Fundarboð 288. fundar sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 288

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn Bláskógaskóla, Laugarvatni, 1. september 2021 og hefst kl. 16:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
222. fundur haldinn 25.08.2021. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 4-12
2. 2101027 – Fundargerð fjallskilanefndar Laugardals
4. fundur haldinn 18. ágúst 2021
Fundargerðir til kynningar
3. 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
87. fundur haldinn 25. ágúst 2021
4. 2101022 – Fundargerð stjórnar SASS
571. fundur haldinn 13. ágúst 2021
5. 2101019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
213. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn 27. ágúst 2021.
Almenn mál
6. 2108024 – Úthlutun lóða við Vegholt
Tillaga um að auglýstar verði til úthlutunar lóðir við Vegholt í Reykholti
7. 2108025 – Átak um endurheimt skóga, Bonn áskorunin
Erindi Skógræktarinnar þar sem óskað er afstöðu sveitarfélagsins til þátttöku í alþjóðlegu átaki um endurheimt skóga á stórum samfelldum svæðum eða landslags-heildum, tillögum að svæðum umfram þau sem eru í umsjá ríkisstofnana og hvort og með hvaða hætti slík skilgreining gæti orðið hluti af skipulagi sveitarfélagsins.
8. 2108026 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025
Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 13. ágúst 2021, um forsendur fjárhagsáætlana 2022-2026.
Mál til kynningar
9. 2108027 – Verkefnið Göngum í skólann 2021
Erindi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, dags. 17. ágúst 2021, varðandi verkefnið Göngum í skólann.
10. 2108028 – Samgönguvika 2021
Erindi Landssamtaka hjólreiðamanna, dags. 30. ágúst 2021, í tilefni af samgönguviku sem er þann 16.-22. september, hvatning til þátttöku.

 

 

 

30.08.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.