Fundarboð 272. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 272

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 10. desember 2020 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001006 – Fundargerðir skipulagsnefndar
206. fundur skipulagsnefndar haldinn 25. nóvember 2020. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 5.
207. fundur skipulagsnefndar haldinn 9. desember 2020.
2. 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
10. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 26.11.20
3. 2001003 – Fundargerð skólanefndar
14. fundur haldinn 17. nóvember 2020
Fundargerðir til kynningar
4. 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis
4. fundur starfshóps um svæðisskipulag Suðurhálendis, haldinn 18.11.20, ásamt minnisblaði með tillögum um fjármögnun og skiptingu kostnaðar og tillögu að starfsreglum (til afgreiðslu).
5. 2001008 – Fundargerð skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings
Fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings haldinn 03.12.20
6. 2001023 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga
Fundargerð haustfundar Héraðsnefndar Árnesinga, haldinn 12. nóvember 2020.
7. 2002030 – Fundargerð aðalfundar Bergrisans
Aðalfundur Bergrisans bs haldinn 25.11.20
8. 2001025 – Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
297. fundur haldinn 30.10.20
298. fundur haldinn 24.11.20
Aðalfundur haldinn 30.10.20
9. 2001019 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu
13. stjórn haldinn 26.11.20
10. 2001011 – Fundargerð oddvitanefndar UTU
Fundur oddvitanefndar UTU, haldinn 27.11.20, ásamt fjárhagsáætlun, gjaldskrá, eignaskiptayfirlýsingu og lóðablaði.
11. 2001005 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
81. fundur stjórnar byggðasamlags UTU haldinn 26.11.20, ásamt fjárhagsáætlun, sbr. 4. lið fundargerðar. Afgreiða þarf fjárhagsáætlunina sérstaklega.
12. 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
890. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 20.11.20.
13. 2009011 – Fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga
Fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga frá 5. nóvember 2020
Almenn mál
14. 2009035 – Hugmynd um að sótt verði um styrk til að gera gestastofu á Laugarvatni
Minnisblað sveitarstjóra vegna athugunar á möguleika á að sækja um styrk vegna gestastofu á Laugarvatn, sbr. hugmynd Jóns Snæbjörnssonar frá 267. fundi
15. 2012011 – Húsnæðisáætlun
Tilboð í gerð húsnæðisáætlunar fyrir Bláskógabyggð
16. 2012008 – Brú lóð 167223 afmörkun og staðsetning lóðar, endurupptaka
Beiðni Margeirs Ingólfssonar, dags. 17.11.20, um endurupptöku máls varðandi Brú lóð 167223 afmörkun og staðsetningu lóðar.
17. 2011050 – Krafa Reykjavíkurborgar á hendur Jöfnunarsjóði sveitarfélaga
Áskorun byggðaráðs Skagafjarðar frá 24. nóvember 2020, varðandi kröfu Reykjavíkurborgar á hendur Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, þar sem skorað er á borgina að draga til baka kröfu sína.
18. 2009006 – Stafrænt ráð sveitarfélaga
Þátttaka í sameiginlegu verkefni sveitarfélaga vegna stafræns ráðs. Kostnaðaráætlun og kynningarefni
19. 2004032 – Endurskoðun fyrirkomulags deiliskipulag hjólhýsasvæðis Laugarvatni
Minnisblað Lögmanna Suðurlandi, dags. 16.11.20, varðandi hvaða heimildir séu skv. lögum til þess að halda rekstri hjólhýsasvæðis við Laugarvatn áfram í breyttu eða óbreyttu formi.
20. 2012021 – Veiðiréttur í Laugarvatni, beiðni um samstarf
Trúnaðarmál
21. 2011049 – Afnot byggingarreits við Svartárbotna
Beiðni Umhverfisstofnunar, dags. 25.11.20, um viðræður um afnot af byggingarreit við Svartárbotna fyrir híbýli landvarða.
22. 2003015 – Útsvarstekjur 2020
Yfirlit yfir útsvarstekjur janúar til nóvember 2020
23. 2011046 – Aðgerðaráætlun Suðurlands vegna úrgangsmála
Aðgerðaráætlun vegna úrgangsmála á Suðurlandi
24. 1910034 – Framkvæmdaleyfisumsókn Skeiða- og Hrunamannavegur
Erindi Vegagerðarinnar, dags. 25.11.20, þar sem óskað er eftir framlengingu á gildistíma framkvæmdaleyfis vegna efnistöku úr námu vegna framkvæmda við Skeiða- og Hrunamannaveg.
25. 2001056 – Mat á umhverfisáhrifum fyrir Eyjarland, fiskeldi.
Erindi Veiðifélags Eystri-Rangár, dags. 03.12.20, vegna útgáfu starfsleyfi (beiðni um að fallið verði frá kröfu um mat á umhverfisáhrifum). Einnig lögð fram eftirlitsskýrsla.
26. 2012022 – Styrkbeiðni HSÍ, auglýsingar
Styrkbeiðni HSÍ, dags. 03.12.20 vegna undankeppni EM 2021.
27. 2008114 – Stytting vinnutíma
Stytting vinnutíma (nýr vinnutími) hjá stofnunum Bláskógabyggðar. Samningar til staðfestingar og tillaga um að oddvita og sveitarstjóra verði fakið að staðfesta þá samninga sem ekki liggja fyrir.
28. 2012012 – Námsvist utan lögheimilissveitarfélags vegna ABA
Beiðni Sveitarfélagsins Árborgar um að samþykkt verði að nemandi með lögheimili í Árborg, fái að stunda nám við Bláskógaskóla Laugarvatni, út skólaárið 2020-2021.
29. 2005047 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020
Viðauki nr 3 við fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar
30. 1912014 – Lántökur 2020
Tillaga um lántöku að fjárhæð kr. 80 milljónir.
31. 2012004 – Bein útsending eða upptökur af fundum
Ósk Jóns Snæbjörnssonar og Þóru Þallar Meldal, dags. 30.11.20 um að tekið verði til umræðu á sveitarstjórnarfundi að fundir sveitarstjórnar verði í beinni útsendingu, eða í það minnsta upptökur verði aðgengilegar á vef Bláskógabyggðar.
32. 2011020 – Gjaldskrá vatnsveitu 2021
Gjaldskrá vatnsveitu síðari umræða
33. 2011017 – Gjaldskrá mötuneytis 2021
Gjaldskrá mötuneytis síðari umræða
34. 2010002 – Gjaldskrá Bláskógaveitu 2021
Gjaldskrá Bláskógaveitu síðari umræða
35. 2011015 – Gjaldskrá Aratungu og Bergholts 2021
Gjaldskrá Aratungu og Bergholts síðari umræða
36. 2011016 – Gjaldskrá sorphirðu 2021
Gjaldskrá sorphirðu og gámasvæðis, síðari umræða
37. 2011021 – Gjaldskrá fráveitu 2021
Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa
38. 2011018 – Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2021
Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2021
39. 2011016 – Gjaldskrá sorphirðu 2021
Gjaldskrá sorphirðu síðari umræða
40. 2011019 – Gjaldskrá leikskóla 2021
Gjaldskrá leikskóla, síðari umræða
41. 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024
Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024
Almenn mál – umsagnir og vísanir
42. 2012018 – Rekstarleyfisumsókn Hótel Skálholt ehf 220 5108
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 22.10.20, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna sölu gistingar í flokki IV (stærra gistiheimili), Skálholti.
Fyrir liggur umsögn byggingarfulltrúa.
43. 2011051 – Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 323. mál
Beiðni Velferðarnefnd Alþingis, dags. 25.111.20 um umsögn um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 323. mál.

