Fundarboð 289. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 289
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 16. september 2021 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
223. fundur skipulagsnefndar, haldinn 8. september 2021. Afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 1 til 7. Einnig fylgir tölvupóstur, dags. 13. september 2021, vegna máls nr. 5. |
||
2. | 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
21. fundur haldinn 9. september 2021. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 2,3 og 9. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
21. afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, haldinn 1. september 2021. | ||
4. | 2101021 – Fundargerð stjórnar Bergrisans | |
29. fundur stjórnar haldinn 9. apríl 2021 30. fundur stjórnar haldinn 7. júní 2021 31. fundur stjórnar haldinn 15. júlí 2021 |
||
5. | 2101010 – Fundargerð NOS (nefndar oddvita sveitarfélaga) | |
Fundur stjórnar NOS haldinn 31. ágúst 2021 | ||
6. | 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
900. fundur haldinn 27. ágúst 2021 | ||
7. | 2101011 – Fundargerð oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu | |
8. fundur oddvitanefndar haldinn 6. september 2021 | ||
8. | 2101022 – Fundargerð stjórnar SASS | |
572. fundur haldinn 3. september 2021. | ||
9. | 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU | |
88. fundur stjórnar UTU haldinn 8. september 2021. | ||
10. | 2103027 – Deiliskipulag Laugaráss, fundargerðir starfshóps | |
2. fundur starfshóps um deiliskipulags Laugaráss, haldinn 2. september 2021. | ||
Almenn mál | ||
11. | 2109010 – Lóðarumsókn Vegholt 10, Reykholti | |
Umsókn Hrólfs Laugdal Árnasonar, dags. 3. september 2021, um lóðina Vegholt 10, Reykholti. | ||
12. | 2109011 – Frístundastyrkur barna | |
Erindi Önnu Grétu Ólafsdóttur o.fl., dags. 2. september 2021 varðandi frístundastyrk fyrir börn. | ||
13. | 2109012 – Tilnefning fulltrúa í Ungmennaráð Suðurlands | |
Erindi Ungmennaráðs Suðurlands, dags. 2. september 2021, þar sem óskað er eftir því að hvert sveitarfélag tilnefni einn aðalmann og einn varamann til setu í Ungmennaráði Suðurlands. | ||
14. | 2109013 – Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. ágúst 2021, þar sem hvatt er til þess að sveitarfélög hefju undirbúning að innleiðingu samþættrar þjónustu í þágu farsældar barna. | ||
15. | 2004032 – Hjólhýsasvæði Laugarvatni. | |
Beiðni Samhjóls um endurskoðun ákvörðunar um að loka svæðinu, áður frestað á 287. fundi. Minnisblað Lögmanna Suðurlandi, dags. 1. september 2021, einnig liggur frammi álitsgerð Lögmanna Suðurlandi frá 16. nóvember 2020, auk tölvupósta sem borist hafa, dags. 18. og 24. ágúst og 7. september. | ||
16. | 2106030 – Útsvar og framlög Jöfnunarsjóðs 2021 | |
Yfirlit yfir innkomna staðgreiðslu og framlög Jöfnunarsjóðs fyrir janúar til ágúst 2021 | ||
17. | 2109014 – Eftirlitskönnun á skjalavörslu og skjalahaldi | |
Skýrsla, dags. 2. september 2021, vegna rafrænnar eftirlitskönnunar Héraðsskjalasafns Árnesinga á skjalavörslu og skjalahaldi sveitarfélaga og stofnana þeirra sem eru skilaskyldar með skjöl sín á héraðsskjalasafnið | ||
18. | 2109015 – Úthlutunarreglur lóða í Bláskógabyggð | |
Reglur um úthlutun lóða í Bláskógabyggð | ||
19. | 2109016 – Lóðarumsókn Háholt 8, Laugarvatni | |
Umsókn Elvars Hallgrímssonar um lóðina Háholt 8, Laugarvatni | ||
20. | 2109019 – Opnunartími íþróttamannvirkja | |
Erindi forstöðumanns íþróttamannvirkja á Laugarvatni, dags. 9. september 2021, varðandi aukinn afgreiðslutíma um helgar. | ||
21. | 2104051 – Deiliskipulags Laugaráss, kostnaðarliðir utan verðkönnunar | |
Áætlun Eflu, dags. 10. september 2021, um vinnu vegna atriða sem tengjast endurskoðun deiliskipulags í Laugarási. | ||
22. | 2109021 – Snjóbræðsla í göngustíga | |
Tillaga að stefnumörkun vegna gangstétta og göngustíga (snjóbræðsla). | ||
23. | 2109022 – Gatnaheiti á Laugarvatni | |
Heiti á götu á Laugarvatni (gata/torg á malarvelli) | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
24. | 2107007 – Rekstrarleyfisumsókn Blue Hotel Fagrilundur (224-8206) | |
Erindi Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 9. júní 2021, þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna gistingar í flokki IV (Hótel) fyrir Blue Hotel Fagrilundur, Skólavegi 1. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir. | ||
Mál til kynningar | ||
25. | 2109009 – Barnvæn sveitarfélög | |
Kynning Unicef á Íslandi, dags. 6. september 2021, á verkefninu Barnvæn sveitarfélög, innleiðing á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. | ||
26. | 2109017 – Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2021 | |
Aðalfundur, haldinn 30. ágúst 2021, fundargerð ásamt ársreikningi. | ||
27. | 2109018 – Tilnefning svæða í Emerald Network – Guðlaugstungur | |
Erindi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, dags. 10. september 2021, varðandi tillögu að svæðum í svokallað Emerald Network, sem hefur að markmiði að mynda net verndarsvæða í Evrópu þar sem unnið er að vernd valinna villtra plantna, dýra og lífsvæða. | ||
28. | 2108001 – Starfshæfi sveitarstjórna, fjarfundir | |
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 2. september 2021, varðandi drög að breytingum á leiðbeiningum um ritun fundargerða nr. 22/2013 og notkun fjarfundarbúnaðar nr. 1140/2013. | ||
14.09.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.