Fundarboð 283. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 283

FUNDARBOÐ

283. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 3. júní 2021 og hefst kl. 15:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
218. fundur skipulagsnefndar haldinn 26. maí 2021. Afgreiða þarf mál nr. 2 til 11.

2. 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
18. fundur haldinn 27. maí 2021

6. 2101009 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings
50. fundur haldinn 26 .maí 2021. Afgreiða þarf sérstaklega: Tillögu að reglum um úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis ásamt greinargerð og erindisbréfi fyrir fagteymi/úthlutunarteymi (þrjú viðhengi)
Tillögu að reglum um stuðningsþjónustu við börn og fjölskyldur ásamt greinargerð og umsóknarblaði um þjónustuna (tvö viðhengi)

Fundargerðir til kynningar
3. 2101010 – Fundargerð NOS (nefndar oddvita sveitarfélaga)
Fundur haldinn 20. maí 2021

4. 2101009 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings
49. fundur haldinn 18. maí 2021

5. 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
86. fundur haldinn 26. maí 2021. Afgreiða þarf sérstaklega gjaldskrá skipulagsfulltrúa.

7. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
143. afgreiðslufundur haldinn 19. maí 2021

8. 2101023 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga
Vorfundur Héraðsnefndar Árnesinga haldinn 18. maí 2021.
Afgreiða þarf sérstaklega 12. lið, húsnæði fyrir Héraðsnefnd Árnesinga.

9. 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
898. fundur haldinn 28. maí 2021

Almenn mál
10. 2102007 – Breytingar á jarðalögum
Erindi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 28. maí 2021, vegna breyting á jarðalögum sem taka gildi 1. júlí 2021.

11. 2104006 – Ráðning verkefnastjóra Heilsueflandi samfélags
Tillaga um breytta starfslýsingu og starfshlutfall.

12. 2105028 – Lóðarumsókn Brekkuholt 11
Umsókn Selásbygginga ehf um lóðina Brekkuholt 11, Reykholti

13. 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis
Erindi framkvæmdastjóra SASS, dags. 26. maí 2021, þar sem óskað er eftir að skipulagslýsing vegna svæðisskipulags Suðurhálendis verði tekin til afgreiðslu.

14. 2105032 – Styrkbeiðni vegna 17. júní
Styrkbeiðni 17. júní nefndar, dags. 25. maí 2021, óskað er eftir styrk vegna hátíðarhalda og fríum afnotum af Aratungu.

15. 2105033 – Styrkbeiðni Kvenfélags Biskupstungna vegna leigu
Styrkbeiðni, dags. 25. maí 2021, vegna leigu á Aratungu vegna funda og námskeiða

16. 2106003 – Styrkbeiðni UMFÍ vegna landsmótsblaðs
Styrkbeiðni UMFÍ,dags. 1. júní 2021, vegna útgáfu landsmótsblaðs vegna landsmóts UMFÍ um verslunarmannahelgina 2021.

17. 1810008 – Beiðni um vilyrði fyrir lóð við Einbúa, Krikinn þjóðmenningarsetur
Beiðni Þórarins T. Þórarinssonar, dags. 31. maí 2021, um framlengingu á vilyrði um lóðina Einbúa til eins árs.

18. 2106005 – Þjónustusamningur um persónuvernd
Samningur við Héraðsskjalasafn Árnesinga um þjónustu vegna persónuverndarmála.

19. 2105015 – Landgræðsluáætlun 2021-2031
Landgræðsluáætlun – áður á dagskrá 282. fundar

Almenn mál – umsagnir og vísanir
20. 2106002 – Þingsályktunartillaga um nýja velferðarstefnu fyrir aldraðra, 720. mál.
Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 19. maí 2021, um umsögn um tillögu til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraðra, 720. mál.

Umsagnarfrestur er til 2. júní nk.

Mál til kynningar
21. 2105030 – Ársskýrsla og ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands
Ársreikningur og ársskýrsla HES 2020

22. 2006035 – Hlauptunga, vegstæði og bílaplan
Niðurstaða Skipulagsstofnunar, dags. 21. maí 2021, um umhverfismat

23. 2106007 – Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði 2015-2020 ályktun
Ályktun Félags atvinnurekenda, dags. 1. júní 2021, um fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði á árunum 2015-2020.

01.06.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.