Fundarboð 287. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 287

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 18. ágúst 2021 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
20. fundur framkvæmda- og veitunefndar haldinn 12. ágúst 2021
Fundargerðir til kynningar
2. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
147. fundur haldinn 12. ágúst 2021
Almenn mál
3. 2106030 – Útsvar og framlög Jöfnunarsjóðs 2021
Yfirlit yfir innkomið útsvar og framlgö frá Jöfnunarsjóði janúar til júlí 2021.
4. 2108013 – Reglur um skólaakstur
Erindi skólastjóra Reykholtsskóla, dags. 12. ágúst 2021, um að settar verði reglur um skólaakstur
5. 2108014 – Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
Beiðni, dags. 10. ágúst 2021, um að nemandi með lögheimili í Reykjavík fái skólavist í Bláskógaskóla Laugarvatni, ásamt samþykki Reykjavíkurborgar fyrir greiðslu kostnaðar.
6. 1909056 – Verksamningur um slátt og hirðingu á Laugarvatni framlenging
Beiðni Fosshamars, dags. 28. júní 2021, um framlengingu samnings um slátt og hirðingu á Laugarvatni, ásamt minnisblaði sveitarstjóra.
7. 1903033 – Verksamningur um slátt og hirðingu, Laugarás og Reykholt, framlenging
Beiðni Þoku Eignar ehf, um framlengingu samnings um slátt og hirðingu í Laugarási og Reykholti, ásamt minnisblaði sveitarstjóra.
8. 2004032 – Hjólhýsasvæði Laugarvatni
Erindi Samhjóls, dags. 15. ágúst 2021, þar sem óskað er eftir áframhaldandi starfsemi hjólhýsasvæðis á Laugarvatni.
9. 2108016 – Reiðvegur með Reykjavegi, aðalskipulagsbreyting
Erindi Hestamannafélagsins Loga, dags. 12. ágúst 2021, þar sem óskað er eftir óverulegri breytingu á aðalskipulagi vegna reiðvegar með Reykjavegi.
10. 2108017 – Fjölgun stöðugilda í leikskólanum Álfaborg
Beiðni leikskólastjóra Álfaborgar, dags. 13. ágúst 2021, um viðbótar stöðugildi ágúst til desember.
11. 2108018 – Innanstokksmunir og tölvur – viðauki Bláskógaskóli Laugarvatni
Beiðni skólastjóra Bláskógaskóla Laugarvatni um fjármagn til kaupa á innanstokksmunum og tölvubúnaði.
12. 2108019 – Samningar við ungmennafélög og frístundastyrkir
Samningar við ungmennafélög Biskipustungna og Laugdæla, samspil við íþrótta- og tómstundafulltrúa/verkefnastjóra Heilsueflandi samfélags. Stuðningur sveitarfélagsins við íþrótta- og æskulýðsmál og frístundastyrkir. Fulltrúar ungmennafélaganna koma inn á fundinn.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
13. 2108015 – Rekstrarleyfisumsókn Eyvindartunga (167632)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 12. ágúst 2021, um umsögn um rekstrarleyfi í flokki II samkomusalir (G) vegna Eyvindartungu.
Mál til kynningar
14. 2012008 – Brú lóð 167223,kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
Tilkynning úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 9. ágúst 2021, um kæru vegna ákvörðunar sveitarstjórnar um málefni lóðarinnar Brúar nr. 167223.

 

 

 

 

 

16.08.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.