Fundarboð 319. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 319

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 25. nóvember 2022 og hefst kl. 14:30

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2211047 – Fundargerðir menningarmálanefndar
Fundur haldinn 16.09.2022
Fundur haldinn 18.11.2022
2. 2201002 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
32. fundur haldinn 21.11.2022, afgreiða þarf sérstaklega lið nr. 5.
Fundargerðir til kynningar
3. 2211024 – Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf
Aðalfundur haldinn 25.08.2022
4. 2201028 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
53. fundur haldinn 11.11.2022
5. 2210042 – Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga
Aðalfundur haldinn 11.11.2022
6. 2201009 – Fundargerðir skólaþjónustu og velferðarnefndar Árnesþings
57. fundur haldinn 09.11.2022
58. fundur haldinn 16.11.2022
7. 2201008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
174. fundur haldinn 16.11.2022
8. 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS
589. fundur haldinn 04.11.2022
Almenn mál
9. 2211025 – Afskriftir eldri krafna
Erindi sviðsstjóra stórnsýslusviðs vegna afskrifta fyrndra krafna.
10. 2211038 – Gjaldskrá Bláskógaljóss 2023
Gjaldskrá Bláskógaljóss, fyrri umræða
11. 2211037 – Gjaldskrá fráveitu 2023
Gjaldskrá fráveitu, fyrri umræða
12. 2211036 – Gjaldskrá Aratungu og Bergholts 2023
Gjaldskrá Aratungu og Bergholts (útleiga), fyrri umræða
13. 2211035 – Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingar 2023
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs, fyrri umræða
14. 2211034 – Gjaldskrá frístundar 2023
Gjaldskrá frístundar, fyrri umræða
15. 2211033 – Gjaldskrá mötuneytis 2023
Gjaldskrá mötuneytis, fyrri umræða
16. 2211032 – Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2023
Gjaldskrá íþróttamannvirkja, fyrri umræða
17. 2211031 – Gjaldskrá leikskóla 2023
Gjaldskrá leikskóla, fyrri umræða
18. 2210046 – Gjaldskrá Bláskógaveitu 2023
Gjaldskrá Bláskógaveitu, fyrri umræða
19. 2211030 – Gjadskrá vatnsveitu 2023
Gjaldskrá vatnsveitu, fyrri umræða
20. 2211040 – Styrkbeiðni Sjóðsins góða
Styrkbeiðni starfshóps Sjóðsins góða í Árnessýslu, dags. 17.11.2022
21. 2211043 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Holtshverfi)
Umsókn félags sumarhúsaeigenda í Holtshverfi, í landi Reykjavalla, um styrk til veghalds. Sótt er um styrk vegna framkvæmda að fjárhæð kr. 1.391.058.
22. 2211048 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Miðdalur)
Umsókn Félags sumarhúsaeigenda í Miðdal, dags. 14.11.2022, um styrk vegna viðhalds vega í frístundabyggð. Sótt er um styrk vegna framkvæmda að fjárhæð kr. 3.571.675.
23. 2207003 – Lóðarumsókn Skólavegur 6, Reykholti
Lóðarumsókn vegna Skólavegar 9, bílastæði, áður á dagskrá á 309. fundi.
24. 2202013 – Fjarskiptamastur Mílu
Tillaga Mílu að staðsetningu fjarskiptamasturs í Reykholti, dags. 17.11.2022. Áður á dagskrá á 316. fundi.
25. 2204012 – Viðaukar við fjárhagsáætlun 2022
5 viðauki við fjárhagsáætlun 2022
26. 2208029 – Fjárhagsáætlun 2023 og 2024-2026
Fjárhagsáætlun 2023 og 3ja ára áætlun til fyrri umræðu
27. 2201040 – Lántökur 2022
Lántökur skv. fjárhagsáætlun 2022
Almenn mál – umsagnir og vísanir
28. 2211042 – Þingsályktunartillaga um öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 46. mál.
Erindi Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, dags. 18.11.2022, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um öruggt farsímasamband á þjóðvegum, 46. mál.

Umsagnarfrestur er til 2. desember nk.

29. 2211044 – Rekstrarleyfisumsókn Skógarberg Meyjarskemma (225-6931)
Beiðni Sýslumannsins á Selfossi, dags. 25.10.2022, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Tréhauss ehf vegna Skógarbergs, gististaður í flokki II-H Frístundahús, Meyjaskemman, 225-6931.
30. 2211045 – Rekstrarleyfisumsókn Skógarberg Sólvellir 220-5308
Beiðni Sýslumannsins á Selfossi, dags. 25.10.2022, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn vegna Skógarbergs, Sólvalla, gististaður í flokki II-G Íbúðir, 220-5308.
31. 2211046 – Rekstrarleyfisumsókn Skógarberg Skemma (2317855)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 25.10.2022, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Tréhauss ehf vegna Skógarberg, Skemma, gististaður í flokki II G Íbúðir.
Mál til kynningar
32. 2211041 – Ársskýrsla Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 2021
Ársskýrsla SVÁ fyrir velferðarþjónustuna árið 2021 og skólaþjónustuna skólaárið 2021 ? 22.

 

 

 

 

 

23.11.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.