tilkynning Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 17.10.20, um landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem haldið verður 18.12.20
42. 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024
Tilkynning samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 15.10.20, um fresti til að leggja fram og afgreiða fjárhagsáætlun.
43. 2010024 – Virkjun vindorku, leiðbeiningar
Erindi Landverndar, dags. 12. október 2020, stefnumótun og leiðbeiningar vegna virkjunar vindorku. Slóð: https://landvernd.is/virkjun-vindorku-leidbeiningar/
44. 2010029 – Ársreikningur Hestamannafélagsins Trausta
Ársreikningur og skýrsla stjórnar Hestamannafélagsins Trausta 2019.
45. 2011002 – Dagur íslenskrar tungu
Erindi mennta- og menningarmálaráðuneytisins, dags. 28.10.20, varðandi Dag íslenskrar tungu, sem haldinn er hátíðlegur 16. nóvember n.k.
46. 2011004 – Niðurfelling Geysisvegar af vegaskrá
Tilkynning Vegagerðarinnar, dags. 29.10.20, um niðurfellingu Geysisvegar af vegaskrá.
47. 2011003 – Ytra mat á leikskólum 2021
Erindi Menntamálastofnunar, dags. 30.10.20, varðandi ytra mat á leikskólum.
48. 2008114 – Stytting vinnutíma
Erindi BHM, dags. 02.11.20, vegna styttingar vinnutíma hjá dagvinnufólki.
49. 2011008 – Áhrif og aðgerðir vegna Covid-19 á ferðaþjónustu
Erindi Markaðsstofu Suðurlands, dags. 02.11.20, niðurstöður könnunar meðal ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi, áhrif Covid-19 faraldursins og aðgerðir þeirra.
50. 2011009 – Yfirlýsing aðila í ferðaþjónustu vegna Covid-19
Yfirlýsing 211 aðila í ferðaþjónustu (smærri fyrirtæki, einyrkjar og sjálfstætt starfandi), dags. 03.11.20, ásamt kröfum og tillögum um aðgerðir stjórnvalda.

 

 

 

03.11.2020

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.