Fundarboð 301. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 301
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 17. mars 2022 og hefst kl. 15:15
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2201003 – Fundargerð skólanefndar | |
22. fundur skólanefndar haldinn 1. mars 2022 | ||
2. | 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
234. fundur haldinn 28. febrúar 2022. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1-10. | ||
3. | 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
235. fundur skipulagsnefndar haldinn 9. mars 2022. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3-11. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 2201021 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs | |
35. fundur stjórnar Bergrisans bs. haldinn 31. janúar 2022 36. fundur stjórnar Bergrisans bs. haldinn 15. febrúar 2022 37. fundur stjórnar Bergrisans bs. haldinn 1. mars 2022 38. fundur stjórnar Bergrisans bs. haldinn 8. mars 2022 |
||
5. | 2201019 – Fundargerðir heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
216. fundur haldinn 25. febrúar 2022. | ||
6. | 2201009 – Fundargerð skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings | |
53. fundur haldinn 1. mars 2022, ásamt gjaldskrá fjárhagsáðstoðar, heimaþjónustu og fargjalds í akstursþjónustu. | ||
7. | 2201008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
159. fundur haldinn 16. febrúar 2022. 160. fundur haldinn 2. mars 2022. |
||
8. | 2201020 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands | |
309. fundur haldinn 28. febrúar 2022, ásamt skýrslu Eflu, verkfræðistofu, um greiningu á útfærslum vegna breyttrar innheimtu þjónustugjalda vegna úrgangsmála. | ||
9. | 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
907. fundur haldinn 25. febrúar 2022 | ||
10. | 2201028 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga | |
49. fundur stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, haldinn 25. febrúar 2022. | ||
11. | 2201012 – Fundargerð seyrustjórnar | |
1. fundur haldinn 01.02.2022 | ||
12. | 2201010 – Fundargerð NOS (stjórn skóla- og velferðarþjónustu) | |
Fundur haldinn 15. febrúar 2022 | ||
13. | 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS | |
579. fundur haldinn 4. mars 2022. | ||
14. | 2201011 – Fundargerð oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu | |
9. fundur haldinn 3. mars 2022. Afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 4. | ||
Almenn mál | ||
15. | 2201005 – Fundir ungmennaráðs | |
Fundur sveitarstjórnar með ungmennaráði. | ||
16. | 2203008 – Sigríðarflöt 3 (L170203); umsókn um byggingarheimild; bátaskýli – viðbygging, áður á dagskrá á 300. fundi. | |
Umsókn Samúels S. Hreggviðssonar með umboði lóðareigenda, móttekin 31.01.2022, um byggingaheimild að byggja 23 m2 viðbyggingu við bátaskýli á sumarbústaðalandinu Sigríðarflöt 3 L170203 í Bláskógabyggð. Heildarstærð á bátaskýli eftir stækkun verður 82,9 m2. | ||
17. | 2109037 – Innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna | |
Kynning á stöðu verkefnis vegna innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. | ||
18. | 2202030 – Úttekt á starfsemi Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings | |
Skýrsla um úttekt á starfsemi Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, dags. desember 2021. | ||
20. | 2203019 – Móttaka flóttafólks vegna stríðsátaka | |
Erindi félagsmálaráðuneytisins, dags. 9. mars s.l. þar sem leitað er til sveitarfélaga um þátttöku í því verkefni að taka á móti flóttafólki. | ||
21. | 2203014 – Framlög til Bergrisans 2021 | |
Erindi Bergrisans bs, dags. 11. mars 2022, þar sem tilkynnt er um þörf fyrir viðbótarframlög frá aðildarsveitarfélögunum vegna rekstrar ársins 2021. | ||
22. | 2203016 – Styrkbeiðni HSK vegna húsaleigu vegna héraðsmóts í blaki | |
Beiðni HSK, dags. 11. mars 2022, um styrk á móti húsaleigu í íþróttahúsinu á Laugarvatni vegna héraðsmóts HSK í blaki sl haust. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
23. | 2203005 – Umsögn vegna stofnunar lögbýlis Stekkatún 1 og 5 úr landi Efri-Reykja L222637 og L224218 | |
