Fundarboð 315. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 315

 

FUNDARBOÐ

aukafundar

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. október 2022 og hefst kl. 15:30

 

 

 

Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 2208034 – Snjómokstur í þéttbýli útboð 2022
Tilboð í snjómokstur í þéttbýli í Bláskógabyggð.

 

 

Reykholti, 08.10.2022

 

Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.