Fundarboð 321. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 321
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. desember 2022 og hefst kl. 14:30
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar | ||
1. | 2201019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
223. fundur haldinn 02.12.2022 | ||
2. | 2212006 – Aðalfundur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs | |
Aðalfundur haldinn 24.11.2022 | ||
3. | 2201010 – Fundargerðir NOS (stjórn skóla- og velferðarþjónustu) | |
Fundur haldinn 24.11.2022. Afgreiða þarf sérstaklega lið 1, varðandi útgöngu Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss úr Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþongs bs. og lið 2 varðandi framlengingu á skipunartíma nefndarmanna í Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings til 1. mars 2023. | ||
4. | 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis, starfshópur | |
21. fundur haldinn 25.10.2022 | ||
5. | 2206003 – Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands | |
Fundargerð aðalfundar sem haldinn var 28.10.2022 | ||
6. | 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
915. fundur sem haldinn var 25.11.2022 | ||
Almenn mál | ||
7. | 2212008 – Fundir ungmennaráðs með sveitarstjórn 2022 | |
Fundur ungmennaráðs Bláskógabyggðar með sveitarstjórn | ||
8. | 2211049 – Styrkbeiðni söngsveitarinnar Tvennir tímar | |
Styrkbeiðni söngsveitarinnar Tvennir tímar, kórs eldri borgara í Uppsveitum. Sótt er um 100-150.000 kr styrk. | ||
9. | 2212001 – Styrkbeiðni Okkar heims, stuðningsúrræðis | |
Beiðni Okkar heims, stuðningsúrræðis fyrir börn og foreldra/forsjáraðila með geðrænan vanda eða geðsjúkdóma, dags. 06.12.2022, um styrk að fjárhæð kr. 300.000. | ||
10. | 2212002 – Lóðarumsókn Traustatún 6, Laugarvatni | |
Umsókn Pálmatrés ehf um lóðina Traustatún 6, Laugarvatni. | ||
11. | 2212003 – Lóðarumsókn Traustatún 8, Laugarvatni | |
Umsókn Pálmatrés ehf um lóðina Traustatún 8, Laugarvatni | ||
12. | 2103032 – Úthlutun lóða á Laugarvatni | |
Tillaga um að auglýsing um að lóðin Traustatún 16 sé laus til úthlutnar verði dregin til baka. | ||
13. | 2204025 – Traustatún 2, Laugarvatni, skilmálar | |
Erindi Bjarna Þorkelssonar, dags. 07.12.2022, varðandi byggingarskilmála vegna Traustatúns 2, ásamt fylgigögnum. | ||
14. | 2212004 – Niðurfelling Fellskotsvegar af vegaskrá | |
Tillkynning Vegagerðarinnar, dags. 05.12.2022, um niðurfellingu Fellskotsvgar af vegaskrá. | ||
15. | 2112010 – Breytt skipulag barnaverndar | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 05.12.2022, varðandi breytta skipan barnaverndar og stöðuna á undirbúningi. | ||
16. | 2201049 – Umdæmisráð barnaverndar | |
Samningur um barnaverndarráð á landsbyggðinni, ásamt fylgiskjölum | ||
17. | 2211028 – Fjallaskálar á Kili, verðkönnun | |
Fundargerð frá opnunarfundi tilboða sem haldinn var 7. desember 2022 | ||
18. | 2212009 – Kjarasamningsumboð og samkomulag um launaupplýsingar | |
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 18.11.2022, um uppfærslu á kjarasamningsumboði sveitarfélaga og samkomulag um sameiginlega ábyrgð til samræmis við kröfur persónuupplýsingalaga. | ||
19. | 2212005 – Vöktun Þingvallavatns, áætlun fyrir árið 2023 | |
Erindi Náttúrufræðistofu Kópavogs, dags. 01.12.2022, varðandi áætlun um aðgerðarvöktun Þingvallavatns, ásamt kostnaðaráætlun og erindi sama aðila frá 07.12.2022, vegna verkefnaáætlunar fyrir reglubundna vöktun Þingvallavatns. | ||
20. | 2208034 – Snjómokstur í þéttbýli útboð 2022 | |
Tilkynning kærunefndar útboðsmála um ákvörðun í máli nr. 37/2022 að því er varðar stöðvunarkröfu í málinu. | ||
21. | 2211032 – Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2023 | |
Gjaldskrá íþróttamannvirkja, 2. umræða | ||
22. | 2211031 – Gjaldskrá leikskóla 2023 | |
Gjaldskrá leikskóla, 2. umræða | ||
23. | 2211034 – Gjaldskrá frístundar 2023 | |
Gjaldskrá frístundar 2. umræða | ||
24. | 2211033 – Gjaldskrá mötuneytis 2023 | |
Gjaldskrá mötuneytis, 2. umræða | ||
25. | 2211036 – Gjaldskrá Aratungu og Bergholts 2023 | |
Gjaldskrá Aratungu og Bergholts, síðari umræða | ||
26. | 2210046 – Gjaldskrá Bláskógaveitu 2023 | |
Gjaldskrá Bláskógaveitu, 2. umræða | ||
27. | 2211030 – Gjadskrá vatnsveitu 2023 | |
Gjaldskrá vatnsveitu, 2. umræða | ||
28. | 2211038 – Gjaldskrá Bláskógaljóss 2023 | |
Gjaldskrá Bláskógaljóss, síðari umræða | ||
29. | 2211037 – Gjaldskrá fráveitu 2023 | |
Gjaldskrá fráveitu, síðari umræða | ||
30. | 2211039 – Gjaldskrá gámasvæða 2023 | |
Gjaldskrá móttökustöðva | ||
31. | 2211035 – Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingar 2023 | |
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs, 2. umræða | ||
32. | 2208029 – Fjárhagsáætlun 2023 og 2024-2026 | |
Fjárhagsáætlun 2022 og 3ja ára áætlun 2023-2026, síðari umræða | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
33. | 2212007 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4 1995 (gjaldstofn fasteignaskatts), 63. mál. | |
Erindi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, dags. 28.11.2022, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (gjaldstofn fasteignaskatts), 63. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 12. desember nk. |
||
Mál til kynningar | ||
34. | 2212010 – Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga 2021 | |
Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga 2021, ásamt minnisblaði um rafræna langtímavarðveislu skjala og samstarfsyfirlýsingu vegna móttökuvers héraðsskjalasafna og sveitarfélaga á rafrænum gagnasöfnum sveitarfélaga | ||
07.12.2022
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.