Fundarboð 282. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 282

FUNDARBOÐ

282. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 20. maí 2021 og hefst kl. 15:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101002 – Fundargerð skólanefndar
18. fundur haldinn 30. apríl 2021

2. 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
17. fundur haldinn 17. maí 2021

3. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
217. fundur haldinn 12. maí 2021

Fundargerðir til kynningar
4. 2101009 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings
48. fundur skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings haldinn 11. maí 2021

5. 2101022 – Fundargerð stjórnar SASS
569. fundur haldinn 7. maí 2021

6. 2101016 – Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu
14. fundur haldinn 03.02.2021
15. fundur haldinn 13.04.2011

7. 2101018 – Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna
Fundur haldinn 22. mars 2021
Fundur haldinn 14. maí 2021

8. 2101017 – Fundargerð almannavarnanefndar
7. fundur haldinn 22. mars 2021

9. 2101015 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga
199. fundur haldinn 10. maí 2021

10. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
142. fundur haldinn 5. maí 2021

Almenn mál
11. 2101006 – Samþykkt fyrir UTU
Samþykkt fyrir Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita. Starfsmenn UTU koma inn á fundinn.

12. 2009012 – Endurbætur á Dalbraut 12 húsnæði UTU
Húsnæðismál UTU

13. 2006020 – Deiliskipulag Skálabrekka Eystri
Deiliskipulagstillaga vegna Skálabrekku Eystri, leiðrétt landstærð. Áður á dagskrá á 281. fundi.

14. 2103017 – Samstarfssamningur um seyruverkefni
Kjör fulltrúa í stjórn seyruverkefnis, einn aðalmaður og einn til vara.

15. 2012031 – Áskorun um skýr markmið varðandi framboð grænkerafæðis í skólum
Opið bréf Samtaka grænkera, dags. 11. maí 2021, varðandi framboð á grænkerafæði í leik- og grunnskólum landsins.

16. 2103034 – Hreinsistöð fráveitu Reykholti
Kaup á hreinsistöð fráveitu fyrir Reykholt, áður á dagskrá á 280. fundi.

17. 2105016 – Aðalfundur Límtrés-Vírnets 2021
Boð á aðalfund Límtrés-Vírnets 2021, sem haldinn verður 20. maí.

18. 2102046 – Forkaupsréttur að hlutum í Límtré-Vírnet
Erindi Stefáns Árna Einarssonar, dags. 28. apríl 2021, þar sem hann lýsir yfir áhuga á að kaupa hlutabréf í LímtréVírnet.

19. 2008049 – Útboð á sorphirðu
Útboð á sorphirðu 2021

20. 2105017 – Félagsaðstaða á Laugarvatni
Tillaga um félagsaðstöðu á Laugarvatni

21. 2105018 – Styrkbeiðni vegna tímarits Félags Vélstjóra og Málmtæknimanna
Styrkbeiðni vegna kveðju eða auglýsingar í tímarit Félags Vélstjóra og Málmtæknimanna, dags. 17. maí 2021.

22. 2101046 – Breyting á nýtingarhlutfall á lóðum með hátt nýtingarhlutfall
Tillaga um breytingu á deiliskipulagi til lækkunar á nýtingarhlutfalli

23. 2105020 – Sumarlokun skrifstofu Bláskógabyggðar
Tillaga um sumarlokun skrifstofu Bláskógabyggðar.

Almenn mál – umsagnir og vísanir
24. 2105012 – Frumvarp til laga um fjöleignarhús, 597. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 12. maí 2021, um umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús, 597. mál.

Umsagnarfrestur er til 26. maí nk.

25. 2105019 – Þingsályktunartillaga um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.
Beiðni Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 18. maí 2021, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.

Umsagnarfrestur er til 26. maí nk.

26. 2105013 – Þingsályktunartillaga um barnvænt Íslands – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.Þ
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 12. maí 2021, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um barnvænt Íslands ? framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.

Umsagnarfrestur er til 26. maí nk.

27. 2105014 – Landsáætlun í skógrækt 2021-2031
Erindi Skógræktarinnar, dags. 7. maí 2021, þar sem óskað er eftir umsögnum um drög að landsáætlun í skógrækt 2021-2031 og um drög að umhverfismati áætlunarinnar.
Umsagnarfrestur er til 18. júní n.k.

28. 2105015 – Landgræðsluáætlun 2021-2031
Erindi Landgræðslunnar, fyrir hönd verkefnisstjórnar landgræðsluáætlunar, dags. 6. maí 2021, þar sem óskað er eftir umsögnum um drög að landgræðsluáætlun 2021-2031 og um drög að umhverfismati áætlunarinnar.
Umsagnarfrestur er til 14. júní 2021.

18.05.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.