Fundarboð 278. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 278

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 18. mars 2021 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
13. fundur haldinn 11. mars 2021
2. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
213. fundur skipulagsnefndar haldinn 10. mars 2021. Afgreiða þarf sérstaklega 4-14. lið.
Fundargerðir til kynningar
3. 2101021 – Fundargerð stjórnar Bergrisans
27. fundur haldinn 3. mars 2021
4. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
138. fundur haldinn 3. mars 2021
5. 2101019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
210. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 12. mars 2021
6. 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
895. fundur haldinn 26. febrúar 2021
7. 2101013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga og fundargerð byggingarnefndar
19. fundur stjórnar haldinn 15. mars 2021
11. fundur byggingarnefndar haldinn 15. mars 2021
8. 2101006 – Fundargerðir stjórnar byggðasamlags UTU 2021
83. fundur stjórnar UTU haldinn 24. febrúar 2021
84. fundur stjórnar UTU haldinn 10. mars 2021, afgreiða þarf sérstaklea lið 5 og 6.
Almenn mál
9. 2103017 – Samstarfssamningur um seyruverkefni
Samstarfssamningur um sameiginlegan seyrurekstur, til staðfestingar.
10. 2103018 – Skiptayfirlýsing og lóðarleigusamningur vegna Flatholts 2
Lóðarleigusamningur og skiptayfirlýsing vegna Flatholts 2
11. 2006009 – Grundun húsa við Háholt
Minnisblað um grundun húsa við Háholt
12. 1909011 – Gatnahönnun og útboð – Brekkuholt
Síðari áfangi Brekkuholts, veitulagnir og yfirborðsfrágangur, undirbúningur verðkönnunar
13. 2101059 – Hönnun nýrrar götu í Reykholti Tungurimi Borgarrimi
Tilboð í hönnun Tungurima og Borgarrima
14. 2101060 – Hönnun nýrrar götu á Laugarvatni
Tillaga um gatnagerð og auglýsingu lóða í framhaldi af staðfestingu deiliskipulags á Laugarvatni
15. 2103027 – Deiliskipulag Laugaráss, starfshópur
Tillaga um skipan starfshóps vegna endurskoðunar deiliskpulags Laugaráss
16. 2102045 – Aðalskipulag breyting á skilmálum frístundabyggða
Breyting á skilmálum aðalskipulags um byggingarmagn á frístundalóðum. Áður á dagskrá á 277. fundi.
17. 2103014 – Staða garðyrkjunáms
Ályktun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar vegna stöðu garðyrkjunáms
18. 2005039 – Stuðningur til að auka virkni, vellíðan og félagsfærni barna á tímum COVID-19
Tilkynning félagsmálaráðuneytisins, dags. 12. mars 2021, um stuðning við frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu vegna Covid-19
19. 2005038 – Aukið félagsstarf fullorðinna vegna COVID-19
Tilkynning félagsmálaráðuenytisins, dags. 11. mars 2021, um styrki til að auka félagsstarf fullorðinna vegna Covid-19.
20. 2103022 – Styrkbeiðni Hjálparstarfs kirkjunnar 2021
Beiðni Hjálparstarfs kirkjunnar, dags. 9. mars 2021, um styrk vegna útgáfu páskablaðs.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
21. 2103020 – Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 741997 (beiting nauðungar), 563. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 15. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar), 563. mál.

Umsagnafrestur er til 29. mars nk.

22. 2103021 – Frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35 1970, með síðari breytingum., 470. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 9. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35/1970, með síðari breytingum., 470. mál.

Umsagnarfrestur er til 23. mars nk.

23. 2103023 – Frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 8. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál.

Umsagnarfrestur er til 22. mars nk.

24. 2103024 – Frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál.

Umsagnarfrestur er til 19. mars nk.

25. 2103025 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7 1998 (menntun og eftirlit), 562. mál.
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 4. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (menntun og eftirlit), 562. mál.

Umsagnarfrestur et til 16. mars nk.

26. 2103028 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24 2000 (fjölgun jöfnunarsæta), 496. mál.
Beiðni Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 16. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (fjölgun jöfnunarsæta), 496. mál.

Umsagnarfrestur er til 6. apríl nk.

27. 2102039 – Frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 16. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframaleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað), 495. mál

Umsagnarfrestur er til 30. mars nk.

28. 2103029 – Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90 2018, 585. mál
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 16. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, 585. mál

Umsagnarfrestur er til 30. mars nk.

29. 2103030 – Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál), 491. mál.
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 16. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál), 491. mál.

Umsagnarfrestur er til 30. mars nk.

Mál til kynningar
30. 2011033 – Viðauki við landsskipulagsstefnu 2015-2026
Tilkynning Skipulagsstofnunar, dags. 9. mars 2021, um að tekin hafi verið saman umsögn vegna athugasemda við tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026.
31. 2103026 – Áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélög
Erindi Jafnréttisstofu, dags. 15. mars 2021, um áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélögin

 

 

 

 

 

16.03.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.