Fundarboð 280. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 280

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 20. apríl 2021 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101003 – Fundargerð umhverfisnefndar
31. fundur umhverfisnefndar, haldinn 9. apríl 2021
2. 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
14. fundur haldinn 30.03.21
15. fundur haldinn 15.04.21
3. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
215. fundur haldinn 15.04.21, afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1 til 8.
Fundargerðir til kynningar
4. 2101011 – Fundargerð oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu
7. fundur haldinn 29. mars 2021
5. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
140. fundur haldinn 7. apríl 2021
6. 2101022 – Fundargerð stjórnar SASS
568. fundur stjórnar SASS, haldinn 24. mars 2021.
7. 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
896. fundur haldinn 26. mars 2021.
Almenn mál
8. 2104040 – Ársreikningur Bláskógaveitu 2021
Ársreikningur Bláskógaveitu 2021
9. 2104039 – Ársreikningur Bláskógaljóss 2020
Ársreikningur Bláskógaljóss 2021
10. 2011023 – Ársreikningur (endurskoðun) 2020
Ársreikningur Bláskógabyggðar 2020
11. 2104001 – Styrkur vegna áskorana í félagsþjónustu og barnavernd vegna COVID-19
Samningur við Byggðastofnun, dags. 6. apríl 2021, um styrk vegna áskorana sem fylgja COVID-19 í félagsþjónustu og barnavernd.
12. 2104014 – Forkaupsréttur að hlutabréfum í Vottunarstofunni Túni ehf
Tilkynning framkvæmdastjóra Vottunarstofunnar Túns ehf, dags. 7. apríl 2021, um hlutafjáraukningu og sölu félagsins á eigin hlut. Taka þarf afstöðu til forkaupsréttar eigi síðar en 22. apríl n.k.
13. 2104013 – Lóðarumsókn Hverabraut 5, Laugarvatni
Umsókn Gufu ehf, dags. 8. apríl 2021, um lóðina Hverabraut 5, Laugarvatni
14. 2104041 – Lóðarumsókn Hverabraut 5, Laugarvatni
Umsókn Sólstaða ehf, dags. 16. apríl 2021, um lóðina Hverabraut 5, Laugarvatni.
15. 2104019 – Persónuverndaryfirlýsing Bláskógabyggðar uppfærð 2021
Persónuverndaryfirlýsing Bláskógabyggðar, uppfærsla vegna breytinga á persónuverndarfulltrúa.
16. 2012022 – Styrkbeiðni HSÍ, auglýsingar
Styrkbeiðni HSÍ, dags. 7. apríl 2021.
17. 2104024 – Heiðursáskrift af Skógræktarritinu 2021
Beiðni Skógræktarfélags Íslands, dags. 15. apríl 2021, um að Bláskógabyggð verði heiðursáskrifandi að Skógræktarritinu 2021.
18. 2010003 – Styrkir til íþrótta- og tómstundastarfs v Covid-19
Erindi verkefnastjóra félagsmálaráðuneytisins, dags. 14. apríl 2021, um útvíkkun reglna um styrk til barna á efnaminni heimilum í skipulögðu tómstundastarfi. Breyting á reglum Bláskógabyggðar til samræmis við breytingarnar.
19. 2003015 – Fjármál vegna COVID-19
Bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 13. apríl 2021, þar sem óskað er eftir upplýsingum um fjárhagsáætlun sveitarfélagsins vegna mats á stöðu sveitarfélaga vegna Covid-19.
20. 2104026 – Eftirlitsmyndavélar í almannarými og til númeralesturs, tillaga lögreglu
Minnisblað lögreglustjóra, dags. 9. apríl 2021, um mögulega tilhögun á uppsetningu myndavéla í almannarými og véla sem eru búnar til númeralesturs í sveitarfélögum innan umdæmis lögreglustjórans á Suðurlandi.
21. 2104011 – Brekkuholt 2. áfangi verðkönnun
Opnun tilboða í verkið „Brekkuholt, síðari áfangi“.
22. 1909034 – Kaldavatnsveita í Vörðuhlíð
Opnun tilboða í verkið „Vatnsveita Vörðuhlíð“
23. 2009002 – Lagning ljósleiðara í þéttbýlí í Bláskógabyggð
Erindi Mílu hf, dags. 16. apríl 2021, vegna ljósleiðara.
24. 2012011 – Húsnæðisáætlun
Húsnæðisáætlun Bláskógabyggðar
25. 2104037 – Taka jarðvegssýna við Sandvatn vegna rannsókna
Beiðni Michael T. Thorpe, rannsakanda við Jacobs og NASA Johnson Space Center, um leyfi fyrir að taka jarðvegssýni við Sandvatn.
26. 2104043 – Uppsetning listaverks á Kili
Beiðni Önnu Rúnar Tryggvadóttur, dags. 16. apríl 2021, um leyfi til að setja upp listaverk á Kili í þrjár vikur í sumar.
27. 2004032 – Hjólhýsasvæði, Laugarvatni
Áskorun Samhjóls, félags hjólhýsaeigenda á Laugarvatni, dags. 27. janúar 2021, um að allir leigutakar hafi sama uppsagnarfrest. Áður á dagskrá 275. fundar.
Áskorun formanns Samhjóls, dags. 2. apríl 2021, til sveitarstjórnar um að taka ákvörðun um erindi félagsins þess efnis að allir notendur hjólhýsasvæðisins á Laugarvatni hafi sama lokafrest til að yfirgefa svæðið, auk þess sem skorað er á sveitarstjórn að vinna að lausnum til að halda svæðinu opnu til frambúðar.
Álitsgerð Jóhannesar A. Kristbjörnssonar, héraðsdómslögmanns, lögmanns Samhjóls, dags. 6. apríl 2021, um lagagrundvöll hjólhýsabyggðarinnar.
28. 2104042 – Grenndargámasvæði í Bláskógabyggð
Grenndargámasvæði í Bláskógabyggð, umræða.
29. 2103009 – Leigusamningur fjallaskála framlenging (Árbúðir, Gíslaskáli, Fremstaver)
Leigusamningur vegna Árbúða og Gíslaskála
Almenn mál – umsagnir og vísanir
30. 2103046 – Reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns
Drög að reglugerð um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns, til umsagnar. Áður á 279. fundi. Umsögn umhverfisnefndar liggur fyrir, sjá fundargerð 31. fundar.
31. 2104025 – Frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), 713. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 15. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), 713. mál.

