Fundarboð 272. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 272
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 10. desember 2020 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2001006 – Fundargerðir skipulagsnefndar | |
206. fundur skipulagsnefndar haldinn 25. nóvember 2020. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 5. 207. fundur skipulagsnefndar haldinn 9. desember 2020. |
||
2. | 2004029 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
10. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 26.11.20 | ||
3. | 2001003 – Fundargerð skólanefndar | |
14. fundur haldinn 17. nóvember 2020 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis | |
4. fundur starfshóps um svæðisskipulag Suðurhálendis, haldinn 18.11.20, ásamt minnisblaði með tillögum um fjármögnun og skiptingu kostnaðar og tillögu að starfsreglum (til afgreiðslu). | ||
5. | 2001008 – Fundargerð skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings | |
Fundur Skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings haldinn 03.12.20 | ||
6. | 2001023 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga | |
Fundargerð haustfundar Héraðsnefndar Árnesinga, haldinn 12. nóvember 2020. | ||
7. | 2002030 – Fundargerð aðalfundar Bergrisans | |
Aðalfundur Bergrisans bs haldinn 25.11.20 | ||
8. | 2001025 – Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
297. fundur haldinn 30.10.20 298. fundur haldinn 24.11.20 Aðalfundur haldinn 30.10.20 |
||
9. | 2001019 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
13. stjórn haldinn 26.11.20 | ||
10. | 2001011 – Fundargerð oddvitanefndar UTU | |
Fundur oddvitanefndar UTU, haldinn 27.11.20, ásamt fjárhagsáætlun, gjaldskrá, eignaskiptayfirlýsingu og lóðablaði. | ||
11. | 2001005 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU | |
81. fundur stjórnar byggðasamlags UTU haldinn 26.11.20, ásamt fjárhagsáætlun, sbr. 4. lið fundargerðar. Afgreiða þarf fjárhagsáætlunina sérstaklega. | ||
12. | 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
890. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 20.11.20. | ||
13. | 2009011 – Fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga | |
Fundargerð aðalfundar Samtaka orkusveitarfélaga frá 5. nóvember 2020 | ||
Almenn mál | ||
14. | 2009035 – Hugmynd um að sótt verði um styrk til að gera gestastofu á Laugarvatni | |
Minnisblað sveitarstjóra vegna athugunar á möguleika á að sækja um styrk vegna gestastofu á Laugarvatn, sbr. hugmynd Jóns Snæbjörnssonar frá 267. fundi | ||
15. | 2012011 – Húsnæðisáætlun | |
Tilboð í gerð húsnæðisáætlunar fyrir Bláskógabyggð | ||
16. | 2012008 – Brú lóð 167223 afmörkun og staðsetning lóðar, endurupptaka | |
Beiðni Margeirs Ingólfssonar, dags. 17.11.20, um endurupptöku máls varðandi Brú lóð 167223 afmörkun og staðsetningu lóðar. | ||
17. | 2011050 – Krafa Reykjavíkurborgar á hendur Jöfnunarsjóði sveitarfélaga | |
Áskorun byggðaráðs Skagafjarðar frá 24. nóvember 2020, varðandi kröfu Reykjavíkurborgar á hendur Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, þar sem skorað er á borgina að draga til baka kröfu sína. | ||
18. | 2009006 – Stafrænt ráð sveitarfélaga | |
Þátttaka í sameiginlegu verkefni sveitarfélaga vegna stafræns ráðs. Kostnaðaráætlun og kynningarefni | ||
19. | 2004032 – Endurskoðun fyrirkomulags deiliskipulag hjólhýsasvæðis Laugarvatni | |
Minnisblað Lögmanna Suðurlandi, dags. 16.11.20, varðandi hvaða heimildir séu skv. lögum til þess að halda rekstri hjólhýsasvæðis við Laugarvatn áfram í breyttu eða óbreyttu formi. | ||
20. | 2012021 – Veiðiréttur í Laugarvatni, beiðni um samstarf | |
