Fundarboð 305. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 305
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. maí 2022 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
239. fundur haldinn 11. maí sl. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3 til 13. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 2201019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
218. fundur haldinn 6. maí sl, ásamt ársskýrslu HES fyrir árið 2021 | ||
3. | 2201016 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
24. fundur haldinn 16. maí 2022 | ||
Almenn mál | ||
4. | 2205027 – Samþykktir öldungaráðs Uppsveita og Flóa | |
Samþykktir fyrir öldungaráð Uppsveita og Flóa | ||
5. | 2203023 – Sláttur og hirðing á Laugarvatni 2022-2024 | |
Opnun tilboða í slátt og hirðingu á Laugarvatni | ||
6. | 2205031 – Sumarlokun skrifstofu 2022 | |
Tillaga um sumarlokun skrifstofu 2022 | ||
7. | 2205032 – Aðalfundur Gufu ehf 2022 | |
Boð á aðalfund Gufu ehf, sem haldinn verður 31. maí nk. | ||
8. | 2110015 – Heimasíða Bláskógabyggðar | |
Uppfærsla á heimasíðu skv. samningi við Stefnu, staða mála. | ||
9. | 2205009 – Orlof húsmæðra 2022 | |
Erindi gjaldkera orlofs húsmæðra í Árnes- og Rangárvallasýslu, dags. 6. maí 2022, ásamt skýrslu um orlof húsmæðra og ársreikningi. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
10. | 2205030 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkur 2022 | |
Erindi umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, dags. 29. apríl 2022, varðandi auglýsing vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Nýi Skerjafjörður. | ||
Mál til kynningar | ||
11. | 2205028 – Framlag til eflingar frístundastarfs barna í sérstaklega viðkvæmri stöðu (Covid-19) | |
Tilkynning mennta- og barnamálaráðuneytisins, dags. 12. maí 2022, um fjárhagslegan stuðning við sveitarfélög í þeim tilgangi að efla frístundastarf barna í viðkvæmri stöðu. Framlag til Bláskógabyggðar nemur 373.004 kr. | ||
12. | 2205029 – Heildarendurskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir | |
Erindi Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, dags. 11. maí 2022, um heildarendurskoðun laga nr 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Skýrsla og tillögur starfshóps. | ||
17.05.2022
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.