Umsagnarfrestur er til 29. apríl nk.

32. 2104028 – Frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana., 712. mál
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana., 712. mál

Umsagnarfrestur er til 29. apríl nk.

33. 2104030 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi), 708. mál
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi), 708. mál

Umsagnarfrestur er til 29. apríl nk.

34. 2104031 – Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál.

Umsagnarfrestur er til 29. apríl nk.

35. 2104032 – Frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 15. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.

Umsagnarfrestur er til 29. apríl nk.

36. 2104036 – Þingsályktunartillaga um lýðheilsustefnu til ársins 2030, 645. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 7. apríl 2021, um umsögn um þingsályktunartillögu um lýðheilsustefnu til ársins 2030, 645. mál.

Umsagnarfrestur er til 21. apríl nk.

37. 2104034 – Þingsályktunartillaga um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026, 705. mál.
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 15. apríl 2021, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026, 705. mál.

Umsagnarfrestur er til 29. apríl nk.

38. 2006035 – Hlauptunga, vegstæði og bílaplan
Beiðni Skipulagsstofnunar, dags. 9. apríl 2021, um umsögn um veglagningu í landi Hlauptungu, með vísan til 6. gr. laga nr. 106/2002 um mat á umhverfisáhrifum. Óskað er eftir að Bláskógabyggð gefi umsögn um hvort og á hvaða forsendum ofangreind framkvæmd skuli háð mati á umhverfisáhrifum að teknu tilliti til 2. viðauka í framangreindum lögum.
39. 2104035 – Rekstrarleyfisumsókn Dalbraut 10 220 6328
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 23. mars 2021, um umsögn um umsókn um nýtt rekstrarleyfi fyrir Laugarvatni Gisting ehf til sölu gistingar í flokki IV gistisklái að Dalbraut 10, Laugarvatni. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir, sjá 140. fund.
40. 2104038 – Aðalskipulag Akrahrepps
Beiðni, dags. 3. apríl 2021, um umsögn um tillögu að aðalskipulagi Akrahrepps.
Mál til kynningar
41. 2001034 – Vöktun Þingvallavatns
Skýrsla Náttúrufræðistofnunar Kópavogs, mars 2021, um vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þingvallvatns.
42. 2104029 – Hjólað í vinnuna 2021
Kynning Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, dags. 15. apríl 2021, á vinnustaðakeppninni Hjólað í vinnuna.
43. 2012032 – Breytingar á ýmsum lögum vegna áhrifa Covid-19 á sveitarfélög
Erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 31. mars 2021 þar sem vakin er athygli á breytingum á ýmsum lögum vegna málefna sveitarfélaga og Covid-19 faraldursins
44. 2004017 – Aðgerðaráætlun sveitarfélaga til viðspyrnu vegna COVID-19
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. mars 2021, varðandi aðgerðaráætlun sveitarfélaga vegna Covid-19 og uppfærða stöðu í aðgerðarpakka.

 

 

 

17.04.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.