Fundarboð 324. fundar sveitarstjórnar

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 324

 

FUNDARBOÐ

AUKAFUNDUR

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 11. janúar 2023 og hefst kl. 16:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Almenn mál
1. 2301038 – Úrræði fyrir hælisleitendur á Laugarvatni
Minnisblað sveitarstjóra vegna tilkynningar Vinnumálastofnundar, dags. 5. janúar s.l. um að stofnunin muni taka heimavist HÍ á Laugarvatni undir hælisleitendur sem bíða afgreiðslu umsóknar um alþjóðlega vernd.
2. 2301039 – Forkaupsréttur Lindarbraut 10 Laugarvatni fnr 220-6286 og 227-4923
Erindi Lindar, fasteignasölu, dags. 5. janúar 2023, varðandi forkaupsrétt Bláskógabyggðar að Lindarbraut 10, Laugarvatni.

 

 

 

 

 

10.01.2023

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.