Fundarboð 277. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 277
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 4. mars 2021 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2101002 – Fundargerð skólanefndar | |
16. fundur haldinn 16.02.2021 | ||
2. | 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
212. fundur skipulagsnefndar haldinn 24. febrúar 2021. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 2 til 10. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2102041 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga | |
44. fundur haldinn 29. janúar 2021 | ||
4. | 2101008 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa | |
137. fundur haldinn 17. febrúar 2021 | ||
Almenn mál | ||
5. | 2102046 – Forkaupsréttur að hlutum í Límtré-Vírnet | |
Tilkynning til hluthafa í Límtré-Vírnet ehf, dags. 17. febrúar 2021, um eigendaskipti að hlutum. Taka þarf afstöðu til forkaupsréttar. | ||
6. | 2102048 – Afnot af landi til endurheimtar votlendis | |
Beiðni umhverfisnefndar Menntaskólans á Laugarvatni, dags. 16. febrúar 2021, um afnot af landi til endurheimtar votlendis. | ||
7. | 2101031 – Umsókn um styrk með niðurfellingu fasteignaskatts 2021 | |
Bréf Golfklúbbsins Dalbúa, dags. 23. febrúar 2021, um styrkbeiðni vegna fasteignagjalda. | ||
8. | 2103003 – Styrkbeiðni Kristniboðssambandsins 2021 | |
Beiðni Kristniboðssambandsins, dags. 1. mars 2021, um styrk. | ||
9. | 2102030 – Rekstrarstyrkur Kvennaathvarfs 2021, umsókn | |
Beiðni Samtaka um kvennaathvarf, dags. 10. febrúar 2021, um rekstrarstyrk fyrir árið 2021. | ||
10. | 2102043 – Styrkbeiðni Fjölskylduhjálpar Íslands 2021 | |
Beiðni Fjölskylduhjálpar Íslands, dags. 18. febrúar 2022, um styrk til starfseminnar (aðstoð til skjólstæðinga). | ||
11. | 2103004 – Styrkbeiðni nemenda Garðyrkjuskólans 2021 | |
Beiðni nemenda Garðyrkjuskólans, dags. 27. febrúar 2021, um styrk vegna útgáfu blaðisins Vorboðans. | ||
12. | 2012022 – Styrkbeiðni HSÍ, auglýsingar | |
Beiðni HSÍ, dags. 1. mars 2021, um styrk vegna leiks Íslands og Ísraels. | ||
13. | 2103005 – Ársuppgjör Laugaráshéraðs 2020 | |
Uppgjör Laugaráslæknishéraðs fyrir árið 2020 | ||
14. | 2004032 – Málefni hjólhýsasvæðis á Laugarvatni | |
Erindi lögmanns Samhjóls, dags. 25. febrúar 2021, þar sem óskað er eftir fresti til að koma að greinargerð f.h. Samhjóls. | ||
15. | 2102019 – Námsvist utan lögheimilissveitarfélags | |
Beiðni um námsvist utan lögheimilissveitarfélags, áður tekið fyrir á 276. fundi. | ||
16. | 2102016 – Skólastjórabústaður Reykholt 2, húsnæðismál Bláskógsaskóla, Reykholti | |
Heimsókn sveitarstjórnar í Bláskógaskóla, Reykholti. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
17. | 2102035 – Frumvarp til laga um málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 452. mál. | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 24. febrúar 2021, um umsögn um frumvarp til laga um málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð), 452. mál.
Umsagnarfrestur er til 10. mars nk. |
||
18. | 2102036 – Frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 140. mál. | |
Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 23. febrúar 2021, um umsögn um frumvarp til laga um matvæli (sýklalyfjanotkun), 140. mál.
Umsagnarfrestur er til 9. mars nk. |
||
19. | 2102037 – Frumvarp til laga um hafnalög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun), 509. mál. | |
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 23. febrúar 2021, um umsögn um frumvarp til laga um hafnalög (EES-reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun), 509. mál.
Umsagnarfrestur er til 9. mars nk. |
||
20. | 2102038 – Frumvarp til laga um um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál. | |
Beiðni Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 22. febrúar 2021, um umsögn um frumvarp til laga um um stjórnarskipunarlög (kosningaaldur), 188. mál.
Umsagnarfrestur er til 15. mars nk. |
||
21. | 2102039 – Frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 22. febrúar 2021, um umsögn um frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál.
Umsagnarfrestur er til 4. mars 2021 nk. |
||
22. | 2102042 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91 2008 (kristinfræðikennsla)141. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 23. febrúar 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (kristinfræðikennsla)141. mál.
Umsagnarfrestur er til 9. mars nk. |
||
23. | 2103006 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5 1998 (kosningaaldur), 272. mál. | |
Beiðni Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 2. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998, með síðari breytingum (kosningaaldur), 272. mál.
Umsagnarfrestur er til 23. mars nk. |
||
24. | 1806006 – Stofnun lögbýlis á Fellsenda landi, beiðni um umsögn | |
Beiðni atvinnuvegaráðuneytisins um umsögn um stofnun lögbýlis í landi Fellsenda, dags. 18. febrúar 2021, þar sem óskað er eftir upplýsingum til viðbótar við það sem tilgreint var í erindi ráðuneytisins frá 9. febrúar sl., sem var á dagskrá á 276. fundi. | ||
Mál til kynningar | ||
25. | 2102040 – Breytingar á reglugerð nr. 125 2015 um reikningsskil sveitarfélaga | |
Kynning samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins á breytingum á reglugerð nr. 1212/2015 um reikningsskil sveitarfélaga. Breytingarnar taka meðal annars til reikningshalds og ársreikningagerðar. | ||
26. | 2102044 – Vefurinn Fjölmenning í Árborg | |
Kynning Sveitarfélagsins Árborgar, dags. 18. febrúar 2021, á nýjum vef um fjölmenningu. | ||
27. | 2102047 – Umferðarþing 2021 | |
Tilkynning Samgöngustofu, dags. 17. febrúar 2021, um umferðarþing sem haldið verður 19. nóvember 2021. | ||
02.03.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.