Fundarboð 291. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 291

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 21. október 2021 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
Liður 5 af 223. fundi sem haldinn var 8. september 2021. Aphóll 9 (L167659); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106050 Fyrir liggur beiðni Ástrúnar B. Ágústsdóttur, móttekin 19. október 2021, um að samþykkt verði að sumarbústaður verði staðsettur eins og sýnt er á afstöðumynd, sem fylgir erindinu. Um er að ræða sumarbústað á sumarbústaðalandinu Aphóll 9 L167659 í Bláskógabyggð. Áður til afgreiðslu á 290. fundi.
2. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
225. fundur skipulagsnefndar haldinn 13. október 2021
Fundargerðir til kynningar
3. 2101009 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings
51. fundur haldinn 28. september 2021. Afgreiða þarf sérstaklega 8. lið, sérstakan húsnæðisstuðning.
4. 2101019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
214. fundur haldinn 1. október 2021, ásamt tillögu að samþykkt um vatnsvernd á Suðurlandi og tillög að breytingum á samþykkt um Heilbrgiðiseftirlit Suðurlands.
5. 2101013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
22. fundur stjórnar Byggðasafns Árnesinga
14. fundur byggingarnefndar vegna Búðarstígs 22
6. 2101015 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga
200. fundur stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga haldinn 1. október 2021
7. 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
89. fundur haldinn 22. september 2021
Afgreiða þarf lið 1 sérstaklega: Samþykktir UTU bs til staðfestingar.
8. 2101010 – Fundargerð NOS (nefndar oddvita sveitarfélaga)
Fundur haldinn 13. október 2021
9. 2101024 – Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Árnesinga
Fundur haldinn 6. október 2021.
10. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
150. fundur haldinn 6. október 2021
11. 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
90. fundur haldinn 13. október 2021, ásamt fjárhagsáætlun, sem staðfesta þarf sérstaklega.
12. 2110017 – Fjallskilasamþykkt endurskoðun
Fundur um endurskoðun á fjallskilasamþykkt Árnessýslu austan vatna, haldinn 13. október 2021, ásamt tillögu að breyttum samþykktum.
13. 2102041 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
47. fundur haldinn 8. október 2021
Almenn mál
14. 2109020 – Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar 2021
Breytingar á samþykkt um stjórn og fundarsköp sveitarstjórnar Bláskógabyggðar. Tillaga til fyrri umræðu.
Bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 4. október 2021, varðandi breytta fyrirmynd að samþykktum sveitarfélaga.
15. 2110004 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Efstadal 2)
Umsókn Efstadalsfélagsins, dags. 19. september 2021, um styrk til veghalds í frístundabyggð. Sótt er um styrk vegna framkvæmda að fjárhæð kr. 834.588.
16. 2109023 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (VR Miðhúsaskógur)
Umsókn VR, dags. 30. ágúst 2021, um styrk til veghalds vegna orlofsbyggðar í Miðhúsaskógi. Sótt er um styrk vegna 5.000.000 kr. kostnaðar (áætlað).
17. 2110005 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Holtshverfi í landi Reykjavalla)
Umsókn Félags sumarhúsaeigenda í Holtshverfi, dags. 14. september 2021, vegna veghalds í Holtshverfi. Sótt er um styrk vegna framkvæmda að fjárhæð kr. 665.040 á árinu 2021, auk þess sem lagðir eru fram reikningar vegna fyrri ára.
18. 2110006 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Miðdalur)
Umsókn Miðdalsfélagsins, dags. 13. september 2021, um styrk vegna veghalds. Sótt er um styrk vegna framkvæmda að fjárhæð kr. 679.770.
19. 2110007 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Setberg í landi Grafar)
Umsókn félags í frístundabyggðinni Setbergi um styrk vegna veghalds. Sótt er um styrk vegna framkvæmda að fjárhæð 372.000 kr.
20. 2110011 – Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
Beiðni, dags. 13. október 2021, um að nemandi með lögheimili í Bláskógabyggð fái að stunda nám í grunnskóla í öðru sveitarfélagi.
21. 2110013 – Þátttaka sveitarfélaga í stafrænni umbreytingu
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 18. október 2021, varðandi þátttöku og framlög sveitarfélaga til stafræns samstarfs þeirra 2022.
22. 2109039 – Vilyrði fyrir lóð í Laugarási
Beiðni um vilyrði fyrir lóð í Laugarási, áður á dagskrá á 290. fundi.
23. 2110015 – Heimasíða Bláskógabyggðar
Samningur um gerð heimasíðu fyrir Bláskógabyggð
24. 2110016 – Rekstrarstyrkur Kvennaathvarfs 2022 umsókn
Beiðni Kvennaathvarfsins, dags. 6. október 2021, um rekstrarstyrk fyrir árið 2022.
25. 2110018 – Íþróttahúsið á Laugarvatni, gólf
Erindi Ungmennafélags Laugdæla, dags. 18. október 2021, um nýtt gólf í íþróttahúsið á Laugarvatni.
26. 2106036 – Hönnun húsnæðis fyrir UTU
Erindi Larsen Hönnunar og ráðgjafar, dags. 13. október 2021. Grunnmynd og tillaga að útliti fyrir húsnæði UTU á Laugarvatni.
27. 2106029 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021
2. viðauki við fjárhagsáætlun Bláskógabyggðar fyrir árið 2021
Almenn mál – umsagnir og vísanir
28. 2108003 – Aðalskipulagsbreyting Grímsnes- og Grafningshrepps
Beiðni skipulagsfulltrúa, dags. 7. október 2021, um umsögn um aðalskipulagsbreytingu vegna Sogsvirkjana í Grímsnes- og Grafningshreppi.
29. 2110014 – Breytingu á reglugerð nr. 1088 2012 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 6. október 2021, um drög að reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1088/2012 um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
30. 2110020 – Reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu
Drög að reglugerð um leiðbeiningar og viðmið um sjálfbæra landnýtingu til umsagnar.
Mál til kynningar
31. 2012003 – Áskorun varðandi aðstöðumál í frjálsíþróttum
Erindi Frjálsíþróttasambands Íslands, dags. 4. október 2021, varðandi aðstöðu fyrir frjálsíþróttir.
32. 2110010 – Viðmiðunarlaunatafla fyrir kjörna fulltrúa
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 14. október 2021, um viðmiðunarlaunatöflu fyrir kjörna fulltrúa.
33. 2110012 – Breytt reikningsskil sveitarfélaga
Erindi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 11. október 2021, varðandi breytt reikningsskil sveitarfélaga (samantekin reikningsskil, byggðasamlög o.fl).
34. 2110019 – Landsátak í sundi
Erindi Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, dags. 18. október 2021, um landsátak í sundi.
35. 1809055 – Skaðabótakrafa á hendur Bláskógabyggð
Minnisblað sveitarstjóra, dags. 18. október 2021, um að stefnandi í skaðabótamáli gegn sveitarfélaginu hafi áfrýjað sýknudómi Héraðsdóms Suðurlands í máli nr. E-92/2020 til Landsréttar.

 

 

 

19.10.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.