Fundarboð 292. fundar sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 292

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 4. nóvember 2021 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101002 – Fundargerð skólanefndar
20. fundur haldinn 26. október 2021.
2. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
226. fundur skipulagsnefndar haldinn 27. október 2021. Afgreiða þarf sérstaklega 1. til 9. lið.
3. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
Liður 5 af 223. fundi sem haldinn var 8. september 2021. Aphóll 9 (L167659); umsókn um byggingarleyfi; sumarbústaður – 2106050 Fyrir liggur beiðni Ástrúnar B. Ágústsdóttur, móttekin 19. október 2021, um að samþykkt verði að sumarbústaður verði staðsettur eins og sýnt er á afstöðumynd, sem fylgir erindinu. Um er að ræða sumarbústað á sumarbústaðalandinu Aphóll 9 L167659 í Bláskógabyggð. Áður til afgreiðslu á 290. og 291. fundi.
4. 2101026 – Fundargerð fjallskilanefndar Biskupstungna
Fundur haldinn 19. október 2021
Fundargerðir til kynningar
5. 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
91. fundur haldinn 27. október 2021, ásamt tillögu að breytingum á samþykktum
6. 2101012 – Fundargerð oddvitanefndar UTU (rekstur seyrumála)
Fundur haldinn 27. október 2021, ásamt fjárhagsáætlun, sem er lögð fram til staðfestingar.
7. 2101025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
902. fundur haldinn 29. október 2021
Almenn mál
8. 2108013 – Reglur um skólaakstur
Reglur um skólaakstur. Umsögn skólanefndar liggur fyrir, sjá fundargerð 20. fundar.
9. 2009031 – Fjárhagsáætlun 2021 og 2022-2024
Útkomuspá fyrir árið 2021
10. 2111007 – Gjaldskrá mötuneytis 2022
Gjaldskrá mötuneytis, fyrri umræða
11. 2111006 – Gjaldskrá sorphirðu og gámasvæða 2022
Gjaldskrá sorphirðu og gjaldskrá móttökustöðva, fyrri umræða
12. 2111002 – Gjaldskrá hitaveitu 2022
Gjaldskrá hitaveitu, fyrri umræða
13. 2111008 – Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2022
Gjaldskrá íþróttamannvirkja, fyrri umræða
14. 2108026 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025
Forsendur fjárhagsáætlunar.
Fjárhagsáætlun 2022 og 3ja ára áætlun til fyrri umræðu.
Stjórnendur leik- og grunnskóla koma inn á fundinn.
15. 2104024 – Heiðursáskrift af Skógræktarritinu 2021
Beiðni Skógræktarfélags Íslands, dags. 19. október 2021, um að Bláskógabyggð verði með heiðursáskrift að Skógræktarritinu 20212.
16. 2109020 – Samþykkt um stjórn Bláskógabyggðar 2021
Tillaga um breytinga á samþykktum, síðari umræða
Mál til kynningar
17. 2111001 – Ársreikningur Hestamannafélagsins Trausta 2020
Ársreikningur 2020

 

 

 

02.11.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.