Fundarboð 318. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 318

FUNDARBOÐ

318. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 16. nóvember 2022 og hefst kl. 09:00

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar
249. fundur haldinn 09.11.2022

Fundargerðir til kynningar
2. 2201012 – Fundargerð seyrustjórnar
7. fundur haldinn 07.11.2022

3. 2211020 – Aðalfundur UTU bs
Aðalfundur haldinn 01.11.2022

4. 2201006 – Fundargerð stjórnar byggðasamlags UTU
Fundur haldinn 09.11.2022

5. 2201010 – Fundargerð NOS (stjórn skóla- og velferðarþjónustu)
Fundur haldinn 24.10.2022

6. 2201019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
222. fundur haldinn 11.11.2022

Almenn mál
7. 2208029 – Fjárhagsáætlun 2023 og 2024-2026
Fjárhagsáætlun 2023. Kristófer A. Tómasson, sviðsstjóri kemur inn á fundinn.

Almenn mál – umsagnir og vísanir
8. 2211019 – Námurekstur í landi Skálabrekku
Beiðni umhverfis- orku og loftslagsráðuneytisins, dags. 10.11.2022, um umsögn vegna beiðni um undanþágu skv. 2. mgr. 16. gr. reglugerðar nr. 650/2006 um framkvæmd verndunar vatnasviðs og lífríkis Þingvallavatns vegna rekstrarleyfis fyrir námu í landi Skálabrekku, náma E3.

Mál til kynningar
9. 2210042 – Skýrsla Samtaka orkusveitarfélaga
Skýrsla stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2020-2022.

10. 2210009 – Starfsleyfi fyrir losunarstað fyrir óvirkan jarðvegsúrgang að Spóastöðum
Auglýsing Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 11.11.2022, vegna starfsleyfisskilyrða fyrir landmótun með óvirkum úrgangi.

14.11.2022
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.