Fundarboð 273. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 273

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. janúar 2021 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2001006 – Fundargerð skipulagsnefndar
208. fundur skipulagsnefndar, haldinn 22. desember 2020, afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 1 til 3.
2. 2001009 – Fundargerð umhverfisnefndar
27. fundur umhverfisnefndar, haldinn 16. september 2020
Fundargerðir til kynningar
3. 2001045 – Afgreiðslur byggingarfulltrúa – afgreiðslufundur
133. afgreiðslud-fundur byggingarfulltrúa, haldinn 16. desember 2020
4. 2001005 – Fundargerð ársfundar byggðasamlags UTU
Fundargerð ársfundar stjórnar byggðasamlags UTU haldinn 11. desember 2020, ásamt ársreikningi og ársskýrslu.
5. 2001015 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
18. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga, haldinn 15. desember 2020.
9. fundur byggingarnefndar vegna Búðarstígs 22, haldinn 15. desember 2020.
6. 2001007 – Fundargerð stjórnar SASS
565. fundur stjórnar SASS, haldinn 4. desember 2020.
7. 2009017 – Ársþing SASS 2020
Fundargerð aðalfundar SASS, haldinn 29. og 30. október 2020
8. 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
892. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, haldinn 11. desember 2020
Almenn mál
9. 2010002 – Gjaldskrá Bláskógaveitu
Gjaldksrá Bláskógaveitu fyrir árið 2021 (leiðrétting)
10. 2101047 – Lántökur 2021
Tillaga um lántökur á árinu 2021 til samræmis við samþykkta fjárhagsáætlun.
11. 2012030 – Manntal og húsnæðistal 2021
Tilkynning Hagstofu Íslands, dags. 27. nóvember 2020, um að fyrirhugað sé að taka manntal á árinu 2021 með aðstoð sveitarfélaga.
12. 2012031 – Áskorun um skýr markmið varðandi framboð grænkerafæðis í skólum
Áskorun Samtaka grænkera á Íslandi, dags. 29.12.20, um skýr markmið varðandi framboð grænkerafæðis í skólum
13. 1912027 – Samningur um hjólhýsasvæði Laugarvatni
Framlenging samnings um umsjón með hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni
14. 2101031 – Umsókn um styrk með niðurfellingu fasteignaskatts 2021
Umsókn golfklúbbsins Dalbúa, dags. 18. desember 2020, um styrk í formi niðurfellingar fasteignaskatts af golfskála.
15. 2010006 – Uppbygging hjúkrunarheimilis
Erindi Hrunamannahrepps, dags. 17. desember 2020, varðandi sameiginlegan vinnuhóp um að hjúkrunarheimili verði byggt í Uppsveitum Árnessýslu.
16. 2010027 – Starfsleyfi og fasteignagjöld vegna Austurbyggðar 26
Erindi Haraldar Arnar Haraldssonar, dags. 21. október 2020, varðandi heimild til að færa rekstur sem er á nafni einstaklings yfir á félag í eigu sama aðila.
17. 2101046 – Gatnagerðargjöld af lóðum með hátt nýtingarhlutfall
Minnisblað sveitarstjóra um gatnagerðargjald af stórum lóðum með hátt nýtingarhlutfall.
18. 2101034 – Framlög til Tónlistarskóla Árnesinga 2021
Erindi Tónlistarskóla Árnesinga, dags. 30. desember 2020, varðandi uppfærða fjárhagsáætlun skólans vegna ársins 2021.
19. 2101045 – Skáknámskeið á landsbyggðinni
Erindi Birkis Karls Sigurðssonar, dags. 17. desember 2020, varðandi tveggja daga skáknámskeið fyrir ungmenni.
20. 2012014 – Umsögn vegna stofnunar lögbýlis
Beiðni Hannesar Lentz, dags. 1. desember 2020, um umsögn um stofnun lögbýlis, Rollholt.
21. 2101049 – Styrkbeiðni ABC barnahjálpar 2021
Erindi ABC barnahjálpar, dags. 5. janúar 2021, beiðni um styrk.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
22. 2101043 – Frumvarp til laga um kosningalög, 339. mál.
Beiðni stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 18. desember 2020, um umsögn um frumvarp til laga um kosningalög, 339. mál.

Athugasemdafrestur er til 12. janúar nk

23. 2012032 – Frumvarp um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa Covid-19 á sveitarfélög
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 23.12.20, frumvarp um breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa Covid-19 á sveitarfélög, birt í samráðsgátt.
24. 2101041 – Frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 17. desember 2020, um umsögn um frumvarp til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 354. mál.

