Fundarboð 311. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 311

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 7. september 2022 og hefst kl. 09:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2201026 – Fundargerð fjallskilanefndar Biskupstungna
Fundur haldinn 17. ágúst 2022. Fjallskilaseðill, áætlun 2022 og uppgjör 2021.
2. 2201027 – Fundargerð fjallskilanefndar Laugardals
1. fundur haldinn 17.08.2022, ásamt fjallskilaseðli.
3. 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar
244. fundur haldinn 24.08.2022, afgreiða þarf sérstaklega mál nr. 2 til 7.
Fundargerðir til kynningar
4. 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS
585. fundur haldinn 15.08.2022
5. 2201008 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa
169. fundur haldinn 31. ágúst 2022
6. 2201013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
1. fundur haldinn 1. september 2021
7. 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
912. fundur haldinn 26.08.2022
8. 2201019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
220. fundur haldinn 26.08.2022
9. 2201016 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu
1. fundur haldinn 18.08.2022
10. 2201010 – Fundargerðir NOS (stjórn skóla- og velferðarþjónustu)
Aukaaðalfundur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 29.06.2022
Stjórnarfundur haldinn 29.06.2022
Stjórnarfundur haldinn 31.08.2022
11. 2201015 – Fundargerðir stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga 2022
202. fundur haldinn 16.08.2022
Almenn mál
12. 2208037 – Lóðarumsókn Borgarrimi 7, Laugarvatni
Umsókn Selásbyginga ehf um lóðina Borgarrima 7, Reykholti.
13. 2011031 – Lóðin Vegholt 4, Reykholti
Beiðni um skil á lóð, Vegholt 4, sem úthlutað var 19. nóvember 2020.
14. 2208038 – Styrkbeiðni vegna samfélagshátíðar á Laugarvatni 2022
Beiðni Planet Laugarvatn, dags. um styrk til að halda hátíðina Tími fyrir sjálfstætt fólk / Time for independent people 2. til 3. september 2022.
15. 2208039 – Atvinnumálastefna þriggja sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu
Minnisblað um vinnu við atvinnumálastefnu þriggja sveitarfélaga í Uppsveitum Árnessýslu, dags. 22. ágúst 2022.
16. 2208041 – Aðalfundur SASS
Erindi SASS, dags. 23. ágúst 2022, varðandi skipan í milliþinganefndir fyrir ársþing SASS 2022
17. 2201049 – Umdæmisráð barnaverndar
Samningur sveitarfélaga á landsbyggðinni um umdæmisráð barnaverndar.
18. 2204012 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2022
Viðauki við fjárhagsáætlun 2022.
19. 2208029 – Fjárhagsáætlun 2023 og 2024-2026
Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 23. ágúst 2022 um forsendur fjárhagsáætlana.
Yfirlit sveitarstjóra um tímaáætlun vegna fjárhagsáætlunarvinnu.
20. 2109039 – Hugmynd um baðlón í Laugarási
Tillaga Yls Nature Baths ehf um viljayfirlýsingu um baðlón og veitingastað í Laugarási.
21. 2209003 – Beiðni um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
Beiðni um námsvist utan lögheimilissveitarfélags.
22. 2209004 – Áherslur um nýtingu vindorku
Erindi starfshóps til að skoða og gera tillögur til umvherfis- orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku, dags. 23.08.2022. Kallað er eftir sjónarmiðum sveitarfélaga.
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31.08.2022, varðandi umsagnir um álitaefni tengd nýtingu vindorku.
23. 2109037 – Innleiðing Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Tillaga um að Bláskógabyggð ráðist í heildarstefnumótun í tengslum við innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.
24. 2202017 – Útsvarstekjur og framlög Jöfnunarsjóðs
Yfirlit yfir útsvarstekjur fyrstu 8 mánuði ársins og framlög Jöfnunarsjóðs.
25. 2209005 – Kynning á starfsemi UTU
Kynning fulltrúa Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita (UTU) á starfseminni.
26. 2109013 – Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna
Kynning Skóla- og velferðarþjónustu á innleiðingu samþættrar þjónustu í þágu farsældar barna. Kristín Arna Hauksdóttir kemur inn á fundinn.
Mál til kynningar
27. 2208040 – Umferðarþing 2022
Kynning Samgöngustofu á Umferðarþingi 2022, sem haldið verður 23. september n.k í Reykjavík.
28. 2205021 – Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. ágúst 2022, kynning á umræðuhópum o.fl.
29. 2203019 – Samræmd móttaka flóttafólks
Bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26. ágúst 2022, varðandi ramma að samkomulagi um samræmda móttöku flóttafólks.
30. 2209002 – Haustfundur Héraðsnefndar Árnesinga 2022
Boð á Haustfund Héraðsnefndar sem haldinn verður 11. október 2022.
31. 2206015 – Ungmennaráðstefnan ungt fólk og lýðræði 2022
Tilkynning UMFÍ, dags. 22.08.2022, um ráðstefnuna Ungt fólk og lýðræði sem fer fram 9. til 11. september n.k. í Héraðsskólanum á Laugarvatni.
32. 2206006 – Staða talmeinafræðings í uppsveitum og Flóa
Svar teymisstjóra Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings, dags. 15.08.2022, við fyrirspurn sveitarfélaga varðandi starf talmeinafræðings í Uppsveitum og Flóa. ÁÐur á dagskrá á 307. fundi.
33. 2209006 – Verkefnið Göngum í skólann 2022
Kynning Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, dags. 15.08.2022, á verkefninu Göngum í skólann.

 

 

 

 

 

05.09.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.