Fundarboð 296. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 296

FUNDARBOÐ

296. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 6. janúar 2022 og hefst kl. 15:15

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2101007 – Fundargerð skipulagsnefndar
230. fundur skipulagsnefndar haldinn 20. desember 2021. Afgreiða þarf sérstaklega liði 1 til 5.

Fundargerðir til kynningar
2. 2101005 – Fundargerðir ungmennaráðs
Fundur haldinn 10. mars 2021
Fundur haldinn 30. nóvember 2021
Fundur haldinn 2. desember 2021
Fundur haldinn 14. desember 2021

3. 2101010 – Fundargerð NOS (nefndar oddvita sveitarfélaga)
Fundur haldinn 13. desember 2021

4. 2101008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
155. fundur haldinn 15. desember 2021

5. 2101022 – Fundargerð stjórnar SASS
576. fundur haldinn 3. desember s.l.

6. 2101020 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
307. fundur haldinn 1. desember 2021

7. 2001022 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
904. fundur haldinn 10. desember 2021

Almenn mál
8. 2201030 – Verkefni ferðamálafulltrúa
Ásborg Ósk Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi, kemur inn á fundinn.

9. 2112020 – Styrkbeiðni Soroptimistaklúbbs Suðurlands vegna Sigurhæða
Styrkbeiðni Soroptimistaklúbbs Suðurlands, dags. 16. desember 2021,vegna Sigurhæða, þjónustu við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi.

10. 2106039 – Verðkönnun fráveita Laugarvatni 1. áfangi
Verðkönnun vegna fráveitu á Laugarvatni, 1. áfangi, fundargerð vegna opnunar tilboða 16. desember 2021.

11. 1809055 – Skaðabótakrafa
Stefna Söru Pálsdóttur, lögmanns, f.h. Sigríðar Jónsdóttur, á hendur Bláskógabyggð.

12. 2112012 – Stafræn húsnæðisáætlun Bláskógabyggðar
Húsnæðisáætlun Bláskógabyggðar.

13. 2112023 – Beiðni um lögheimilisskráningu á skilgreindu sumarhúsasvæði
Beiðni Karl Helgi Gíslasonar og Guðrúnar Bjarnadóttur um heimild til að skrá lögheimili að Skyrklettagötu 3, Laugarási.

14. 2112027 – Samningur við Björgunarsveitina Ingunni 2022-2024
Drög að samningi við Björgunarsveitina Ingunni 2022-2024.

15. 2112026 – Samningur við Björgunarsveit Biskupstungna 2022-2024
Samningur við Björgunarsveit Biskupstungna 2022-2024.

16. 2112025 – Samningur við UMFL 2022-2024
Samningur við Ungmennafélag Laugdæla 2022-2024

17. 2112024 – Samningur við UMFB 2022-2024
Samningur við Ungmennafélag Biskupstungna 2022-2024.

18. 2004032 – Hjólhýsasvæði á Laugarvatni
Álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins vegna kvörtunar Samhjóls vegna stjórnsýslu sveitarfélagsins Bláskógabyggðar, dags. 29. desember 2021.

19. 2201031 – Auglýsing lóða 2022
Tillaga um auglýsingu lóða í Laugarási (fyrirspurnir hafa borist um Langholtsveg 5)

20. 2106030 – Útsvar og framlög Jöfnunarsjóðs 2021
Yfirlit yfir útsvarstekjur (staðgreiðslu) og framlög Jöfnunarsjóðs árið 2021

21. 2201033 – Lóðarumsókn Brekkuholt 9, Reykholti
Umsókn Sindra Fannars Sigurbjörnssonar, f.h. Gullverks ehf, dags. 3. janúar 2022, um lóðina Brekkuholt 9, Reykholti.

22. 2201032 – Lóðarumsókn Brekkuholt 11, Reykholti
Umsókn Egils Björns Guðmundssonar, dags. 3. janúar 2022, um lóðina Brekkuholt 11, Reykholti.

Almenn mál – umsagnir og vísanir
23. 2112022 – Frumvarp til fjárlaga 2022
Umsögn SASS, dags. 12. desember 2021, um frumvarp til fjárlaga.
Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 8. desember 2021.

Mál til kynningar
24. 2101013 – Fundargerðir stjórnar Byggðasafns Árnesinga 2021
Skýrsla, dags. 15. desember 2021, um kaup Byggðasafns Árnesinga á Búðarstíg 22 á Eyrarbakka og framkvæmdir í kjölfarið

25. 2109036 – Niðurfelling Kjarnholtsvegar 7 af vegaskrá
Ákvörðun Vegagerðarinnar, dags. 22. desember 2021, um niðurfellingu Kjarnholtsvegar 7 af vegaskrá.

26. 2112019 – Ráðgjafarstofa fyrir innflytjendur New in Iceland
Erindi Félagsmálaráðuneytisins, dags. 21. desember 2021, varðandi Ráðgjafarstofu fyrir innflytjendur, New in Iceland.

27. 2112021 – Lokaskýrsla Landshlutateymis Suðurlands skv. framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Lokaskýrsla landshlutateymis Suðurlands, dags. desember 2021.

28. 2112010 – Breytt skipulag barnaverndar
Slóð á upptöku af fræðslu- og kynningarfundi um breytta skipan barnaverndar sem haldinn var 13. desember s.l.

04.01.2022
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.