Fundarboð 285. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 285
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 24. júní 2021 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
219. fundur haldinn 09.06.2021. Afgreiða þarf sérstaklega 2. til 7. lið. | ||
2. | 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
220. fundur haldinn 23.06.2021 | ||
3. | 2101003 – Fundargerð umhverfisnefndar | |
32. fundur umhverfisnefndar haldinn 27.05.2021 | ||
4. | 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
19. fundur haldinn 24.06.2021 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
5. | 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
144. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 02.06.2021 | ||
6. | 2101008 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa | |
145. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa haldinn 16.06. 2021 | ||
7. | 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
899. fundur haldinn 11.06.2021 | ||
8. | 2101022 – Fundargerð stjórnar SASS | |
570. fundur stjórnar SASS, haldinn 04.06.2021 | ||
9. | 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis | |
9. fundur svæðisskipulagsnefndar haldinn 25.05.2021 | ||
10. | 2101013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
12. fundur byggingarnefndar um framkvæmdir við Búðarstíg. | ||
11. | 2101019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
212. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 07.06.2021 | ||
12. | 2103027 – Deiliskipulag Laugaráss, starfshópur | |
1. fundur starfshóps um endurskoðun deiliskipulags Laugaráss haldinn 02.06.2021 | ||
13. | 2101020 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
302. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands sem var haldinn þann 18. maí 2021. | ||
14. | 2102005 – Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021 | |
Hvatning Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 01.06.2021, til sveitarfélaga til að taka skýrslu Framtíðarseturs Íslands til umræðu í sveitarstjórn. Skýrslan var kynnt á XXXVI. landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga. | ||
Almenn mál | ||
15. | 2103036 – Þríþrautarkeppni að Laugarvatni 2021 | |
Beiðni um leyfi fyrir þríþrautarkeppni (breytt dagsetning), áður á dagskrá á 279. fundi. | ||
16. | 2106017 – Aðlögun að loftslagsbreytingum | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 18. júní 2021, vegna aðlögunar sveitarfélaga að loftslagsbreytingum, streymisfundur 23. júní. | ||
17. | 2106018 – Hillrally á Íslandi 2021 | |
Umsókn keppnisstjórnar Hillrally á Íslandi 2021, dags. 18. júní 2021, um leyfi til að halda keppnina á vegum innan Bláskógabyggðar. | ||
18. | 2102016 – Húsnæðismál frístundar, Reykholtsskóla | |
Beiðni skólastjóra Reykholtsskóla, dags. 10.06.2021 um að fundin verði lausn á húsnæðismálum frístundar. | ||
19. | 2106023 – Lóðarumsókn Bjarkarbraut 16 Reykholti | |
Umsókn Sveinbjörns Egils Björnssonar, dags. 10.06.2021 um lóðina Bjarkarbraut 16, Reykholti. | ||
20. | 2009002 – Lagning ljósleiðara í þéttbýli í Bláskógabyggð | |
Staðfesting Mílu hf, dags. 08.06.2021, á áformum um lagningu ljósleiðara í Reykholti og á Laugarvatni. Lagning ljósleiðara í Laugarási. |
||
21. | 2101024 – Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga | |
Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga 2020 | ||
22. | 2106025 – Aðalfundur Gufu ehf 2021 | |
Boð á aðalfund Gufu ehf sem haldinn verður 24.06.2021 | ||
