Fundarboð 284. fundar sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 284

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 18. júní 2021 og hefst kl. 11:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 2105025 – Ráðning sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs
Tillaga um ráðningu sviðsstjóra framkvæmda- og veitusviðs
2. 2105006 – Viðhaldsframkvæmdir við íþróttahúsið á Laugarvatni
Tillaga um viðhald íþróttahúss á Laugarvatni (ytra byrði)
3. 2106015 – Viðhald grunnskóla 2021
Viðhald húsnæðis grunnskóla á Laugarvatni og í Reykholti (ytra byrði)

 

 

 

 

15.06.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.