Trúnaðarmál | ||
21. | 2011049 – Afnot byggingarreits við Svartárbotna | |
Beiðni Umhverfisstofnunar, dags. 25.11.20, um viðræður um afnot af byggingarreit við Svartárbotna fyrir híbýli landvarða. | ||
22. | 2003015 – Útsvarstekjur 2020 | |
Yfirlit yfir útsvarstekjur janúar til nóvember 2020 | ||
23. | 2011046 – Aðgerðaráætlun Suðurlands vegna úrgangsmála | |
Aðgerðaráætlun vegna úrgangsmála á Suðurlandi | ||
24. | 1910034 – Framkvæmdaleyfisumsókn Skeiða- og Hrunamannavegur | |
Erindi Vegagerðarinnar, dags. 25.11.20, þar sem óskað er eftir framlengingu á gildistíma framkvæmdaleyfis vegna efnistöku úr námu vegna framkvæmda við Skeiða- og Hrunamannaveg. | ||
25. | 2001056 – Mat á umhverfisáhrifum fyrir Eyjarland, fiskeldi. | |
Erindi Veiðifélags Eystri-Rangár, dags. 03.12.20, vegna útgáfu starfsleyfi (beiðni um að fallið verði frá kröfu um mat á umhverfisáhrifum). Einnig lögð fram eftirlitsskýrsla. | ||
26. | 2012022 – Styrkbeiðni HSÍ, auglýsingar | |
Styrkbeiðni HSÍ, dags. 03.12.20 vegna undankeppni EM 2021. | ||
27. | 2008114 – Stytting vinnutíma | |
Stytting vinnutíma (nýr vinnutími) hjá stofnunum Bláskógabyggðar. Samningar til staðfestingar og tillaga um að oddvita og sveitarstjóra verði fakið að staðfesta þá samninga sem ekki liggja fyrir. | ||
28. | 2012012 – Námsvist utan lögheimilissveitarfélags vegna ABA | |
Beiðni Sveitarfélagsins Árborgar um að samþykkt verði að nemandi með lögheimili í Árborg, fái að stunda nám við Bláskógaskóla Laugarvatni, út skólaárið 2020-2021. | ||
29. | 2005047 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020 | |
Viðauki nr 3 við fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar | ||
30. | 1912014 – Lántökur 2020 | |
Tillaga um lántöku að fjárhæð kr. 80 milljónir. | ||
31. | 2012004 – Bein útsending eða upptökur af fundum | |
Ósk Jóns Snæbjörnssonar og Þóru Þallar Meldal, dags. 30.11.20 um að tekið verði til umræðu á sveitarstjórnarfundi að fundir sveitarstjórnar verði í beinni útsendingu, eða í það minnsta upptökur verði aðgengilegar á vef Bláskógabyggðar. | ||
32. | 2011020 – Gjaldskrá vatnsveitu 2021 | |
Gjaldskrá vatnsveitu síðari umræða | ||
33. | 2011017 – Gjaldskrá mötuneytis 2021 | |
Gjaldskrá mötuneytis síðari umræða | ||
34. | 2010002 – Gjaldskrá Bláskógaveitu 2021 | |
Gjaldskrá Bláskógaveitu síðari umræða | ||
35. | 2011015 – Gjaldskrá Aratungu og Bergholts 2021 | |
Gjaldskrá Aratungu og Bergholts síðari umræða | ||
36. | 2011016 – Gjaldskrá sorphirðu 2021 | |
Gjaldskrá sorphirðu og gámasvæðis, síðari umræða | ||
37. | 2011021 – Gjaldskrá fráveitu 2021 | |
Gjaldskrá fyrir fráveitu og hreinsun rotþróa | ||
38. | 2011018 – Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2021 | |
Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2021 | ||
39. | 2011016 – Gjaldskrá sorphirðu 2021 | |
Gjaldskrá sorphirðu síðari umræða | ||
40. | 2011019 – Gjaldskrá leikskóla 2021 | |
Gjaldskrá leikskóla, síðari umræða | ||
41. | 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024 | |
Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun 2022-2024 | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
42. | 2012018 – Rekstarleyfisumsókn Hótel Skálholt ehf 220 5108 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 22.10.20, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna sölu gistingar í flokki IV (stærra gistiheimili), Skálholti. Fyrir liggur umsögn byggingarfulltrúa. |
||
43. | 2011051 – Frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 323. mál | |
Beiðni Velferðarnefnd Alþingis, dags. 25.111.20 um umsögn um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof, 323. mál.