23. | 2106026 – Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2021 | |
Boð á aðalfund Eignarhaldsfélags Suðurlands sem haldinn verður 28.06.2021 | ||
24. | 2106027 – Tilnefning fulltrúa í kirkjubyggingarsjóð Laugarvatnshjóna | |
Erindi Guðmundar Rafnars Valtýssonar, dags. 04.06.2021, þar sem óskað er eftir tilnefningu eins aðalmanns og eins til vara í stjórn Kirkjubyggingarsjóðs Laugarvatnshjónanna Ingunnar Eyjólfsdóttur og Böðvars Magnússonar. | ||
25. | 2005035 – Jafningjafræðsla Suðurlands | |
Erindi Jafningjafræðslu Suðurlands, dags. 02.06.2021, þar sem óskað er eftir samstarfi vegna jafningjafræðslu sumarið 2021. | ||
26. | 2106030 – Útsvar og framlög Jöfnunarsjóðs 2021 | |
Yfirlit yfir innheimt útsvar og framlög frá Jöfnunarsjóði janúar til maí 2021 | ||
27. | 2106031 – Samningur við 60 plús í Laugardal | |
Samstarfssamningur við félagið 60 plús í Laugardal | ||
28. | 2106032 – Samningur við Félag eldri borgara í Biskupstungum | |
Samstarfssamningur við Félag eldri borgara í Biskupstungum | ||
29. | 2106029 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021 | |
Viðauki við fjárhagsáætlun 2021 | ||
30. | 2101009 – Reglur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings um félagslegt leiguhúsnæði | |
Tillaga að reglum Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings um félagslegt leiguhúsnæði, ásamt greinargerð. Áður frestað á 283. fundi. | ||
31. | 2103032 – Úthlutun lóða á Laugarvatni | |
Lóð við Herutún 1, Laugarvatni (skv. nýju skipulagi). Auglýsing. Áður frestað á 283. fundi. | ||
32. | 2106034 – Deiliskipulag Heiðarbæ 2 Svínanes | |
Erindi Ríkiseigna, dags. 10. júní 2021, þar sem óskað er heimildar sveitarstjórnar til að deiliskipuleggja hluta af jörðinni Heiðarbæ 2, L 170158. | ||
33. | 1906022 – Veglagning frá Skálpanesi að Langjökli og viðkomustaður á jökli | |
Erindi Ásvalds Óskarssonar, dags. 15.06.2021, þar sem óskað er eftir viðkomustað á Langjökli við Skálpanes og lóð undir aðstöðuhús við Geldingafell á skálasvæði. | ||
34. | 2106036 – Hönnun húsnæðis fyrir UTU | |
Tilboð í hönnun húsnæðis fyrir UTU á Laugarvatni | ||
35. | 2106038 – Veitingavagn við tjaldsvæðið Reykholti | |
Umsókn Steinunnar Bjarnadóttur, f.h. Hússins Gistingar ehf, dags. 19.06.2021, um leyfi til að staðsetja veitingavagn á tjaldsvæðinu í Reykholti. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
36. | 2106019 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkurborgar 2021 | |
Erindi deildarstjóra aðalskpulags Reykjavíkurborgar, dags. 16.06. 2021, varðandi breytingu á aðalskipulagstillögu. | ||
37. | 2106022 – Kerfisáætlun Landsnets 2021-2030 | |
Erindi Landsnets hf, dags. 10.06.2021 þar sem kerfisáætlun Landsnets 2021-2030 er send til umsagnar. | ||
Mál til kynningar | ||
38. | 2101020 – Úrgangsmagn – gögn frá Sorpstöð Suðurlands | |
Erindi Sorpstöðvar Suðurlands, dags. 07.06.2021, varðandi magntölur úrgangs 2020. | ||
39. | 2106020 – Áskorun 60 plús á Laugarvatni vegna fegrunar Laugardals | |
Áskorun aðalfundar 60 plús á Laugarvatni frá 08.06.2021 varðandi fegrun Laugardals. | ||
40. | 2106024 – Ársskýrsla HSU 2020 | |
Ársskýrsla HSU 2020 | ||
41. | 2009006 – Stafrænt ráð sveitarfélaga | |
Samantekt stafræns ráðs sveitarfélaga, dags. 07.06.2021, um stöðu samvinnu stafrænnar þróunar hjá sveitarfélögunum. | ||
42. | 2106035 – Ársreikningur 60 plús 2020 | |
Ársreikningur 60 plús í Laugardal 2020 | ||
22.06.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.