Fundarboð 308. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 308
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 29. júní 2022 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
242. fundur haldinn 22. júní 2022 | ||
Almenn mál | ||
2. | 2004032 – Hjólhýsasvæði Laugarvatni | |
Erindi Samhjóls um framtíð hjólhýsasvæðisins við Laugarvatn. Á 304. fundi sveitarstjórnar var samþykkt að vísa erindinu til nýrrar sveitarstjórnar að loknum sveitarstjórnarkosningum. | ||
3. | 2206026 – Lóðarumsókn Bæjarholt 6, Laugarási | |
Umsókn Helgu Loftsdóttur og Sigurbjörns Þorbergssonar um lóðina Bæjarholt 6, Laugarási. | ||
28.06.2022
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.