Fundarboð 322. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 322

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 21. desember 2022 og hefst kl. 08:30

AUKAFUNDUR

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2201007 – Fundargerð skipulagsnefndar
251. fundur haldinn 14.12.2022
Fundargerðir til kynningar
2. 2201022 – Fundargerð stjórnar SASS
588. fundur haldinn 26.10.2022
590. fundur haldinn 02.12.2022
3. 2208041 – Aðalfundur (ársþing) SASS
Aðalfundur, haldinn 27. til 28. október 2022.
4. 2201023 – Fundargerðir Héraðsnefndar Árnesinga
6. fundur framkvæmdastjórnar haldinn 08.12.2022
Almenn mál
5. 2212013 – Útsvarshlutfall 2023 vegna samninga um málefni
Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 16. desember 2022 varðandi samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk milli þriggja ráðuneyta og sambandsins. Lagt er til að útsvarsálagning Bláskógabyggðar fyrir árið 2023 verði hækkuð um 0,22% stig til samræmis við samkomulagið.
6. 2201049 – Umdæmisráð barnaverndar
Samningur um umdæmisráð barnaverndar. Tölvupóstur valnefndar, dags. 16.12.2022, ásamt fylgiskjölum, og tölvupóstur valnefndar frá 13. desember.
7. 2201049 – Umdæmisráð barnaverndar
Erindi innviðaráðuneytisins og mennta- og barnamálaráðuenytisins, dags. 13.12.2022, varðandi barnaverndarþjónustu og umdæmisráð barnaverndar. Breytingar á samþykktum Bláskógabyggðar.

 

 

 

 

19.12.2022

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.