Fundarboð 323. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 323

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 4. janúar 2023 og hefst kl. 09:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til kynningar
1. 2201028 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
54. fundur haldinn 12.12.2022
Tilkynning um vinnufund vegna stefnumótunar, dags. 20.12.2022.
2. 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis
22. fundur haldinn 22.11.2022
23. fundur haldinn 15.12.2022
3. 2201025 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
916. fundur haldinn 14.12.2022
4. 2211001 – Aðalfundur Bergrisans
Aðalfundur haldinn 15.11.2022
5. 2201008 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
175. fundur haldinn 07.12.2022
6. 2201013 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
3. fundur haldinn 06.12.2022
Almenn mál
7. 2212016 – Lántökur 2023
Erindi sviðsstjóra stjórnsýslusviðs, dags. 1. janúar 2023, þar sem óskað er eftir heimild til millifærslna af reikningi Bláskógaveitu inn á reikning Bláskógabyggðar.
8. 2212017 – Styrkumsókn vegna veghalds í frístundabyggð (Ásar í landi Fells)
Umsókn Ása, frístundabyggðar, dags. 16.12.2022, um styrk vegna veghalds í frístundabyggð. Sótt er um styrk vegna framkvæmda að fjárhæð kr. 824.538.
9. 2212018 – Samstarfsnefnd vegna Geysissvæðis
Erindi Umhverfisstofnunar, dags. 12.12.2022, beiðni um tilnefningu tveggja fulltrúa í samstarfsnefnd vegna Geysissvæðis.
10. 2107014 – Beiðni um endurupptöku á ákvörðun um fasteignaskatt
Úrskurður innviðaráðuneytis, dags. 22.12.2022
11. 2301001 – Húsnæðisáætlun Bláskógabyggðar 2023
Uppfærð húsnæðisáætlun, til samþykktar
12. 2301002 – Ytra mat á skólastarfi
Erndi Getu – gæðastarfs í skólum, dags. 27.12.2022, um ytra mat í skólastarfi.
13. 2301003 – Kynning á starfsemi í garðyrkjustöðvum í Reykholti
Heimsókn í garðyrkjustöðvar í Reykholti
14. 2301004 – Styrkbeiðni kórs Menntaskólans að Laugarvatni
Styrkbeiðni kórs ML, dags. 1. janúar 2022.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
15. 2212020 – Grænbók í málefnum sveitarfélaga
Drög að Grænbók í málefnum sveitarfélaga. Umsagnargrestur er til 4. janúar n.k.
16. 2212021 – Rekstrarleyfisumsókn Snorrastaðir lóð 1a (234-6611)
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 02.12.2022, um umsókn um rekstrarleyfisumsókn vegna Snorrastaða lóð 1a, í flokki II-H frístundahús, fnr. 234-6611. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
Mál til kynningar
17. 2212015 – Ársskýrsla og ársreikningur bjsv. Biskupstungna 2021
Ársreikningur og ársskýrsla Björgunarsveitar Biskupstungna 2021
18. 2210009 – Starfsleyfi fyrir losunarstað fyrir óvirkan jarðvegsúrgang að Spóastöðum
Tilkynning Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 14.12.2022, um tímabundið starfsleyfi fyrir lokafrágang jarðvegstipps að Spóastöðum.
19. 2201045 – Greining á stjórnsýslu og rekstri Bergrisans bs
Skýrsla HLH ráðgafar vegna úttektar á stjórnsýslu og rekstri Bergrisans bs. dags. nóvember 2022.
20. 2204009 – Samningur við Hestamannafélagið Jökul
Samningur við Hestamannafélagið Jökul, undirritaður 29.12.2022.

 

 

 

 

 

02.01.2023

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.