Umsagnarfrestur er til 6. desember nk.

44. 2011048 – Frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, 322. mál.
Erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 27.11.20, til umsagnar frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, 322. mál.

Umsagnarfrestur er til 11. desember nk.

45. 2011052 – Frumvarp til laga um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.), 311. mál.
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 25.11.20, um umsögn um frumvarp til laga um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.), 311. mál.

Umsagnarfrestur er til 9. desember nk.

46. 2011053 – Þingsályktunartillaga um um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 104. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 25.11.20, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 104. mál.

Umsagnarfrestur er til 9. desember nk.

47. 2011054 – Þingsályktunartillaga um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 187. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 18.11.20, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 187. mál.

Umsagnarfrestur er til 2. desember nk.

48. 2011058 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60 2013 (málsmeðferð o.fl.), 276. mál
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 17.11.20 um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (málsmeðferð o.fl.), 276. mál.
Umsagnarfrestur er til 1. desember nk.
49. 2011055 – Frumvarp til laga um fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi), 265. mál.
Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 18.11.20, um umsögn um frumvarp til laga um fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi), 265. mál.

Umsagnarfrestur er til 2. desember nk.

50. 2012001 – Þingsályktunartillaga um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 01.12.20, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál.

Umsagnarfrestur er til 15. desember nk.

51. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2020
131. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 18. nóvember 2020
132. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 2. desember 2020
52. 2011059 – Þingsályktunartillaga um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 81. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 17.11.20 um umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 81. mál.

Umsagnarfrestur er til 1. desember nk.

53. 2011056 – Þingsályktunartillaga um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 240. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 18.11.20, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 240. mál.

Umsagnarfrestur er til 2. desember nk.

54. 2011057 – Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123 2010 (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis), 275. mál.
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 18.11.20, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis), 275. mál.
Umsagnarfrestur er til 2. desember
55. 2012002 – Þingsályktunartillaga um skákkennslu í grunnskólum, 106. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 30.11.20 um umsögn um tillögu til þingsályktunar um skákkennslu í grunnskólum, 106. mál.

Umsagnarfrestur er til 11. desember nk.

56. 2012009 – Frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð, 321. mál.
Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 27.11.20, sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð, 321. mál.

Umsagnarfrestur er til 11. desember nk.

57. 1812008 – Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
Frumvarp til laga um hálendisþjóðgarð.
Mál til kynningar
58. 2012017 – Ársskýrsla Loga 2019
Ársskýrsla og ársreikningur hestamannafélagsins Loga 2019
59. 2012003 – Áskorun varðandi aðstöðumál í frjálsíþróttum
Erindi Frjálsíþróttasambands Íslands, dags. 01.12.20, varðandi nýframkvæmdir og viðhald eldri mannvirkja.
60. 2012007 – Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2019
61. 2012006 – Árssskýrsla Persónuverndar 2019
Ársskýrsla Persónuverndar fyrir árið 2019
62. 1908039 – Jafnlaunavottun
Skýrsla útektar BSI vegna jafnlaunavottunar í Bláskógabyggð.
63. 2011040 – Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 01.12.20, þakkir vegna þátttöku í minningardegi umferðarslysa.

 

 

 

08.12.2020

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.