Umsagnarfrestur er til 11. janúar nk.

25. 2101040 – Frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 17. desember 2020, um umsögn um frumvarp til laga um Barna- og fjölskyldustofu, 355. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 11. janúar nk.

26. 2101039 – Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 356. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 17. desember 2020, um umsögn um frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 356. mál.

Umsagnarfrestur er til 11. janúar nk.

27. 1812008 – Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 11. desember 2020, um umsögn um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál.

Umsagnarfrestur er til 1. febrúar 2021 nk.

28. 2011033 – Viðauki við landsskipulagsstefnu 2015-2026
Tillaga að viðbótum við landsskipulagsstefnu. Áður á dagskrá á 271. fundi. Umsagnarfrestur er til 8. janúar 2020.
29. 2101037 – Rekstrarleyfisumsókn Dalbraut 8 (220 6278) Samkaup
Erindi Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 30. nóvember 2020, beiðni um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Dalbrautar 8, Laugarvatni, (fnr. 220 6278), leyfi til sölu veitinga í flokki II, veitingastofa og greiðasala. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
30. 2101038 – Rekstrarleyfisumsókn Eiríksbraut 4 (235 7666)
Erindi Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 19. nóvember 2020, beiðni um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Eiríksbrautar 4 (fnr. 235 7666 mhl 01 og 02), sala gistingar í flokki II frístundahús. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
31. 2101035 – Tilraunaverkefni um sérstakan húsnæðisstuðning
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 17. desember 2020, óskað er afstöðu sveitarstjórna til eins opinbers stuðningskerfis við leigjendur. Lokaskýrsla um tilraunaverkefni um sérstakan húsnæðisstuðning fylgir.
Mál til kynningar
32. 2012033 – Styrktarverkefni Landgræðslunnar, yfirlit
Erindi Landgræðslunnar, dags. 23.12.20, varðandi uppgræðsluverkefni í Bláskógabyggð (yfirlit).
33. 1908039 – Jafnlaunavottun
Staðfesting Jafnréttisstofu, dags. 16. desember 2020, á heimild Bláskógabyggðar til að nota jafnlaunamerkið.
34. 2101044 – Héraðsvegur að bænum Heiðarbæ IV
Tilkynning Vegagerðarinnar, dags. 15. desember 2020, varðandi samþykki fyrir héraðsvegi að Heiðarbæ IV, Bláskógabyggð.
35. 2011003 – Ytra mat á leikskólum 2021
Tilkynning Menntamálastofnunar, dags. 15. desember 2020, um að ekki hafi reynst unnt að verða við umsókn um ytra mat á leikskólunum Álfaborg og Bláskógaskóla Laugarvatni (leikskóladeild).
36. 2101042 – Tillögur velferðarvaktarinnar til ríkis og sveitarfélaga
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 15. desember 2020, varðandi tillögur Velferðarvaktarinnar til stjórnvalda í mótvægisaðgerðum vegna Covid-19 faraldursins.
37. 2003013 – Friðlýsing svæðis í verndaráætlun. Háhitasvæði Geysis.
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 22.12.20, samantekt um umsögn um framkomnar athugasemdir við tillögu að friðlýsingu háhitasvæðis Geysis: 78 Geysir sem vísað hefur verið ásamt tillögu að friðlýsingarskilmálum til ráðherra skv. 2. mgr. 39. gr. laga um náttúruvernd nr. 60/2013.
38. 1902048 – Deiliskipulag fyrir fjallaskála
Tilkynning Skipulagssrofnunar, dags. 15. desember 2020, um að deiliskipulag vegna Árbúða og Geldingafells skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
39. 2101050 – Fjölmiðlaskýrslur
Fjölmiðlaskýrslur Bláskógabyggðar vegna áranna 2017-2020
40. 2101033 – Þvertrúarlegt dagatal 2021
Erindi Samráðsvettvangs trú- og lífsskoðunarfélaga á Íslandi, dags. 30. desember 2020, varðandi þvertrúarlegt dagatal 2021
41. 2101048 – Trúarkenningar Votta Jehóva
Erindi Árna F. Jóhannessonar, dags. 15. nóvember 2020, varðandi trúarkenningar Votta Jehóva, kynning fyrir ráðamönnum.

 

 

05.01.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.