Fundarboð 313. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 313
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 5. október 2022 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
244. fundur haldinn 24.08.2022 -liður 2, Bláskógabyggð: Fellsendi land L222604; Uppbygging íbúðar- og úthúsa; Fyrirspurn. Áður á dagskrá á 311. og 312. fundi sveitarstjórnar. Fyrirspyrjendur koma á fundinn. |
||
2. | 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
246. fundur haldinn 27.09.2022. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1-4. | ||
3. | 2201002 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
30. fundur haldinn 22.09.2022. Afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 7. | ||
4. | 2201003 – Fundargerð skólanefndar | |
25. fundur haldinn 26.09.2022 | ||
5. | 2210010 – Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar | |
1. fundur haldinn 19.09.2022 | ||
6. | 2210015 – Fundargerð æskulýðsnefndar | |
10. fundur haldinn 29.09.2022 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
7. | 2201015 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga | |
203. fundur haldinn 27.09.2022 | ||
8. | 2201017 – Fundargerð almannavarnanefndar Árnessýslu | |
1. fundur haldinn 16.09.2022 | ||
9. | 2201024 – Fundargerð stjórnar Héraðsskjalasafns Árnesinga | |
Fundur haldinn 20.09.2022 | ||
10. | 2201019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
221. fundur haldinn 23.09.2022 | ||
11. | 2201010 – Fundargerð NOS (stjórn skóla- og velferðarþjónustu) | |
Fundur haldinn 21.09.2022. Afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 1, framtíð byggðasamlagsins, þ.e. tillögu stjórnar til sveitarstjórnar um að samþykkt að starfsemi byggðasamlagsins ?Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings bs.? verði hætt og byggðasamlaginu verði slitið, auk tillögu um að ráðinn verði verkefnastjóri til að annast slitin. | ||
12. | 2201008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
170. fundur haldinn 21.09.2022 | ||
13. | 2201021 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs | |
43. fundur haldinn 06.09.2022 44. fundur haldinn 14.09.2022 45. fundur haldinn 16.09.2022 46. fundur haldinn 26.09.2022 |
||
14. | 2201013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
2. fundur haldinn 13.09.2022 | ||
15. | 2201011 – Fundargerð oddvitanefndar uppsveita Árnessýslu | |
1. fundur haldinn 16.08.2022 | ||
16. | 2201016 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
3. fundur haldinn 19.09.2022 | ||
17. | 2201023 – Fundargerðir Héraðsnefndar Árnesinga 2022 | |
1. fundur framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga kjörtímabilið 2022-2026, dags. 12. ágúst 2022 2. fundur framkvæmdastjórnar Héraðsnefndar Árnesinga kjörtímabilið 2022-2026, dags. 29. ágúst 2022. |
||
Almenn mál | ||
18. | 2210002 – Kostnaður við íþróttaæfingar UMFL utan sveitarfélagsins | |
Erindi UMFL, dags. 26.09.2022, varðandi kostnað við leigu húsnæðis á Flúðum vegna æfinga og leikja í körfubolta á meðan íþróttahúsið á Laugarvatni er lokað vegna framkvæmda. Óskað er eftir að Bláskógabyggð greiði 250.000 kr. kostnað félagsins með vísan til samnings um íþróttaaðstöðu. | ||
19. | 2210003 – Samstarf um frístund á Laugarvatni | |
Beiðni UMFL, dags. 16.09.2022, um endurskoðun samnings um frístundaskólann á Laugarvatni. | ||
