Fundarboð 293. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 293
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 18. nóvember 2021 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2101004 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
22. fundur haldinn 17. nóvember 2021 | ||
2. | 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
227. fundur skipulagsnefndar haldinn 10. nóvember 2021. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 2 til 11. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2101010 – Fundargerðir NOS (nefndar oddvita sveitarfélaga) 2021 | |
Aðalfundur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs haldinn 2. nóvember 2021 | ||
4. | 2101020 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
306. fundur haldinn 27. október 2021 | ||
5. | 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
152. fundur haldinn 3. nóvember 2021 | ||
6. | 2101022 – Fundargerð stjórnar SASS | |
573. fundur haldinn 8. október 2021 | ||
7. | 2101006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU | |
Aðalfundur haldinn 10. nóvember 2021, ásamt ársskýrslu fyrir árið 2020. | ||
8. | 2101023 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga | |
Haustfundur Héraðsnefndar Árnesinga, haldinn 25. október 2021 | ||
Almenn mál | ||
9. | 2108026 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025 | |
Fjárhagsáætlun 2022 og 3ja ára áætlun 2023-2025. Inn á fundinn koma Lára B. Jónsdóttir, skólastjóri Reykholtsskóla, Elfa Birkisdóttir, skólastjóri Bláskógaskóla Laugarvatni og Kristófer A. Tómasson, sviðsstjóri. |
||
10. | 2106030 – Útsvar og framlög Jöfnunarsjóðs 2021 | |
Yfirlit yfir útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs fyrir janúar til október 2021. | ||
11. | 2111016 – Styrkbeiðni Sjóðsins góða | |
Beiðni Rauða krossins í Árnessýslu, dags. 9. nóvember 2021, um stuðning við Sjóðinn góða. | ||
12. | 2111015 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Brekka) | |
Styrkbeiðni Félags sumarhúsaeigenda í Brekku vegna veghalds í frístundabyggð. | ||
13. | 2111024 – Styrkbeiðni Stígamóta 2021 | |
Styrkbeiðni Stígamóta, dags. 3. nóvember 2021. | ||
14. | 2111019 – Námskeiðið Loftslagsvernd í verki | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021, varðandi boð Landverndar til sveitarfélaga um þátttöku í námskeiðinu Loftslagsvernd í verki. | ||
15. | 2111018 – Verkefni vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021 , vegna verkefna sem snúa að innleiðingu hringrásarhagkerfis og breytinga sem sveitarfélög þurfa að gera á svæðisáætlunu, samþykktum um sorpmál og gjaldskrám fyrir 1. janúar 2023. | ||
16. | 2106018 – Hillrally á Íslandi 2021 | |
Umsókn keppnisstjórnar Hillrally á Íslandi, dags. 11. nóvember 2021, um leyfi til að halda rallkeppni innan Bláskógabyggðar. | ||
17. | 2110024 – Ytra mat á leikskólum 2022 | |
Auglýsing Menntamálastofnunar um ytra mat á leikskólum, dags. 21. október 2021 | ||
18. | 1810083 – Eftirfylgni með úttekt á Bláskógaskóla | |
Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, dags. 10. nóvember 2021, vegna framkvæmd umbótaáætlunar Reykholtsskóla. | ||
19. | 2101047 – Lántökur 2021 | |
Lántökur skv. viðauka við fjárhagsáætlun 2021 | ||
20. | 2110026 – Snjómokstur í dreifbýli 2021-2024 | |
Tilboð í snjómokstur, austurhlut og vesturhluti. Fundargerðir frá opnun tilboða, 11. nóvember 2021. | ||
21. | 2111020 – Jafnalunavottun viðhaldsúttekt 2021 | |
Skýrsla eftir innri úttekt á jafnlaunakerfi Bláskógabyggðar, dags. 27. október 2021. Fundargerð rýnifundar stjórnenda ásamt glærukynningu, dags. 4. nóvember 2021. Úttektarskýrsla BSI, dags. 10. nóvember 2021. | ||
22. | 2111021 – Lóðarumsókn Brekkuholt 9 Reykholti | |
Umsókn Lyngheiðar ehf, dags. 8. nóvember 2021, um lóðina Brekkuholt 9, Reykholti. | ||
23. | 2111022 – Lóðarumsókn Brekkuholt 11 Reykholti | |
Umsókn Lyngheiðar ehf, dags. 8. nóvember 2021 um lóðina Brekkuholt 9, Reykholti. | ||
24. | 2108001 – Starfshæfi sveitarstjórna, fjarfundir | |
Tilkynning samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 16. nóvember 2021, um tímabundna heimild sveitarstjórna til að ákveða að sveitarstjórnarmönnum sé heimilt að taka þátt í fundum sveitarstjórna eða nefnda og ráða á vegum sveitarfélaga, þrátt fyrir að um annað sé getið í samþykktum þeirra. | ||
Mál til kynningar | ||
25. | 2111010 – Ársskýrsla og ársreikningur bjsv. Biskupstungna 2020 | |
Ársskýrsla og ársreikningur bjsv. Biskupstungna 2020 | ||
26. | 2111017 – Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. nóvember 2021, þar sem kynnt er ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál. | ||
27. | 2111023 – Átak gegn kynbundnu ofbeldi | |
Bréf Sigurhæða, dags. 8. nóvember 2021, þar sem vakin er athygli á átaki gegn kynbundnu ofbeldi. | ||
16.11.2021
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.