Fundarboð 281. fundar sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 281

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 6. maí 2021 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
216. fundur skipulagsnefndar haldinn 28. apríl 2021. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 4 til 14.
2. 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
16. fundur haldinn 30. apríl 2021
Fundargerðir til kynningar
3. 2101027 – Fundargerð fjallskilanefndar Laugardals
Fundur fjallskilanefnda Grímsnes- og Grafningshrepps og Laugardals, haldinn 22. mars 2020.
4. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
141. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 21. apríl 2021. Liður 35 er til afgreiðslu undir 37. máli á dagskrá þessa fundar.
5. 2101020 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
301. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, haldinn 13. apríl 2021
6. 2101019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
211. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, haldinn 25. apríl 2021
7. 2101010 – Fundargerð NOS (nefndar oddvita sveitarfélaga)
Fundur NOS haldinn 14. apríl 2021.
8. 2102041 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
46. fundur haldinn 16. apríl 2021
9. 2101014 – Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga
Fundur stjórnar haldinn 14.04.2021
10. 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
85. fundur haldinn 28. apríl 2021, ásamt samþykkt fyrir Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs.
11. 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
897. fundur haldinn 30. apríl 2021
12. 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis
Fundur starfshóps sveitarfélaganna um gerð svæðisskipulags fyrir Suðurland, haldinn 30. apríl 2021. Starfsreglur fyrir svæðisskipulagsnefnd Suðurhálendis til staðfestingar.
13. 2101013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
20. fundur haldinn 3. maí 2021
Almenn mál
14. 2104052 – Umsókn um leiguíbúð fyrir eldri borgara
Umsókn um leiguíbúð á Laugarvatni fyrir eldri borgara
15. 2104058 – Styrkbeiðni Fræðslu og forvarna vegna verkefnisins Bara gras
Styrkbeiðni, dags. 27. apríl 2021 fyrir forvarnarverkefnið „“Bara gras?““.
16. 2104061 – Átaksverkefni um sumarstörf námsmanna 2021 v COVID-19
Tilkynning Vinnumálastofnunar, dags. 23. apríl 2021, um átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn í sumar. Úthlutun til Bláskógabyggðar nemur 5 störfum, sem styrkt eru af VMST.
17. 2104039 – Ársreikningur Bláskógaljóss 2020
Ársreikningur Bláskógaljóss, síðari umræða
18. 2104040 – Ársreikningur Bláskógaveitu 2020
Ársreikningur Bláskógaveitu, síðari umræða
19. 2011023 – Ársreikningur Bláskógabyggðar 2020
Ársreikningur Bláskógabyggðar, síðari umræða
20. 2009012 – Endurbætur á Dalbraut 12 húsnæði UTU
Húsnæðismál UTU á Laugarvatni. Minnisblað um mat á valkostum framtíðarhúsnæðis, dagts. 17. mars 2021, og minnisblað, dags. 27. apríl 2021.
21. 2105001 – Uppsögn á starfi sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs
Tilkynning Bjarna D. Daníelssonar um að hann segi upp starfi sínu sem sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs.
22. 2104019 – Persónuverndaryfirlýsing Bláskógabyggðar
Persónuverndaryfirlýsing og innri persónuverndarstefna
23. 2105002 – Vilyrði fyrir lóðunum Ferjuvegi 3 og 5
Umsókn um vilyrði fyrir lóðunum Ferjuvegi 3 og 5 í Laugarási.
24. 2104041 – Lóðarumsókn Hverabraut 5, Laugarvatni
Umsókn Sólstaða ehf um lóðina Hverabraut 5. Áður á dagskrá á 280. fundi.
25. 2104013 – Lóðarumsókn Hverabraut 5, Laugarvatni
Umsókn Gufu ehf um lóðina Hverabraut 5. Áður á dagskrá á 280. fundi.
26. 2009005 – Skil lóðar – Brekkuholt 11
Tilkynning, dags. 3. maí 2021, um að lóðinni Brekkuholti 11, sem úthlutað var 2. september 2020, sé skilað inn til sveitarfélagsins.
27. 2105003 – Hjólastígur milli Reykholts og Flúða
Erindi verkefnastjóra Heilsueflandi samfélags, dags. 4. maí 2021 um hjólastíg á milli Reykholts og Flúða.
28. 2004032 – Endurskoðun fyrirkomulags deiliskipulag hjólhýsasvæðis Laugarvatni
Tölvupóstur formanns Samhjóls, dags. 30. apríl 2021, með yfirliti dags. 29. apríl 2021 og áskorun um að sveitarstjórn endurskoði ákvörðun sína um að loka hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni.
29. 1904013 – Tjaldsvæði Laugarvatni, samningur
Beiðni Fagra Fróns ehf, dags. 4. maí 2021, um að greiddur verði út hluti inneignar félagsins vegna rekstrar tjaldsvæðis á Laugarvatni. Samningur um rekstur tjaldsvæðis og uppgjör ársins 2020 lagt fram.
30. 1909062 – Sameiginleg vatnsveita sveitarfélaga
Minnisblað Verkís, dags. 28. apríl 2021, um sameiginlega vatnsveitu uppsveita og skiptingu kostnaðar.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
31. 2104053 – Frumvarp til laga um fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði), 748. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 27. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði), 748. mál.

Umsagnarfrestur er til 11. maí nk.

32. 2104054 – Frumvarp til laga um barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), 731. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, ags. 27. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), 731. mál.

Umsagnarfrestur er til 5. maí nk.

33. 2104055 – Þingsályktunartillaga um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál.
Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 21.04.2021, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál.

Umsagnarfrestur er til 5. maí nk.

34. 2104056 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162 2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál
Beiðni Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, dags. 21. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál

Umsagnarfrestur er til 12. maí nk.

35. 2104057 – Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál
Beiðni Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 23. apríl 2021, um umsögn um frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál

Umsagnarfrestur er til 4. maí nk.

36. 1906014 – Hótel og smáhýsi Brúarhvammur
Beiðni Skipulagsstofnunar, dags. 26. apríl 2021, um umsögn um hvort og á hvaða forsendum uppbygging hótels og gistihýsa í Brúarhvammi, Bláskógabyggð skuli háð mati á umvherfisáhrifum að teknu tillit til 2. viðauka laga nr. 106/2000.
37. 2104062 – Rekstrarleyfisumsókn Drumboddsstaðir L175133
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 15. febrúar 2021, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Arctic Rafting ehf vegna Drumboddsstaða, sala veitinga í flokki II, veitingastofa og greiðasala.
Mál til kynningar
38. 2104063 – Orka og matvælaframleiðsla, fundur
Boð á orkufund Samtaka orkusveitarfélaga, Orka og matvælaframleiðsla sem haldinn verður 28. maí n.k.

 

 

04.05.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.