Fundarboð 281. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 281
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 6. maí 2021 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
216. fundur skipulagsnefndar haldinn 28. apríl 2021. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 4 til 14. | ||
2. | 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
16. fundur haldinn 30. apríl 2021 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2101027 – Fundargerð fjallskilanefndar Laugardals | |
Fundur fjallskilanefnda Grímsnes- og Grafningshrepps og Laugardals, haldinn 22. mars 2020. | ||
4. | 2101008 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa | |
141. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 21. apríl 2021. Liður 35 er til afgreiðslu undir 37. máli á dagskrá þessa fundar. | ||
5. | 2101020 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
301. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, haldinn 13. apríl 2021 | ||
6. | 2101019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
211. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 25. apríl 2021 | ||
7. | 2101010 – Fundargerð NOS (nefndar oddvita sveitarfélaga) | |
Fundur NOS haldinn 14. apríl 2021. | ||
8. | 2102041 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga | |
46. fundur haldinn 16. apríl 2021 | ||
9. | 2101014 – Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga | |
Fundur stjórnar haldinn 14.04.2021 | ||
10. | 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU | |
85. fundur haldinn 28. apríl 2021, ásamt samþykkt fyrir Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. | ||
11. | 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
897. fundur haldinn 30. apríl 2021 | ||
12. | 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis | |
Fundur starfshóps sveitarfélaganna um gerð svæðisskipulags fyrir Suðurland, haldinn 30. apríl 2021. Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis til staðfestingar. | ||
13. | 2101013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
20. fundur haldinn 3. maí 2021 | ||
Almenn mál | ||
14. | 2104052 – Umsókn um leiguíbúð fyrir eldri borgara | |
Umsókn um leiguíbúð á Laugarvatni fyrir eldri borgara | ||
15. | 2104058 – Styrkbeiðni Fræðslu og forvarna vegna verkefnisins Bara gras | |
Styrkbeiðni, dags. 27. apríl 2021 fyrir forvarnarverkefnið „“Bara gras?““. | ||
16. | 2104061 – Átaksverkefni um sumarstörf námsmanna 2021 v COVID-19 | |
Tilkynning Vinnumálastofnunar, dags. 23. apríl 2021, um átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Úthlutun til Bláskógabyggðar nemur 5 störfum, sem styrkt eru af VMST. | ||
17. | 2104039 – Ársreikningur Bláskógaljóss 2020 | |
Ársreikningur Bláskógaljóss, síðari umræða | ||
18. | 2104040 – Ársreikningur Bláskógaveitu 2020 | |
Ársreikningur Bláskógaveitu, síðari umræða | ||
19. | 2011023 – Ársreikningur Bláskógabyggðar 2020 | |
Ársreikningur Bláskógabyggðar, síðari umræða | ||
20. | 2009012 – Endurbætur á Dalbraut 12 húsnæði UTU | |
Húsnæðismál UTU á Laugarvatni. Minnisblað um mat á valkostum framtíðarhúsnæðis, dagts. 17. mars 2021, og minnisblað, dags. 27. apríl 2021. | ||
21. | 2105001 – Uppsögn á starfi sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs | |
Tilkynning Bjarna D. Daníelssonar um að hann segi upp starfi sínu sem sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs. | ||
22. | 2104019 – Persónuverndaryfirlýsing Bláskógabyggðar | |
Persónuverndaryfirlýsing og innri persónuverndarstefna | ||
23. | 2105002 – Vilyrði fyrir lóðunum Ferjuvegi 3 og 5 | |
Umsókn um vilyrði fyrir lóðunum Ferjuvegi 3 og 5 í Laugarási. | ||
24. | 2104041 – Lóðarumsókn Hverabraut 5, Laugarvatni | |
Umsókn Sólstaða ehf um lóðina Hverabraut 5. Áður á dagskrá á 280. fundi. | ||
25. | 2104013 – Lóðarumsókn Hverabraut 5, Laugarvatni | |
Umsókn Gufu ehf um lóðina Hverabraut 5. Áður á dagskrá á 280. fundi. | ||
26. | 2009005 – Skil lóðar – Brekkuholt 11 | |
Tilkynning, dags. 3. maí 2021, um að lóðinni Brekkuholti 11, sem úthlutað var 2. september 2020, sé skilað inn til sveitarfélagsins. | ||
27. | 2105003 – Hjólastígur milli Reykholts og Flúða | |
Erindi verkefnastjóra Heilsueflandi samfélags, dags. 4. maí 2021 um hjólastíg á milli Reykholts og Flúða. | ||
28. | 2004032 – Endurskoðun fyrirkomulags deiliskipulag hjólhýsasvæðis Laugarvatni | |
Tölvupóstur formanns Samhjóls, dags. 30. apríl 2021, með yfirliti dags. 29. apríl 2021 og áskorun um að sveitarstjórn endurskoði ákvörðun sína um að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni. | ||
29. | 1904013 – Tjaldsvæði Laugarvatni, samningur | |
Beiðni Fagra Fróns ehf, dags. 4. maí 2021, um að greiddur verði út hluti inneignar félagsins vegna rekstrar tjaldsvæðis á Laugarvatni. Samningur um rekstur tjaldsvæðis og uppgjör ársins 2020 lagt fram. | ||
30. | 1909062 – Sameiginleg vatnsveita sveitarfélaga | |
Minnisblað Verkís, dags. 28. apríl 2021, um sameiginlega vatnsveitu uppsveita og skiptingu kostnaðar. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
31. | 2104053 – Frumvarp til laga um fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði), 748. mál. | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 27. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði), 748. mál.
Umsagnarfrestur er til 11. maí nk. |
||
32. | 2104054 – Frumvarp til laga um barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), 731. mál. | |
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, ags. 27. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), 731. mál.
Umsagnarfrestur er til 5. maí nk. |
||
33. | 2104055 – Þingsályktunartillaga um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál. | |
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 21.04.2021, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál.
Umsagnarfrestur er til 5. maí nk. |
||
34. | 2104056 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162 2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál | |
Beiðni Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 21. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál
Umsagnarfrestur er til 12. maí nk. |
||
35. | 2104057 – Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál | |
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 23. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál
Umsagnarfrestur er til 4. maí nk. |
||
36. | 1906014 – Hótel og smáhýsi Brúarhvammur | |
Beiðni Skipulagsstofnunar, dags. 26. apríl 2021, um umsögn um hvort og á hvaða forsendum uppbygging hótels og gistihýsa í Brúarhvammi, Bláskógabyggð skuli háð mati á umvherfisáhrifum að teknu tillit til 2. viðauka laga nr. 106/2000. | ||
37. | 2104062 – Rekstrarleyfisumsókn Drumboddsstaðir L175133 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 15. febrúar 2021, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Arctic Rafting ehf vegna Drumboddsstaða, sala veitinga í flokki II, veitingastofa og greiðasala. | ||
Mál til kynningar | ||
38. | 2104063 – Orka og matvælaframleiðsla, fundur | |
Boð á orkufund Samtaka orkusveitarfélaga, Orka og matvælaframleiðsla sem haldinn verður 28. maí n.k. | ||
04.05.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.