Fundarboð 300. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 300
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 17. febrúar 2022 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
233. fundur haldinn 9. febrúar 2022, afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 2 til 14 á dagskrá fundarins. | ||
2. | 2201002 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
24. fundur haldinn 10. febrúar 2022 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS | |
578. fundur stjórnar SASS haldinn 4. febrúar 2022. | ||
4. | 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
906. fundur haldinn 4. febrúar 2022 | ||
5. | 2201008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
158. fundur haldinn 02.02.2022 | ||
Almenn mál | ||
6. | 2202009 – Dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilun, kostnaðarþátttaka | |
Erindi sviðsstjóra fjölskyldusviðs Árborgar, dags. 19. janúar 2021, þar sem farið er fram á aukna kostnaðarþátttöku nágrannasveitarfélaga vegna nýtingar sértækrar dagdvalar fyrir einstaklinga með heilabilun. | ||
7. | 2109009 – Barnvæn sveitarfélög | |
Boð UNICEF, dags. 9. febrúar 2022, um aðild að verkefninu Barnvæn sveitarfélög. | ||
8. | 2202011 – Könnun FOSS fyrirmyndarsveitarfélagið | |
Boð FOSS, dags. 3. febrúar 2022, um að taka þátt í könnun sem FOSS stéttarfélag í almanna þjónustu ásamt öðrum bæjarstarfsmannafélögum innan BSRB, munu leggja fyrir félagsmenn með aðstoð Gallup. Þar er leitað að fyrirmyndar sveitarfélaginu. |
||
9. | 2202013 – Fjarskiptamastur Mílu | |
Umsóknir Mílu um byggingarheimild, fjarskiptamastur í Reykholti og í Laugarási. Áður á dagskrá 296. fundar. | ||
10. | 2202015 – Framboð til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga | |
Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga, dags. 13. febrúar 2022, þar sem auglýst er eftir framboðum til stjórnar. | ||
11. | 2202017 – Útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs 2022 | |
Yfirlit yfir útsvarstekjur (staðgreiðslu) og framlög Jöfnunarsjóðs janúar 2022 | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
12. | 2202010 – Nýtingarleyfi jarðhita á Torfastöðum | |
Beiðni Orkustofnunar, dags. 8. febrúar 2022, þar sem óskað er umsagnar um umsókn um nýtingarleyfi á jarðhita á Torfastöðum í Bláskógabyggð. | ||
13. | 2202012 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116 2012 | |
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 2. febrúar 2022, þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012 (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð), 271. mál.
Umsagnarfrestur er til 18. febrúar n.k. |
||
14. | 2202016 – Þingsályktunartillaga um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál. | |
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 11. ferbúar 2002, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál.
Umsagnarfrestur er til 25. febrúar nk. |
||
Mál til kynningar | ||
15. | 2112008 – Aðstaða fyrir ferðamenn í Kerlingarfjöllum | |
Erindi Skipulagsstofnunar, dags. 7. febrúar 2022, varðandi matsskyldu framkvædmar við uppbyggingu hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum. | ||
16. | 2202018 – Áhersluatriði Hagsmunafélags Laugaráss | |
Erindi Hagsmunafélags Laugaráss, dags. 10. febrúar 2022, ásamt minnisblaði sveitarstjóra um fund sem haldinn var þann sama dag. | ||
15.02.2022
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.