Fundarboð 274. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 274
FUNDARBOÐ
274. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 21. janúar 2021 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
209. fundur skipulagsnefndar haldinn 13. janúar 2021. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 1 til 7. | ||
2. | 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
11. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 18. janúar 2021 | ||
3. | 2101002 – Fundargerð skólanefndar | |
15. fundur skólanefndar haldinn 19. janúar 2021 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 2101010 – Fundargerð NOS | |
FUndur NOS (stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings) haldinn 5. janúar 2021. | ||
5. | 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
134. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 6. janúar 2021. | ||
Almenn mál | ||
6. | 2008049 – Útboð á sorphirðu | |
Minnisblað vegna útboðs á sorphirðu, dags. 20. desember 2020, vinnuskjal. | ||
7. | 2101068 – Tilnefning fulltrúa í samstarfshóp um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Geysi | |
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 8. janúar 2021, varðandi tilnefningu 1-2ja fulltrúa í samstarfshóp um gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir náttúruvættið Geysi. | ||
8. | 2101069 – Umsókn um lóðina Skólatún 9, Laugarvatni | |
Umsókn Gríms Kristinssonar um lóðina Skólatún 9, Laugarvatni. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
9. | 2101066 – Stefna um meðhöndlun úrgangs | |
Erindi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, dags. 12. janúar 2021, varðandi stefnu um meðhöndlun úrgangs sem birt hefur verið í samráðsgátt. | ||
10. | 1812008 – Stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu | |
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 11. desember 2020, um umsögn um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð, 369. mál. Umsagnarfrestur er til 1. febrúar 2021 nk. Áður tekið fyrir á 273. fundi. | ||
Mál til kynningar | ||
11. | 1809055 – Ráðningarmál, staða kennara á Laugarvatni | |
Erindi Sigríðar Jónsdóttur, dags. 13. janúar 2021. | ||
12. | 2003013 – Friðlýsing svæðis í verndaráætlun. Háhitasvæði Geysis. | |
Bréf umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, dags. 14. janúar 2021, um friðlýsingu háhitasvæðis Geysis: 78 Geysir. | ||
13. | 2101067 – Kynning á Orkídeu samstarfsverkefni | |
Erindi framkvæmdastjóra Orkídeu, dags. 12. janúar 2021, þar sem kynnt er vinna við stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir Orkídeu. | ||
19.01.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.