Fundarboð 295. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 295

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. desember 2021 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
229. fundur haldinn 8. desember 2021
Fundargerðir til kynningar
2. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
154. fundur haldinn 1. desember 2021.
3. 2101009 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar Árnesþings
52. fundur haldinn 30. nóvember 2021
4. 2101021 – Fundargerð aðalfundar Bergrisans
Aðalfundur Bergrisans bs haldinn 24. nóvember 2021. Afgreiða þarf sérstaklega tillögu stjórnar um stofnun sjálfseignastofnunar um byggingu og rekstur íbúðakjarna fyrir fatlað fólk.
5. 2101025 – Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021
903. fundur haldinn 26. nóvember 2021
6. 2101022 – Fundargerðir stjórnar SASS 2021
Ályktanir aðalfundar SASS, sem haldinn var 28. og 29. október 2021.
Almenn mál
7. 2111037 – Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla
Samþykkt um verndarsvæði vatnsbóla innan lögsagnarumdæma sveitarfélaganna á svæði Heilbrigðiseftirlits Suðurlands bs. Síðari umræða.
8. 2111021 – Lóðin Brekkuholt 9 Reykholti
Beiðni Lyngheiðar ehf, dags. 6. desember 2021, um að skila lóðinni Brekkuholti 9, Reykholti.
9. 2111022 – Lóðin Brekkuholt 11 Reykholti
Beiðni Lyngheiðar ehf, dags. 6. desember 2021, um að skila lóðinni Brekkuholti 11, Reykholti.
10. 2112005 – Umsókn um stofnun lögbýlis Ferjuvegur 1 og Langholtsvegur 2 og 4
Beiðni Vernharðs Gunnarssonar, dags. 5. desember 2021, um umsögn um stofnun lögbýlis að Ferjuveg nr.1 (F 2205558), Langholtsvegi nr. 2(F 2346135) og nr. 4 (F 2346137).
11. 2112006 – Íbúðarlóðir við Traustatún, Laugarvatni
Erindi Jórunnar Elvu Guðmundsdóttur o.fl., dags. 4. desember 2021, varðandi lóðir við Traustatún og úthlutun þeirra.
12. 2112008 – Aðstaða fyrir ferðamenn í Kerlingarfjöllum
Erindi Skipulagsstofnunar, dags. 2. desember 2021, þar sem óskað er eftir umsögn um fyrirhugaða framkvæmd Fannborgar hvað varðar uppbyggingu aðstöðu fyrir ferðamenn í Kerlingafjöllum og skipulagslýsingu Hrunamannahrepps, dags. 25. október 2021.
Í umsögninni skal koma fram eftir því sem við á, hvort umsagnaraðili telji að nægjanlega sé gerð grein fyrir framkvæmdinni, umhverfi hennar, umhverfisáhrifum, mótvægisaðgerðum og vöktun eftir því sem við á. Jafnframt hvort og þá hvaða atriði umsagnaraðili telur þurfa að skýra frekar og hvort þau kalli að hans mati á að framkvæmdin fari í umhverfismat að teknu tilliti til viðmiða í 2. viðauka laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana. Jafnframt skal í umsögn gera grein fyrir leyfum sem framkvæmdin er háð og eru á starfssviði umsagnaraðila. Þá skal, eftir því sem við á, benda á atriði sem nýst geta við endanlega útfærslu deiliskipulagstillögunnar og vinnslu hennar.
13. 2101047 – Lántökur 2021
Lántökur skv. fjárhagsáætlun 2021. Tillaga um að tekið verði 110 millj.kr. lán hjá Lánasjóði íslenskra sveitarfélaga.
14. 2109037 – Innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Verkfærakista um heimsmarkmiðin fyrir sveitarfélög, kynning á næstu skrefum í innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hjá Bláskógabyggð. https://www.heimsmarkmidin.is/verkfaeri
15. 2112012 – Stafræn húsnæðisáætlun Bláskógabyggðar
Húsnæðisáætlun Bláskógabyggðar
16. 2108013 – Reglur um skólaakstur
Reglur um skólaakstur
17. 2106036 – Hönnun húsnæðis fyrir UTU
Staðsetning húsnæðis UTU við Hverabraut.
18. 2110018 – Íþróttahúsið á Laugarvatni, gólf
Minnisblað starfshóps varðandi endurbætur á gólfi íþróttahússins á Laugarvatni.
19. 2112013 – Samstarf við N4 um þáttagerð
Erindi N4 um samstarf um þáttagerð.
20. 2108026 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025
Forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022.
21. 2111040 – Gjaldskrá Bláskógaljóss 2022
Gjaldskrá Bláskógaljóss 2022, síðari umræða
22. 2111007 – Gjaldskrá mötuneytis 2022
Gjaldskrá mötuneytis, síðari umræða
23. 2112011 – Gjaldskrá frístundar 2022
Gjaldskrá frístundar fyrir árið 2022
24. 2111040 – Gjaldskrá Bláskógaljóss 2022
Gjaldskrá Bláskógaljóss, síðari umræða.
25. 2111006 – Gjaldskrá sorphirðu og gámasvæða 2022
Gjaldskrá sorphirðu og gámasvæða. Síðari umræða.
26. 2111005 – Gjaldskrá leikskóla 2022
Gjaldskrá leikskóla, síðari umræða.
27. 2111004 – Gjaldskrá fráveitu 2022
Gjaldskrá fráveitu og rotþróa. Síðari umræða.
28. 2111003 – Gjaldskrá vatnsveitu
Gjaldskrá vatnsveitu. Síðari umræða.
29. 2111002 – Gjaldskrá hitaveitu 2022
Gjaldskrá hitaveitu. Síðari umræða.
30. 2108026 – Fjárhagsáætlun 2022 og 2023 til 2025
Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun 2023-2025. Síðari umræða.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
31. 2112007 – Rekstrarleyfisumsókn Kjóastaðir 1 (234 6402)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 10. september 2021 um umsögn um rekstraleyfi vegna leyfis til reksturs veitinga í flokki II-C, veitingastofa og greiðasala að Kjóastöðum 1, 234 6402, Skjól-Bistró. Umsækjandi Fjörukambur ehf.
Mál til kynningar
32. 2109038 – Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2021-2023
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 2. desember 2021, varðandi uppfærslu svæðisáætlana um með höndlun úrgangs vegna lagabreytinga.
33. 2112009 – Ársreikningur og skýrsla hestamannafélagsins Loga
Skýrsla stjórnar Loga og ársreikningur fyrir árið 2020.
34. 2112010 – Breytt skipulag barnaverndar
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. nóvember 2021, varðandi breytt skipulag barnaverndar sem tekur gildi vorið 2022.
35. 2109013 – Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna
Gögn frá málstofu um innleiðingu á lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna sem haldin var 24. nóvember 2021.

 

 

 

07.12.2021

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.