Fundarboð 309. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 309

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 3. ágúst 2022 og hefst kl. 09:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar
243. fundur haldinn 13. júlí 2022. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1-8.
Fundargerðir til kynningar
2. 2201008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
167. fundur haldinn 06.07.2022
3. 2201023 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnesinga
26. fundur haldinn 30.06.2022
4. 2201019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
219. fundur haldinn 29. júní 2022
5. 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS
584. fundur haldinn 24.06.2022
6. 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
910. fundur haldinn 20. maí 2022
911. fundur haldinn 23. júní 2022
7. 2205042 – Aukaaðalfundur SASS
Aukaaðalfundur haldinn 16.06.2022
8. 2206003 – Aukaaðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands
Aukaaðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands haldinn 16. júní 2022.
9. 2201020 – Aukaaðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands
Aukaaðalfundur haldinn 16.06.2022
10. 2201012 – Fundargerðir seyrustjórnar 2022
2. fundur haldinn 30.03.2022
3. fundur haldinn 14.06.2022
Almenn mál
11. 2207002 – Lóðarumsókn Tungurimi 11, Reykholti
Umsókn Svavars Jóns Bjarnasonar um lóðina Tungurima 11, Reykholti.
12. 2206027 – Lóðarumsókn Tungurimi 12, Reykholti
Umsókn Víkurhúsa slf um lóðina Tungurima 12 (fyrsti kostur).
13. 2206028 – Lóðarumsókn Tungurimi 16, Reykholti
Umsókn Víkurhúsa slf um lóðina Tungurima 16 (annar kostur)
14. 2206029 – Lóðarumsókn Tungurimi 14, Reykholti
Umsókn Víkurhúsa slf um lóðina Tungurima 14 (þriðji kostur)
15. 2207001 – Lóðarumsókn Skólatún 12-14, Laugarvatni
Umsókn Melavíkur ehf um lóðina Skólatún 12-14, Laugarvatni.
16. 2207003 – Lóðarumsókn Skólavegur 6, Reykholti
Umsókn Stakrar gulrótar ehf um lóðina Skólaveg 6, Reykholti.
17. 2207004 – Lóðarumsókn Borgarrimi 1, Reykholti
Umsókn Stakrar gulrótar ehf um lóðina Borgarrima 1, Reykholti.
18. 2207006 – Lóðarumsókn Borgarrimi 2, Reykholti
Umsókn Stakrar gulrótar ehf um lóðina Borgarrima 2, Reykholti.
19. 2207005 – Lóðarumsókn Borgarrimi 3, Reykholti
Umsókn Stakrar gulrótar ehf um lóðina Borgarrima 3, Reykholti.
20. 2207007 – Lóðarumsókn Borgarrimi 4, Reykholti
Umsókn Stakrar gulrótar ehf um lóðina Borgarrima 4, Reykholti.
21. 2207008 – Lóðarumsón Borgarrimi 6, Reykholti
Umsókn Stakrar gulrótar ehf um lóðina Borgarrima 6, Reykholti.
22. 2207009 – Lóðarumsókn Borgarrimi 8, Reykholti
Umsókn Stakrar gulrótar ehf um lóðina Borgarrima 8, Reykholti.
23. 2207010 – Mönnunarvandi innan heilsugæslu
Ályktun bæjarstjórnar Vestmannaeyja, dags. 5. júlí 2022, um mönnunarvanda innan heilsugæslu.
24. 2207011 – Samstarfssamningur um rekstur félagsmiðstöðvarinnar Zetors
Samstarfssamningur Grímsnes- og Grafningshrepps og Bláskógabyggðar um rekstur félagsmiðstöðvar.
25. 2207012 – Íslenska æskulýðsrannsóknin fyrir Árnesþing 2022
Niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar fyrir Árnesþing, skýrsla Menntavísindastofnunar 2022.
26. 2109037 – Innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12. júlí 2022, um samstarf um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.
27. 2207016 – Stefnumótandi áætlanir ríkisins á sviði sveitarfélaga, skipulags- og húsnæðismála
Erindi Innviðaráðuneytisins, dags. 20. júní, 28. júní og 7. júlí vegna vinnu við endurskoðun stefnumótandi áætlunar í málefnum sveitarfélaga 2019-2033 og Landsskipulagsstefnu 2015-2026, ásamt mótunar nýrrar húsnæðisstefnu.
28. 2203010 – Eftirlit með fjármálum sveitarfélaga
Bréf Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 23.06.2022.
29. 2207018 – Máltíðir fyrir mötuneyti í Aratungu
Minnisblað um samstarf við Matartímann um mat fyrir mötuneyti Aratungu, ásamt fylgigögnum.
30. 2207019 – Endurskoðun aðalskipulags Bláskógabyggðar, tilkynning
Tilkyning til Skipulagsstofnunar um að ekki standi til að endurskoða aðalskipulag Bláskógabyggðar á yfirstandandi kjörtímabili.
31. 2207024 – Styrkbeiðni vegna kaupa á dróna
Styrkbeiðni Björgunarsveitarinnar Ingunnar, dags. 28. júlí 2022, vegna kaupa á dróna.
32. 2207023 – Aðkoma að Dalbraut 10 og bílastæði
Erindi DB 10 ehf og Laugarvatns gistingar ehf, dags. 28. júlí 2022, um aðkomu að Dalbraut 10 og bílastæði.
33. 2110015 – Heimasíða Bláskógabyggðar
Fyrirspurn Þ-lista um heimasíðu
34. 2207022 – Frístundastyrkir
Fyrirspurn Þ-lista um frístundastyrki
35. 2207021 – Streymi frá sveitarstjórnarfundum
Tillaga Þ-lista um streymi frá fundum
36. 2207020 – Íbúafundir um málefni svæða
Tillaga Þ-lista um íbúafundi
37. 2004032 – Hjólhýsasvæðið á Laugarvatni
Tillaga Jóns F. Snæbjörnssonar, Þ-lista, varðandi hjólhýsasvæðið á Laugarvatni.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
38. 2204007 – Endurskipulagning á sýslumannsembættum
Drög að frumvarpi til laga um sýslumannsembætti, umsagnarfrestur er til 15. ágúst 2022.
39. 2207017 – Rekstrarleyfisumsókn Brúarhvammur 222-0643
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 16. júní 2022, um umsögn um umsókn um rekstrarleyfi vegna BRúarhamms, gististaður í flokki II-C, minna gistiheimili. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
Mál til kynningar
40. 2110017 – Fjallskilasamþykkt endurskoðun
Tilkynning oddvita Grímsnes- og Grafningshrepps, dags. 18. júlí 2022, um að ný fjallskilasamþykkt fyrir Árnessýslu austan vatna hafi tekið gildi.
41. 2207013 – Rammasamningur um aukið íbúðaframboð
Kynning Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, dags. 12. júlí 2022, á rammasamningi milli ríkis og sveitarfélaga sem ætlað er að tryggja stöðuga uppbyggingu íbúða á næstu 10 árum.
42. 2207014 – Úttekt vegna Sigurhæða
Kynning Sigurhæða, dags. 12. júlí 2022, á úttekt á undirbúningi, starfsemi og árangri SIGURHÆÐA eftir fyrsta starfsárið, ásamt heimboði.
43. 2207015 – Samráð um samgöngur á skipulagsstigi
Erindi Vegagerðarinnar, dags. 12. júlí 2022, um mikilvægi samráðs um samgöngur á skipulagsstigi.

 

 

 

 

29.07.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.