20. | 2210004 – Íþróttavöllur á Laugarvatni | |
Erindi UMFL, dags. 16.09.2022, þar sem óskað er eftir því að ástand íþróttavallarins á Laugarvatni verði metið með því tilliti að hægt verði að áætla hversu mikið þurfi að kosta upp á íþróttavöllinn til þess að gera ástand hans samkeppnishæft við aðra slíka velli á landinu. | ||
21. | 2210005 – Samstarfsnefnd um friðland í Þjórsárverum | |
Beiðni Umhverfisstofnunar, dags. 24.08.2022 um tilnefningu eins aðila í samstarfsfnefnd fyrir friðland í Þjórsárverum. | ||
22. | 2210007 – Námsvist utan lögheimilissveitarfélags (US) | |
Beiðni um að nemandi með lögheimili í öðru sveitarfélagi fái að stunda nám í Reykholtsskóla skólaárið 2022-2023. | ||
23. | 2210008 – Styrkbeiðni vegna söngkeppni framhaldsskólanna | |
Styrkbeiðni Mímis, nemendafélags ML, vegna undankeppni söngkeppni framhaldsskólanna. | ||
24. | 2201049 – Umdæmisráð barnaverndar | |
Samningur um rekstur umdæmisráðs barnaverndar á landsbyggðinni skv. 14. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002,ásamt viðauka I, erindisbréfi valnefndar umdæmisráðs barnaverndar á landsbyggðinni og viðauka II, þóknun ráðsmanna. | ||
25. | 1809055 – Erindi Sigríðar Jónsdóttur, Arnarholti, til sveitarstjórnar frá 312. fundi. | |
Skriflegar fyrirspurnir Sigríðar Jónsdóttur, dags. 18.09.2022, sem lagðar voru fram á 312. fundi sveitarstjórnar. Erindi Sigríðar Jónsdóttur, dags. 18.09.2022, sem lagt var fram á 312. fundi sveitarstjórnar. |
||
26. | 2208029 – Fjárhagsáætlun 2023 og 2024-2026 | |
Forsendur fjárhagsáætlunar | ||
27. | 2210012 – Lóðarumsókn Tungurimi 3, Reykholti | |
Umsókn Lexiu ehf um lóðina Tungurima 3, Reykholti. | ||
28. | 2210013 – Lóðarumsókn Tungurimi 5, Reykholti | |
Umsókn Lexiu ehf um lóðina Tungurima 5, Reykholti. | ||
29. | 2210011 – Lóðarumsókn Tungurmi 7, Reykholti | |
Umsókn Markúsar Más Árnasonar, dags. 29.09.2022, um lóðina Tungurima 7, Reykholti. | ||
30. | 2210016 – Afsláttur af árskortum í sund og tækjasal | |
Beiðni Félags eldri borgara í Biskupstungum, dags. 28.09.2022, um samning um afslátt fyrir félagsmenn af árskortum í sund og tækjasalinn. | ||
31. | 2208034 – Snjómokstur í þéttbýli útboð 2022 | |
Útboð á snjómokstri í þéttbýli | ||
Mál til kynningar | ||
32. | 2210006 – Ályktun Skógræktarfélgs Íslands um skipulagsáætlanir og framkvæmdaleyfi | |
Ályktun aðalfundar Skógræktarfélags Íslands, skv. bréfi dags. 22.09.2022, þar sem skorað er á sveitarstjórnir landsins að vinna að skipulagsáætlunum í takt við stefnu stjórnvalda um skógrækt á landsvísu og eru sveitarfélög hvött til að koma sér upp skilvirkum verkferlum og forðast óþarfa tafir og kostnað við afgreiðslu framkvæmdaleyfa vegna skógræktar. | ||
33. | 2206010 – Umhverfismat vegna stækkunar seiðaeldisstöðvar Eyjarland | |
Tilkynning Skipulagsstofnunar, dags. 20.09.2022 um að stækkun seiðaeldisstöðvar Eyjarland skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Kærufrestur er til 19. október 2022. | ||
34. | 2210019 – Héraðsvegur að Dalsholti | |
Umsögn Vegagerðarinnar, dags. 28.09.2022, um umsókn um nýjan héraðsvge að Dalsholti. | ||
35. | 2210018 – Ungmennaráð og þátttaka barna í starfi sveitarfélaga | |
Hvatning UNICEF til sveitarfélaga, dags. 28.09.2022, um stofnun ungmennaráða og þátttöku barna í starfi sveitarfélaga. | ||
02.10.2022
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.