Fundarboð 298. fundar sveitarstjórnar

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 298

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 20. janúar 2022 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar
231. fundur skipulagsnefndar haldinn 12. janúar 2022.
2. 2201002 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
23. fundur haldinn 14. janúar 2022
3. 2201003 – Fundargerð skólanefndar
21. fundur haldinn 18. janúar 2022
Fundargerðir til kynningar
4. 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
905. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga haldinn 14. janúar 2022.
5. 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS
577. fundur stjórnar SASS, haldinn 7. janúar 2022.
6. 2201021 – Fundargerð stjórnar Bergrisans bs
35. fundur stjórnar Bergrisans bs haldinn 10. janúar 2022
7. 2201008 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
156. fundur haldinn 5. janúar 2022
Almenn mál
8. 2201040 – Lántökur 2022
Lántökur skv. fjárhagsáætlun 2022
9. 2201046 – Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs 2022-2033
Erindi Mannvits, dags. 14. janúar 2022, þar sem óskað er eftir staðfestingu á svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir árin 2022-2033.
10. 2201048 – Styrkumsókn vegna fasteignaskatts af golfskála
Beiðni gjaldkera Golfklúbbsins Dalbúa, dags. 4. janúar 2022, um styrk vegna fasteignaskatts af golfskála.
11. 1905056 – Álagsgreiðslur og launamál í leikskólum
Endurskoðun viðmiðunarreglna frá 2019 um álagsgreiðslur á leikskólum.
12. 2201049 – Umdæmisráð barnaverndar
Erindi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, dags. 18. janúar 2022, þar sem lagt er til að sveitarfélögin á Suðurlandi kanni möguleika á að sameinast um rekstur umdæmisráðs barnaverndar í landshlutanum á frundvelli breytingar á barnaverndarlögum.
13. 2008094 – Skil lóðar, Brekkuholt 3
Erindi Brynjólfs Sigurðssonar, dags. 18. janúar, um skil á lóðinni Brekkuholti 3, Reykholti.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
14. 2201047 – Aðalskipulagsbreytingar Hrunamannahreppi
Erindi skipulgasfulltrúa, dags. 6. janúar 2022, þar sem óskað er umsagnar um tillögu að aðalskipulagsbreytingu fyrir Skollagróf í Hrunamannahreppi.
Mál til kynningar
15. 2201044 – Persónuverndarstefna Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs
Persónuverndarstefna Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, ásamt skjalavistunaráætlun og málalykli.
16. 2201045 – Greining á stjórnsýslu og rekstri Bergrisans bs
Erindi verkefnastjóra í málefnum fatlaðs fólks, dags. 14. janúar 2022, varðandi úttekt á stjórnsýslu og rekstri Bergrisans bs.
17. 2106001 – Héraðsvegur að Fellsenda
Umsögn Vegagerðarinnar, dags. 13. janúar 2022, um að vegur að Fellsenda verði héraðsvegur, ásamt gögnum frá ábúanda um ástand vegarins.
18. 2112015 – Snjómokstur á vegum Vegagerðarinnar
Tölvupóstur forstjóra Vegagerðarinnar, dags. 12. janúar 2022, um rýni á vetrarþjónustu í kjölfar fundar með fulltrúum Bláskógabyggðar og Hrunamannahrepps.

 

 

 

 

18.01.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.