Fundarboð 326. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 326
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 1. febrúar 2023 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2301011 – Fundargerð skólanefndar | |
27. fundur haldinn 23.01.2023 | ||
2. | 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
253. fundur haldinn 25.01.2023 | ||
3. | 2301008 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
33. fundur haldinn 31.01.2023 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 2301028 – Fundargerð skólaþjónustu- og velferðarnefndar | |
59. fundur haldinn 24.01.2023, afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 3a) og 3c). | ||
5. | 2301018 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
224. fundur haldinn 25.01.2023 | ||
6. | 2301012 – Fundargerð stjórnar SASS | |
591. fundur haldinn 13.01.2023 | ||
7. | 2301026 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
917. fundur haldinn 20.01.2023 | ||
8. | 2301014 – Fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa | |
177. fundur haldinn 18.01.2023 | ||
9. | 2301021 – Fundargerð almannavarnanefndar Árnessýslu | |
Fundur haldinn 17.01.2023 | ||
10. | 2301056 – Fundargerð samráðshóps um málefni aldraðra | |
1. fundur haldinn 27.01.2023 | ||
Almenn mál | ||
11. | 2301065 – Girðingar með þjóðvegum og Þjóðgarðinum á Þingvöllum | |
Beiðni Jóns F. Snæbjörnssonar, dags. 19.01.2023, um að girðingar með þjóðvegum og Þjóðgarðinum á Þingvöllum verði teknar til umræðu. | ||
12. | 2301038 – Úrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Laugarvatni | |
Úrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd, staða mála. | ||
13. | 2301068 – Göngubrú yfir Hvítá við Gullfoss | |
Eigendur Jaðars 1 í Hrunamannahreppi koma inn á fundinn | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
14. | 2301064 – Tækifærisleyfi vegna þorrablóts á Laugarvatni | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 23.01.2023, um umsögn um umsókn um tækifærisleyfi (tímabundið áfengislyefi) vegna þorrablóts á Laugarvatni 11. til 12. febrúar 2023. | ||
Mál til kynningar | ||
15. | 2301063 – Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 2023 | |
Tilkynning Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 31. mars 2023 um landsþins Sambandsins sem haldið verður 31.03.2023. | ||
16. | 2301066 – Ársreikningur UMFL 2021 | |
Ársreikningur UMFL 2021 | ||
17. | 2301055 – Stefna um þjónustustig til byggðarlaga utan stærstu byggðarkjarna | |
Tilkynning innviðaráðuneytisins, dags. 13.01.2023, um vinnu við gerð leiðbeininga vegna stefnu um þjónustustig til byggðarlaga utan stærstu byggðakjarna. | ||
18. | 2111018 – Verkefni vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis | |
Sýrsla Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um „Borgaðu þegar hent er“ hraðalinn. | ||
19. | 2201049 – Umdæmisráð barnaverndar | |
Undirritaður samningur um umdæmisráð barnaverndar, ásamt tengiliðaskrá og tilnefingu fulltrúa í valnefnd. | ||
20. | 2301067 – Ársreikningur björgunarsveitarinnar Ingunnar 2021 | |
Ársreikningur bjsv. Ingunnar 2021 | ||
30.01.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.