Fundarboð 270. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 270
FUNDARBOÐ
270. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 12. nóvember 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar
-liður 14 í 204. fundargerð skipulagsnefndar frá 14.10.2020, Efra-Apavatn 1A L226187, Efra-Apavatn 1 lóð L167652 og L167651; Skipting landsvæðis; Deiliskipulag ? 2003002.
2. 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
9. fundur framkvæmda- og veitunefndar, haldinn 09.11.2020
Almenn mál
3. 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024
Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024, Bjarni D. Daníelsson, sviðsstjóri, kemur inn á fundinn og kynnir áætlun fyrir viðhalds- og rekstrarverkefni.
10.11.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.