Fundarboð 278. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 278
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 18. mars 2021 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
13. fundur haldinn 11. mars 2021 | ||
2. | 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
213. fundur skipulagsnefndar haldinn 10. mars 2021. Afgreiða þarf sérstaklega 4-14. lið. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2101021 – Fundargerð stjórnar Bergrisans | |
27. fundur haldinn 3. mars 2021 | ||
4. | 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
138. fundur haldinn 3. mars 2021 | ||
5. | 2101019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
210. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 12. mars 2021 | ||
6. | 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
895. fundur haldinn 26. febrúar 2021 | ||
7. | 2101013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga og fundargerð byggingarnefndar | |
19. fundur stjórnar haldinn 15. mars 2021 11. fundur byggingarnefndar haldinn 15. mars 2021 |
||
8. | 2101006 – Fundargerðir stjórnar byggðasamlags UTU 2021 | |
83. fundur stjórnar UTU haldinn 24. febrúar 2021 84. fundur stjórnar UTU haldinn 10. mars 2021, afgreiða þarf sérstaklea lið 5 og 6. |
||
Almenn mál | ||
9. | 2103017 – Samstarfssamningur um seyruverkefni | |
Samstarfssamningur um sameiginlegan seyrurekstur, til staðfestingar. | ||
10. | 2103018 – Skiptayfirlýsing og lóðarleigusamningur vegna Flatholts 2 | |
Lóðarleigusamningur og skiptayfirlýsing vegna Flatholts 2 | ||
11. | 2006009 – Grundun húsa við Háholt | |
Minnisblað um grundun húsa við Háholt | ||
12. | 1909011 – Gatnahönnun og útboð – Brekkuholt | |
Síðari áfangi Brekkuholts, veitulagnir og yfirborðsfrágangur, undirbúningur verðkönnunar | ||
13. | 2101059 – Hönnun nýrrar götu í Reykholti Tungurimi Borgarrimi | |
Tilboð í hönnun Tungurima og Borgarrima | ||
14. | 2101060 – Hönnun nýrrar götu á Laugarvatni | |
Tillaga um gatnagerð og auglýsingu lóða í framhaldi af staðfestingu deiliskipulags á Laugarvatni | ||
15. | 2103027 – Deiliskipulag Laugaráss, starfshópur | |
Tillaga um skipan starfshóps vegna endurskoðunar deiliskpulags Laugaráss | ||
16. | 2102045 – Aðalskipulag breyting á skilmálum frístundabyggða | |
Breyting á skilmálum aðalskipulags um byggingarmagn á frístundalóðum. Áður á dagskrá á 277. fundi. | ||
17. | 2103014 – Staða garðyrkjunáms | |
Ályktun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar vegna stöðu garðyrkjunáms | ||
18. | 2005039 – Stuðningur til að auka virkni, vellíðan og félagsfærni barna á tímum COVID-19 | |
Tilkynning félagsmálaráðuneytisins, dags. 12. mars 2021, um stuðning við frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viðkvæmri stöðu vegna Covid-19 | ||
19. | 2005038 – Aukið félagsstarf fullorðinna vegna COVID-19 | |
Tilkynning félagsmálaráðuenytisins, dags. 11. mars 2021, um styrki til að auka félagsstarf fullorðinna vegna Covid-19. | ||
20. | 2103022 – Styrkbeiðni Hjálparstarfs kirkjunnar 2021 | |
Beiðni Hjálparstarfs kirkjunnar, dags. 9. mars 2021, um styrk vegna útgáfu páskablaðs. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
21. | 2103020 – Frumvarp til laga um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 741997 (beiting nauðungar), 563. mál. | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 15. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um um breytingu á lögum um réttindi sjúklinga, nr. 74/1997 (beiting nauðungar), 563. mál.
Umsagnafrestur er til 29. mars nk. |
||
22. | 2103021 – Frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35 1970, með síðari breytingum., 470. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 9. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um brottfall laga um Kristnisjóð o.fl., nr. 35/1970, með síðari breytingum., 470. mál.
Umsagnarfrestur er til 23. mars nk. |
||
23. | 2103023 – Frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál. | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 8. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.), 561. mál.
Umsagnarfrestur er til 22. mars nk. |
||
24. | 2103024 – Frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablaðið og aukatekjur ríkissjóðs (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 273. mál.
Umsagnarfrestur er til 19. mars nk. |
||
25. | 2103025 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7 1998 (menntun og eftirlit), 562. mál. | |
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 4. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (menntun og eftirlit), 562. mál.
Umsagnarfrestur et til 16. mars nk. |
||
26. | 2103028 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24 2000 (fjölgun jöfnunarsæta), 496. mál. | |
Beiðni Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 16. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000 (fjölgun jöfnunarsæta), 496. mál.
Umsagnarfrestur er til 6. apríl nk. |
||
27. | 2102039 – Frumvarp til laga um áfengislög (sala á framleiðslustað), 504. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 16. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna stuðnings til smærri innlendra áfengisframaleiðenda og heimildar til sölu áfengis á framleiðslustað (áfengisgjald, sala áfengis á framleiðslustað), 495. mál
Umsagnarfrestur er til 30. mars nk. |
||
28. | 2103029 – Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90 2018, 585. mál | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 16. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, 585. mál
Umsagnarfrestur er til 30. mars nk. |
||
29. | 2103030 – Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál), 491. mál. | |
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 16. mars 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum (borgarafundir, íbúakosningar um einstök mál), 491. mál.
Umsagnarfrestur er til 30. mars nk. |
||
Mál til kynningar | ||
30. | 2011033 – Viðauki við landsskipulagsstefnu 2015-2026 | |
Tilkynning Skipulagsstofnunar, dags. 9. mars 2021, um að tekin hafi verið saman umsögn vegna athugasemda við tillögu að viðauka við Landsskipulagsstefnu 2015-2026. | ||
31. | 2103026 – Áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélög | |
Erindi Jafnréttisstofu, dags. 15. mars 2021, um áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélögin | ||
16.03.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.