Fundarboð 302. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 302

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. apríl 2022 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2201002 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
25. fundur haldinn 24. mars 2022
2. 2201002 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
26. fundur haldinn 7. apríl 2022
3. 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar
236. fundur haldinn 23. mars 2022, afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 1 til 4.
4. 2201009 – Fundargerð skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings
54. fundur haldinn 16. mars 2022
Fundargerðir til kynningar
5. 2201021 – Fundargerð aðildarsveitarfélaga Bergrisans bs
Fundargerð fundar aðildarsveitarfélaga Bergrisans bs., dags. 21. mars 2022.
6. 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
908. fundur haldinn 25. mars 2022
7. 2201013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
23. fundur haldinn 21. mars 2022
8. 2201029 – Fundargerðir stjórnar Markaðsstofu Suðurlands
5. fundur haldinn 13. desember 2022
6. fundur haldinn 7. febrúar 2022
9. 2201020 – Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands
310. fundur haldinn 29. mars 2022 ásamt samantekt um úrgangsmagn á svæði SOS vegna ársins 2021.
10. 2201010 – Fundargerðir NOS (stjórn skóla- og velferðarþjónustu)
Fundir haldnir 24. og 30. mars 2022
11. 2201008 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
161. fundur haldinn 16. mars 2022
12. 2201023 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga
24. fundur (aukafundur) haldinn 7. febrúar 2022
Almenn mál
13. 2201005 – Ungmennaráð Bláskógabyggðar, fundir með sveitarstjórn
Fundur sveitarstjórnar með ungmennaráði
14. 2204009 – Styrkbeiðni Hestamannafélagsins Jökuls
Stykbeiðni Hestamannafélagsins Jökuls, ódags, móttekin 4. apríl 2022, til sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu.
15. 2203020 – Grænn auðlindagarður
Viljayfirlýsing Bláskógabyggðar, Orkideu og eigenda þriggja garðyrkjustöðva í Reykholti um samstarf um könnun á fýsileika þess að koma á grænum auðlindgarði í Reykholti.
16. 2104037 – Taka jarðvegssýna við Sandvatn vegna rannsókna
Beiðni Michael T. Thorpe, Texas State University, dags. 1. apríl 2022, um leyfi til áframhaldandi töku jarðvegssýna úr Sandvatni.
17. 2104041 – Lóðarumsókn Hverabraut 5, Laugarvatni
Erindi Sólstaða ehf, dags. 4. apríl 2022, þar sem óskað er upplýsinga um stöðu mála vegna umsóknar um lóðina Hverabraut 5, Laugarvatni.
18. 2103032 – Úthlutun lóða á Laugarvatni
Tillaga um að auglýstar verði til úthlutunar lóðir á Laugarvatni.
19. 2204012 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2022
Viðauki við fjárhagsáætlun 2022
20. 2202017 – Útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs
Yfirlit yfir staðgreiðsluskil janúar til febrúar 2022.
21. 2004032 – Málefni hjólhýsasvæðis Laugarvatni
Fulltrúar Samhjóls koma inn á fundinn.
Eftirfarandi gögn eru lögð fram:
Kostnaðaráætlun Samhjóls, mótt. 18. mars 2022.
Kostnaðaráætlun sviðsstjóra, dags. 18. mars 2022.
Samantekt Landforms, dags. 18. mars 2022.
Tölvupóstur Samhjóls, dags. 29. mars 2022, þar sem framsendur er tölvupóstur lögmanns Samhjóls, dags. sama dag.
Minnispunktar Samhjóls, dags. 22. apríl 2022.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
22. 2204002 – Frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 30. mars 2022, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um fjarskipti, 461. mál

Umsagnarfrestur er til 13. apríl nk.

23. 2204005 – Frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), mál 450
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 24. mars 2022, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), mál 450.

Umsagnarfrestur er til 6. apríl nk.

24. 2204008 – Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis-og mannvirkjastofnunar.
Erindi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, dags. 4. apríl 2022, þar sem vakin er athygli á að drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lagaákvæðum vegna tilfærslu fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis-og mannvirkjastofnunar hafa verið birt til umsagnar.

Umsagnarfrestur er til 11. apríl 2022.

25. 2204006 – Þingsályktunartillaga um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaráætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, 418. mál
Erindi Velferðarnefndar Alþingis, dags. 24. mars 2022, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaráætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030, 418. mál

Umsagnarfrestur er til 6. apríl nk.

Mál til kynningar
26. 2204001 – Héraðsþing HSK 2022
Ársskýrsla HSK og Héraðsþing HSK 2022, erindi frá framkvæmdastjóra HSK dags. 1. apríl 2022.
27. 2112010 – Breytt skipulag barnaverndar
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. mars 2022, þar sem send er til kynningar bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga varðandi innleiðingu nýrra barnaverndarlaga.
28. 2204003 – Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. mars 2022, varðandi framlög til stjórnmálaflokka.
29. 2111018 – Verkefni vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30. mars 2022, þar sem send er til kynningar bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga um átak um hringrásarhagkerfið.
30. 2204004 – Römpum upp Ísland
Erindi stjórnar Römpum upp Ísland, ódags., móttekið 28. mars 2022, varðandi átak í að bæta aðgengi með verkefninu Römpum upp Ísland.
31. 2109042 – Færsla Laugarvatnsvegar á Laugarvatni
Úrskurður Úrskurðarnendar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 184/2021, dags. 23. mars 2022, vegna kæru Ásvéla ehf vegna samþykkis sveitarstjórnar Bláskógabyggðar fyrir færslu Laugarvatnsvegar (Dalbrautar) á um 500 m kafla.
32. 2204007 – Endurskipulagning á sýslumannsembættum
Erindi dómsmálaráðherra, dags. 22. mars 2022, um endurskipulagningu á sýslumannsembættum.
33. 2204010 – Aðalfundur Veiðifélags Hvítárvatns
Auglýsing um aðalfund Veiðifélags Hvítárvatns.
34. 2204011 – Skýrsla um reynslu kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum
Erindi Innviðaráðuneytisins, dags. 18. mars 2022, varðandi skýsrlu um reynslu kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum.

 

 

 

05.04.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.