Fundarboð 321. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 321

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 9. desember 2022 og hefst kl. 14:30

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til kynningar
1. 2201019 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
223. fundur haldinn 02.12.2022
2. 2212006 – Aðalfundur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs
Aðalfundur haldinn 24.11.2022
3. 2201010 – Fundargerðir NOS (stjórn skóla- og velferðarþjónustu)
Fundur haldinn 24.11.2022. Afgreiða þarf sérstaklega lið 1, varðandi útgöngu Hveragerðisbæjar og Sveitarfélagsins Ölfuss úr Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþongs bs. og lið 2 varðandi framlengingu á skipunartíma nefndarmanna í Skólaþjónustu- og velferðarnefnd Árnesþings til 1. mars 2023.
4. 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis, starfshópur
21. fundur haldinn 25.10.2022
5. 2206003 – Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands
Fundargerð aðalfundar sem haldinn var 28.10.2022
6. 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
915. fundur sem haldinn var 25.11.2022
Almenn mál
7. 2212008 – Fundir ungmennaráðs með sveitarstjórn 2022
Fundur ungmennaráðs Bláskógabyggðar með sveitarstjórn
8. 2211049 – Styrkbeiðni söngsveitarinnar Tvennir tímar
Styrkbeiðni söngsveitarinnar Tvennir tímar, kórs eldri borgara í Uppsveitum. Sótt er um 100-150.000 kr styrk.
9. 2212001 – Styrkbeiðni Okkar heims, stuðningsúrræðis
Beiðni Okkar heims, stuðningsúrræðis fyrir börn og foreldra/forsjáraðila með geðrænan vanda eða geðsjúkdóma, dags. 06.12.2022, um styrk að fjárhæð kr. 300.000.
10. 2212002 – Lóðarumsókn Traustatún 6, Laugarvatni
Umsókn Pálmatrés ehf um lóðina Traustatún 6, Laugarvatni.
11. 2212003 – Lóðarumsókn Traustatún 8, Laugarvatni
Umsókn Pálmatrés ehf um lóðina Traustatún 8, Laugarvatni
12. 2103032 – Úthlutun lóða á Laugarvatni
Tillaga um að auglýsing um að lóðin Traustatún 16 sé laus til úthlutnar verði dregin til baka.
13. 2204025 – Traustatún 2, Laugarvatni, skilmálar
Erindi Bjarna Þorkelssonar, dags. 07.12.2022, varðandi byggingarskilmála vegna Traustatúns 2, ásamt fylgigögnum.
14. 2212004 – Niðurfelling Fellskotsvegar af vegaskrá
Tillkynning Vegagerðarinnar, dags. 05.12.2022, um niðurfellingu Fellskotsvgar af vegaskrá.
15. 2112010 – Breytt skipulag barnaverndar
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 05.12.2022, varðandi breytta skipan barnaverndar og stöðuna á undirbúningi.
16. 2201049 – Umdæmisráð barnaverndar
Samningur um barnaverndarráð á landsbyggðinni, ásamt fylgiskjölum
17. 2211028 – Fjallaskálar á Kili, verðkönnun
Fundargerð frá opnunarfundi tilboða sem haldinn var 7. desember 2022
18. 2212009 – Kjarasamningsumboð og samkomulag um launaupplýsingar
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 18.11.2022, um uppfærslu á kjarasamningsumboði sveitarfélaga og samkomulag um sameiginlega ábyrgð til samræmis við kröfur persónuupplýsingalaga.
19. 2212005 – Vöktun Þingvallavatns, áætlun fyrir árið 2023
Erindi Náttúrufræðistofu Kópavogs, dags. 01.12.2022, varðandi áætlun um aðgerðarvöktun Þingvallavatns, ásamt kostnaðaráætlun og erindi sama aðila frá 07.12.2022, vegna verkefnaáætlunar fyrir reglubundna vöktun Þingvallavatns.
20. 2208034 – Snjómokstur í þéttbýli útboð 2022
Tilkynning kærunefndar útboðsmála um ákvörðun í máli nr. 37/2022 að því er varðar stöðvunarkröfu í málinu.
21. 2211032 – Gjaldskrá íþróttamannvirkja 2023
Gjaldskrá íþróttamannvirkja, 2. umræða
22. 2211031 – Gjaldskrá leikskóla 2023
Gjaldskrá leikskóla, 2. umræða
23. 2211034 – Gjaldskrá frístundar 2023
Gjaldskrá frístundar 2. umræða
24. 2211033 – Gjaldskrá mötuneytis 2023
Gjaldskrá mötuneytis, 2. umræða
25. 2211036 – Gjaldskrá Aratungu og Bergholts 2023
Gjaldskrá Aratungu og Bergholts, síðari umræða
26. 2210046 – Gjaldskrá Bláskógaveitu 2023
Gjaldskrá Bláskógaveitu, 2. umræða
27. 2211030 – Gjadskrá vatnsveitu 2023
Gjaldskrá vatnsveitu, 2. umræða
28. 2211038 – Gjaldskrá Bláskógaljóss 2023
Gjaldskrá Bláskógaljóss, síðari umræða
29. 2211037 – Gjaldskrá fráveitu 2023
Gjaldskrá fráveitu, síðari umræða
30. 2211039 – Gjaldskrá gámasvæða 2023
Gjaldskrá móttökustöðva
31. 2211035 – Gjaldskrá sorphirðu og sorpeyðingar 2023
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs, 2. umræða
32. 2208029 – Fjárhagsáætlun 2023 og 2024-2026
Fjárhagsáætlun 2022 og 3ja ára áætlun 2023-2026, síðari umræða
Almenn mál – umsagnir og vísanir
33. 2212007 – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4 1995 (gjaldstofn fasteignaskatts), 63. mál.
Erindi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, dags. 28.11.2022, þar sem sent er til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (gjaldstofn fasteignaskatts), 63. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 12. desember nk.

Mál til kynningar
34. 2212010 – Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga 2021
Ársskýrsla Héraðsskjalasafns Árnesinga 2021, ásamt minnisblaði um rafræna langtímavarðveislu skjala og samstarfsyfirlýsingu vegna móttökuvers héraðsskjalasafna og sveitarfélaga á rafrænum gagnasöfnum sveitarfélaga

 

 

 

 

 

 

 

07.12.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.