Fundarboð 303. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 303

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 28. apríl 2022 og hefst kl. 15:15

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2201003 – Fundargerð skólanefndar
23. fundur haldinn 25. apríl 2022, afgreiða þarf sérstaklega 3. lið.
2. 2201002 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
27. fundur haldinn 26. apríl 2022
3. 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar
237. fundur haldinn 13. apríl. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 13.
Fundargerðir til kynningar
4. 2203014 – Framlög til Bergrisans 2022
Erindi frá Bergrisanum, dags. 24. apríl 2022, varðandi breytingu á greiðslum til byggðasamlagsins.
5. 2201013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
24. fundur haldinn 11. apríl 2022
6. 2201010 – Fundargerð NOS (stjórn skóla- og velferðarþjónustu)
Fundur haldinn 6. apríl 2022
7. 2201028 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
50. fundur haldinn 1. apríl 2022
8. 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS
580. fundur haldinn 1. apríl 2022
9. 2201008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
162. fundur haldinn 6. apríl 2022
10. 2201019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
217. fundur haldinn 30. mars 2022, ásamt ársreikningi og samþykkt um vatnsvernd á Suðurlandi.
11. 2201018 – Fundargerð framkvæmdaráðs almannavarna
Fundur haldinn 26. apríl 2022
Almenn mál
12. 2204039 – Ársreikningur Bláskógabyggðar 2021
Ársreikningur Bláskógabyggðar til fyrri umræðu
13. 2204038 – Ársreikningur Bláskógaveitu 2021
Ársreikningur Bláskógaveitu til fyrri umræðu
14. 2204037 – Ársreikningur Bláskógaljóss 2021
Ársreikningur Bláskógaveitu til fyrri umræðu
15. 2004032 – Hjólhýsasvæðið á Laugarvatni
Upplýsingar frá Samhjóli um vilja félagsmanna til þátttöku í kostnaði við uppbyggingu hjólhýsasvæðis á Laugarvatni.
16. 2204026 – Lóðarumsókn Traustatún 1, Laugarvatni
Umsókn Smára Stefánssonar um lóðina Traustatún 1, Laugarvatni.
17. 2204025 – Lóðarumsókn Traustatún 2, Laugarvatni
Umsókn Bjarna Þorkelssonar og Margrétar Hafliðadóttur um lóðina Traustatún 2, Laugarvatni.
18. 2204032 – Lóðarumsókn Traustatún 2
Umsókn Sveitadurgs ehf um lóðina Traustatún 2, Laugarvatni.
19. 2204030 – Lóðarumsókn Traustatún 2, Laugarvatni
Umsókn Hreins Heiðars Jóhannssonar um lóðina Traustatún 2, Laugarvatni.
20. 2204033 – Lóðarumsókn Traustatún 4, Laugarvatni
Umsókn Hreins Heiðars Jóhannssonar um lóðina Traustatún 4, Laugarvatni.
21. 2204031 – Lóðarumsókn Traustatún 4, Laugarvatni
Umsókn Sveitadurgs ehf um lóðina Traustatún 4, Laugarvatni
22. 2204029 – Lóðarumsókn Traustatún 6, Laugarvatni
Umsókn Sveitadurgs ehf um lóðina Traustatún 6, Laugarvatni.
23. 2204028 – Lóðarumsókn Traustatún 10, Laugarvatni
Umsókn Karldýrs ehf um lóðina Traustatún 10, Laugarvatni.
24. 2204027 – Lóðarumsókn Trasutatún 10, Laugarvatni
Umsókn Þórs Lína Sævarssonar um lóðina Traustatún 10, Laugarvatni.
25. 2204040 – Lóðarumsókn Langholtsvegur, Laugarási
Umsókn Þrastar Gylfasonar og Unu Bjarkar Ómarsdóttur um lóð við Langholtsveg í Laugarási.
26. 2204034 – Kjörstjórn – kjör fulltrúa 2022
Kjör fulltrúa í kjörstjórn
27. 1911028 – Umbótaáætlun ytra mats Bláskógaskóla Laugarvatni
Erindi Menntamálastofnunar, dags. 11. apríl 2022, þar sem óskað er staðfestingar frá og sveitarfélagi á því að vinnu samkvæmt umbótaáætlun sveitarfélagsins og skólans sé lokið og mati sveitarfélags á því hvernig til tókst að vinna að umbótunum
28. 2204036 – Ástand vega í Bláskógabyggð
Úttekt Ólafs Guðmundssonar fyrir Bláskógabyggð 2022.
29. 2106008 – Lagning ljósleiðara að Fellsenda og Stíflisdal
Vinnuskjal verkefnastjóra um lagningu ljósleiðara að Fellsenda og Stíflisdal og mögulega samtengingu kerfa.
30. 2009002 – Lagning ljósleiðara í þéttbýli í Bláskógabyggð
Lagning ljósleiðara í Laugarás, umræður.
Mál til kynningar
31. 2009006 – Stafrænt ráð sveitarfélaga
Greining KPMG á skrifstofuumhverfi sveitarfélaga með tilliti til stafrænna lausna, ásamt fundargerð stafræns ráðs Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 30. mars 2022.
32. 2204035 – Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2021
Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2021
33. 2204004 – Römpum upp Ísland
Erindi stjórnar verkefnisins Römpum upp Ísland, dags. 12. apríl 2022, verklagsreglur kynntar.

 

 

 

 

26.04.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.