Fundarboð 271. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 271
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. nóvember 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
205. fundur skipulagsnefndar haldinn 11. nóvember 2020. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 2 til 7. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 2001008 – Fundargerð aðalfundar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings | |
Aðalfundur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs haldinn 22. október 2020 | ||
3. | 2001020 – Fundargerð almannavarnanefndar | |
6. fundur Almannavarnanefndar Árnessýslu haldinn 6. nóvember 2020 | ||
4. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir | |
130. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 4. nóvember 2020 | ||
5. | 2001007 – Fundargerð stjórnar SASS | |
564. fundur haldinn 6. nóvember 2020 | ||
6. | 2001024 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
208. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 13. nóvember 2020 | ||
Almenn mál | ||
7. | 2011037 – Styrkbeiðni knattspyrnudeildar Íþróttafélags Uppsveita | |
Beiðni knattspyrnudeildar Íþróttafélags Uppsveita, dags. 10. nóvember 2020, um styrk að fjárhæð kr. 200.000 vegna ársins 2021. | ||
8. | 2011038 – Endurnýjun samnings við Markaðsstofu Suðurlands | |
Erindi Markaðsstofu Suðurlands, dags. 6. nóvember 2020, þar sem óskað er eftir endurnýjun á samstarfssamningi. | ||
9. | 2011032 – Stekkjalundur, undanþága vegna fjarlægðar frá vegi | |
Beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um umsögn vegna beiðni um undanþágu frá skipulagsreglugerð vegna fjarlægðar frá vegi, Stekkjarlundur. | ||
10. | 2011031 – Umsókn um lóðina Vegholt 4, Reykholti | |
Umsókn Gullverks ehf um lóðina Vegholt 4, Reykholti | ||
11. | 2011016 – Gjaldskrá sorphirðu 2021 | |
Gjaldskrá sorphirðu, fyrri umræða Gjaldskrá gámasvæðis, fyrri umræða |
||
12. | 2011021 – Gjaldskrá fráveitu 2021 | |
Gjaldskrá fráveitu, fyrri umræða | ||
13. | 2011020 – Gjaldskrá vatnsveitu 2021 | |
Gjaldskrá vatnsveitu, fyrri umræða | ||
14. | 2010002 – Gjaldskrá Bláskógaveitu 2021 | |
Gjaldskrá Bláskógaveitu fyrri umræða | ||
15. | 2011019 – Gjaldskrá leikskóla 2021 | |
Gjaldskrá leikskóla, fyrri umnræða | ||
16. | 2011017 – Gjaldskrá mötuneytis 2021 | |
Gjaldskrá mötuneytis fyrri umræða | ||
17. | 2011015 – Gjaldskrá Aratungu og Bergholts 2021 | |
Gjaldskrá Aratungu og Bergholts, fyrri umræða | ||
18. | 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024 | |
Fjárhagsáætlun 2021 og 3ja ára áætlun 2021-2024, til fyrri umræðu. | ||
19. | 1912014 – Lántökur 2020 | |
Tillaga um að veitt verði heimild til skammtímafjármögnunar með allt að 100 mkr yfirdráttarheimild hjá Landsbanka Íslands | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
20. | 2011033 – Viðauki við landsskipulagsstefnu 2015-2026 | |
Erindi Skipulagsstofnunar, dags. 13. nóvember 2020, óskað er eftir umsögn um tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem auglýst er til kynningar ásamt umhverfismat. Umsagnarfrestur er til 8. janúar 2021. | ||
21. | 2011035 – Þingsályktunartillaga um aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 43. mál. | |
Beiðni Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 43. mál.
Umsagnarfrestur er til 25. nóvember nk. |
||
22. | 2011041 – Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 39. mál. | |
Beiðni Umverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 39. mál.
Umsagnarfrestur er til 19. nóvember nk. |
||
Mál til kynningar | ||
23. | 2011042 – Drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna | |
Erindi Þjóðskjalasafns Íslands, dags. 3. nóvember 2020, til umsagnar drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna afhendingarskyldra aðila send til umsagnar. Umsagnarfestur er til 4. desember 2020. |
||
24. | 2011040 – Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa | |
Erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 5. nóvember 2020, vegna minningardags um fórnarlömb umferðarslysa. | ||
17.11.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.