Umsagnarfrestur er til 6. desember nk. |
||
44. | 2011048 – Frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, 322. mál. | |
Erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 27.11.20, til umsagnar frumvarp til laga um opinberan stuðning við nýsköpun, 322. mál.
Umsagnarfrestur er til 11. desember nk. |
||
45. | 2011052 – Frumvarp til laga um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.), 311. mál. | |
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 25.11.20, um umsögn um frumvarp til laga um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.), 311. mál.
Umsagnarfrestur er til 9. desember nk. |
||
46. | 2011053 – Þingsályktunartillaga um um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 104. mál. | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 25.11.20, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, 104. mál.
Umsagnarfrestur er til 9. desember nk. |
||
47. | 2011054 – Þingsályktunartillaga um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 187. mál. | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 18.11.20, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega, 187. mál.
Umsagnarfrestur er til 2. desember nk. |
||
48. | 2011058 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60 2013 (málsmeðferð o.fl.), 276. mál | |
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 17.11.20 um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (málsmeðferð o.fl.), 276. mál. Umsagnarfrestur er til 1. desember nk. |
||
49. | 2011055 – Frumvarp til laga um fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi), 265. mál. | |
Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 18.11.20, um umsögn um frumvarp til laga um fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi), 265. mál.
Umsagnarfrestur er til 2. desember nk. |
||
50. | 2012001 – Þingsályktunartillaga um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 01.12.20, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 113. mál.
Umsagnarfrestur er til 15. desember nk. |
||
51. | 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundir 2020 | |
131. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 18. nóvember 2020 132. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 2. desember 2020 |
||
52. | 2011059 – Þingsályktunartillaga um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 81. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 17.11.20 um umsögn um tillögu til þingsályktunar um mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum, 81. mál.
Umsagnarfrestur er til 1. desember nk. |
||
53. | 2011056 – Þingsályktunartillaga um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 240. mál. | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 18.11.20, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 240. mál.
Umsagnarfrestur er til 2. desember nk. |
||
54. | 2011057 – Frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123 2010 (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis), 275. mál. | |
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 18.11.20, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010 (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis), 275. mál. Umsagnarfrestur er til 2. desember |
||
55. | 2012002 – Þingsályktunartillaga um skákkennslu í grunnskólum, 106. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 30.11.20 um umsögn um tillögu til þingsályktunar um skákkennslu í grunnskólum, 106. mál.
Umsagnarfrestur er til 11. desember nk. |
||
56. | 2012009 – Frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð, 321. mál. | |
Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 27.11.20, sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um Tækniþróunarsjóð, 321. mál.
Umsagnarfrestur er til 11. desember nk. |
||
57. | 1812008 – Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu | |
Frumvarp til laga um hálendisþjóðgarð. | ||
Mál til kynningar | ||
58. | 2012017 – Ársskýrsla Loga 2019 | |
Ársskýrsla og ársreikningur hestamannafélagsins Loga 2019 | ||
59. | 2012003 – Áskorun varðandi aðstöðumál í frjálsíþróttum | |
Erindi Frjálsíþróttasambands Íslands, dags. 01.12.20, varðandi nýframkvæmdir og viðhald eldri mannvirkja. | ||
60. | 2012007 – Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga | |
Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2019 | ||
61. | 2012006 – Árssskýrsla Persónuverndar 2019 | |
Ársskýrsla Persónuverndar fyrir árið 2019 | ||
62. | 1908039 – Jafnlaunavottun | |
Skýrsla útektar BSI vegna jafnlaunavottunar í Bláskógabyggð. | ||
63. | 2011040 – Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa | |
Bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 01.12.20, þakkir vegna þátttöku í minningardegi umferðarslysa. | ||
08.12.2020
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.