Fundarboð 271. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 271

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. nóvember 2020 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar
205. fundur skipulagsnefndar haldinn 11. nóvember 2020. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 2 til 7.
Fundargerðir til kynningar
2. 2001008 – Fundargerð aðalfundar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
Aðalfundur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs haldinn 22. október 2020
3. 2001020 – Fundargerð almannavarnanefndar
6. fundur Almannavarnanefndar Árnessýslu haldinn 6. nóvember 2020
4. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir
130. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 4. nóvember 2020
5. 2001007 – Fundargerð stjórnar SASS
564. fundur haldinn 6. nóvember 2020
6. 2001024 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
208. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 13. nóvember 2020
Almenn mál
7. 2011037 – Styrkbeiðni knattspyrnudeildar Íþróttafélags Uppsveita
Beiðni knattspyrnudeildar Íþróttafélags Uppsveita, dags. 10. nóvember 2020, um styrk að fjárhæð kr. 200.000 vegna ársins 2021.
8. 2011038 – Endurnýjun samnings við Markaðsstofu Suðurlands
Erindi Markaðsstofu Suðurlands, dags. 6. nóvember 2020, þar sem óskað er eftir endurnýjun á samstarfssamningi.
9. 2011032 – Stekkjalundur, undanþága vegna fjarlægðar frá vegi
Beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um umsögn vegna beiðni um undanþágu frá skipulagsreglugerð vegna fjarlægðar frá vegi, Stekkjarlundur.
10. 2011031 – Umsókn um lóðina Vegholt 4, Reykholti
Umsókn Gullverks ehf um lóðina Vegholt 4, Reykholti
11. 2011016 – Gjaldskrá sorphirðu 2021
Gjaldskrá sorphirðu, fyrri umræða
Gjaldskrá gámasvæðis, fyrri umræða
12. 2011021 – Gjaldskrá fráveitu 2021
Gjaldskrá fráveitu, fyrri umræða
13. 2011020 – Gjaldskrá vatnsveitu 2021
Gjaldskrá vatnsveitu, fyrri umræða
14. 2010002 – Gjaldskrá Bláskógaveitu 2021
Gjaldskrá Bláskógaveitu fyrri umræða
15. 2011019 – Gjaldskrá leikskóla 2021
Gjaldskrá leikskóla, fyrri umnræða
16. 2011017 – Gjaldskrá mötuneytis 2021
Gjaldskrá mötuneytis fyrri umræða
17. 2011015 – Gjaldskrá Aratungu og Bergholts 2021
Gjaldskrá Aratungu og Bergholts, fyrri umræða
18. 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024
Fjárhagsáætlun 2021 og 3ja ára áætlun 2021-2024, til fyrri umræðu.
19. 1912014 – Lántökur 2020
Tillaga um að veitt verði heimild til skammtímafjármögnunar með allt að 100 mkr yfirdráttarheimild hjá Landsbanka Íslands
Almenn mál – umsagnir og vísanir
20. 2011033 – Viðauki við landsskipulagsstefnu 2015-2026
Erindi Skipulagsstofnunar, dags. 13. nóvember 2020, óskað er eftir umsögn um tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026 sem auglýst er til kynningar ásamt umhverfismat. Umsagnarfrestur er til 8. janúar 2021.
21. 2011035 – Þingsályktunartillaga um aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 43. mál.
Beiðni Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 43. mál.

Umsagnarfrestur er til 25. nóvember nk.

22. 2011041 – Þingsályktunartillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 39. mál.
Beiðni Umverfis- og samgöngunefndar Alþingis um umsögn um tillögu til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 39. mál.

Umsagnarfrestur er til 19. nóvember nk.

Mál til kynningar
23. 2011042 – Drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna
Erindi Þjóðskjalasafns Íslands, dags. 3. nóvember 2020, til umsagnar drög að reglum um eyðingu námsmatsgagna afhendingarskyldra aðila send til umsagnar.
Umsagnarfestur er til 4. desember 2020.
24. 2011040 – Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 5. nóvember 2020, vegna minningardags um fórnarlömb umferðarslysa.

 

 

 

 

 

 

 

17.11.2020

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.