Fundarboð 307. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 307

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 22. júní 2022 og hefst kl. 09:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar
241. fundur haldinn 8. júní. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1 til 6.
Fundargerðir til kynningar
2. 2201008 – Fundargerðir afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
165. fundur haldinn 1. júní 2022
166. fundur haldinn 15. júní
3. 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS
582. fundur haldinn 3. júní 2022.
4. 2201006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
93. fundur haldinn 11. maí 2022
94. fundur haldinn 8. júní 2022
5. 2201023 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga
25. fundur (vorfundur) haldinn 9. maí 2022
6. 2201021 – Fundargerð stjórnar Bergrisans bs
40. fundur haldinn 10. maí
41. fundur haldinn 23. maí
Almenn mál
7. 2205038 – Nefndir og stjórnir Bláskógabyggðar 2022-2026
Kjör fulltrúa í skólanefnd og í fjallskilanefnd Laugardals
8. 2206006 – Staða talmeinafræðings í uppsveitum og Flóa
Erindi Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, dags. 15. júní 2022, varðandi stöðugildi talmeinafræðings.
9. 2202017 – Útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs
Yfirlit yfir útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs janúar til maí 2022.
10. 2205017 – Framlög sveitarfélaga til Tónlistarskóla Árnesinga
Erindi Tónlistarskóla Árnesinga, dags. 10. júní 2022, varðandi aukinn kennslukvóta.
11. 2204012 – Viðauki við fjárhagsáætlun
Tillaga að viðauka við fjárhagsáætlun 2022
12. 2206008 – Umhverfisfræðslusetrið Alviðra
Erindi formanns stjórnar Alviðrufélags, dags. 2. júní 2022, varðandi stuðning sveitarfélaga við Náttúruskólann að Alviðru.
13. 2206007 – Lóðir við Borgarrima og Tungurima
Tillaga um að lóðir við Tungurima og Borgarima verði auglýstar til úthlutunar.
14. 2206011 – Húsnæði fyrir starfsfólk Bláskógaskóla Laugarvatni
Erindi skólastjóra Bláskógaskóla Laugarvatni, dags. 16. júní 2022, vegna skorts á íbúðarhúsnæði sem hamlar ráðningum starfsmanna.
15. 2206012 – Kynning ferðamálafulltrúa
Ásborg Ósk Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi, kemur inn á fundinn.
16. 2206013 – Samstarfssamningur við Íþróttafélag Uppsveita
Fulltrúar Íþróttafélags Uppsveita koma inn á fundinn og kynna starfið og ræða möguleika á samstarfssamningi.
17. 2206022 – Framboð leiguhúsnæðis í Bláskógabyggð
Beiðni Þ-lista um að húsnæðisáætlun sveitarfélagsins verði tekin til umræðu.
18. 2206023 – Varnir gegn gróðureldum
Tillaga Þ-lista um að eldklöppur verði til taks á þéttbýlisstöðum og rituð verði ályktun um kaup á slökkviskjólu.
19. 2206021 – Álagningarhlutfall fasteignagjalda 2023 tillaga Þ-lista
Tillaga Þ-lista vegna álagningarhlutfalls fasteignagjalda
Almenn mál – umsagnir og vísanir
20. 2206010 – Umhverfismat vegna stækkunar seiðaeldisstöðvar Eyjarland
Erindi Skipulagsstofnunar, dags. 30. maí 2022, varðandi beiðni um umsögn vegna tilkynningar Veiðifélags Eystri – Rangár, um stækkun seiðaeldisstöðvar skv. 19. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Óskað er eftir umsögn Bláskógabyggðar um ofangreinda framkvæmd.
21. 2206016 – Rekstrarleyfisumsókn Hótel Geysir (250 4622)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 25. maí 2022, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki IV-A hótel vegna Hótel Geysis. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
22. 2206017 – Rekstrarleyfisumsókn Lerkilundur 8 (222-1444)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 31. maí 2022, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna gistingar í flokki II frístundahús í Lerkilundi 8 (222-1444). Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
Mál til kynningar
23. 2103027 – Deiliskipulag Laugaráss, starfshópur
Tilnefning Hagsmunafélags Laugaráss á fulltrúa í starfshóp um deiliskipulag Laugaráss.
24. 2206009 – Ályktun Félags atvinnurekenda vegna fasteignaskatta
Ályktun stjórnar Félags atvinnurekenda um fasteignaskatta, dags. 31. maí 2022.
25. 2112010 – Breytt skipulag barnaverndar
Leiðbeiningar Barna- og fjölskyldustofu um skipan barnaverndarnefnda.
26. 2206014 – Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2021
Ársreikningur Samtaka orkusveitarfélaga 2021
27. 2206015 – Ungmennaráðstefnan ungt fólk og lýðræði 2022
Tilkynning UMFÍ, dags. 14. júní 2022, um ungmennaráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði sem haldin verður í september á Laugarvatni.
28. 2206018 – Ákall um menntun til sjálfbærni
Ákall hóps kennara, dags. 27. maí 2022, til sveitarstjórna um allt land um menntun til sjálfbærni.
29. 2206019 – Aukaaðalfundur Bergrisans bs 2022
Boð á aukaaðalfund Bergrisans bs sem haldinn verður 30. júní 2022.
30. 2206020 – Aukaaðalfundur NOS 2022
Boð á aukaaðalfund NOS sem haldinn verður 29. júní 2022.

 

 

 

20.06.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.