Beiðni Halldórs S. Harðarsonar og Sveins Sigurjónssonar, dags. 1. mars 2022 um umsögn um stofnun lögbýlis á Stekkatúni 1 og 5 landnúmer L222637 og L224218 sem skipt hefur verið út úr landi Efri-Reykja. | ||
24. | 2203011 – Rekstrarleyfisumsókn Dalbraut 4 Laugarvatni 250-3135 | |
Erindi Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. þar sem óskað er umsagnar um umsókn um rekstrarleyfi að Dalbraut 4, 250 3135. Sótt er um rekstrarleyfi í flokki IV Hótel. | ||
25. | 2203012 – Undanþága frá skipulagsreglugerð vegna frístundalands Úteyjar 1 L168171 | |
Beiðni Innviðaráðuneytisins, dags. 14. febrúar 2022, um umsögn vegna beiðni um undanþágu frá skipulagsreglugerð vegna staðsetningar frístundahúss á lóðinni Útey 1 L168171. | ||
26. | 2203001 – Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138 2011. (Íbúakosningar á vegum sveitarfélaga) | |
Erindi Innviðaráðuneytisins, dags. 4. mars 2022, þar sem kynnt eru drög að frumvarpi til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011. (Íbúakosningar á vegum sveitarfélaga. | ||
27. | 2203018 – Þingsályktunartillaga um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025, 415. mál. | |
Erindi Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis, dags. 10. mars 2022, þar sem send er til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025, 415. mál.
Umsagnarfrestur er til 24. mars nk. |
||
28. | 2203017 – Frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.), 16. mál. | |
Erindi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 10. mars 2023, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um eignarráð og nýtingu fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.), 16. mál.
Umsagnarfrestur er til 24. mars nk. |
||
29. | 2203007 – Frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 71. mál. | |
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 28. febrúar 2022, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu), 71. mál.
Umsagnarfrestur er til 14. mars n.k. |
||
30. | 2203003 – Tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 51. mál. | |
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 15. mars 2022, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum, 51. mál.
Umsagnarfrestur er til 16. mars nk. |
||
Mál til kynningar | ||
19. | 2203006 – Sjálfstæði og sjálfræði Úkraínu | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 28. febrúar 2022, þar sm kjörnir fulltrúar í íslenskum sveitarfélögum eru hvattir til að taka undir yfirlýsingu Evrópusamtaka sveitarfélaga, CEMR, um að evrópskir sveitarstjórnarmenn fordæmi brot á sjálfstæði og sjálfræði Úkraínu og lýsi yfir stuðningi og samstöðu með sveitarfélögum í Úkraínu og íbúum þeirra. | ||
31. | 2203002 – Áskorun til sveitarfélaga vegna Suðurnesjalínu 2 | |
Erindi Sveitarfélagsins Voga, dags. 3. mars 2022, varðandi bókun sveitarstjórnar frá 2. mars 2022 sem er áskorun til allra sveitarfélaga í landinu er varðar Suðurnesjalínu 2. | ||
32. | 2203004 – Dagur Norðurlandanna 23. mars | |
Erindi Norræna félagsins á Íslandi, þar sem vakin er athygli á Degi Norðurlandanna sem haldinn verður 23. mars n.k. | ||
33. | 2203009 – Hækkun lífeyrisskuldbindinga 2021 | |
Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um hækkun lífeyrisskuldbindinga. | ||
34. | 2203010 – Almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022 | |
Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga (EFS, dags. 22. ferbúar 2022, til allra sveitarfélaga varðandi almennt eftirlit með fjármálum sveitarfélaga á árinu 2022. | ||
35. | 2012008 – Brú lóð 167223 afmörkun og staðsetning lóðar, endurupptaka | |
Úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, dags. 11. febrúar 2022 í máli nr. 133/2021. | ||
36. | 2203013 – Undirbúningur að stefnumótunarvinnu á landsþingi 2022 | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 23. febrúar 2022, þar sem kynntir eru fundir til undirbúnings stefnumótunarvinnu á landsþingi sambandsins næsta haust. | ||
37. | 2203015 – Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf 2022 | |
Boð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga ohf sem haldinn verður 1. apríl n.k. | ||
15.03.2022
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.