Fundarboð 327. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 327
FUNDARBOÐ
327. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 15. febrúar 2023 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
327. fundur haldinn 08.02.2023 | ||
2. | 2301007 – Fundargerð æskulýðsnefndar | |
11. fundur haldinn 06.02.2023 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
3. | 2302008 – Fundargerð stjórnar skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings (NOS) | |
Fundur haldinn 31.01.2023 | ||
4. | 2301026 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
918. fundur haldinn 27.01.2023 | ||
5. | 2301014 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
178. fundur haldinn 01.02.2023 | ||
6. | 2301046 – Fundargerðir stjórnar Arnardrangs hses | |
2. fundur haldinn 05.01.2023 3. fundur haldinn 13.01.2023 |
||
7. | 2301027 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs | |
49. fundur haldinn 05.01.2023 50. fundur haldinn 13.01.2023 |
||
Almenn mál | ||
8. | 2302003 – Styrkbeiðni vegna húsaleigu, þorrablót 2023 | |
Styrkbeiðni sóknarnefndar Torfastaðasóknar vegna þorrablóts | ||
9. | 2301038 – Úrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Laugarvatni | |
Sveitarstjóri fer yfir stöðu mála. | ||
10. | 2302009 – Ágangur búfjár | |
Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 8. febrúar 2023, um stjórnsýsluframkvæmd sem tengist ágangi búfjár skv. IV. kafla laga um afréttarmálefni, fjallskil o.fl. nr. 6/1986. | ||
11. | 2302010 – Áskorun um orkuöflun í Reykholti | |
Áskorun Espiflatar ehf, Friðheima ehf, Gufuhlíðar ehf og Jarðarberjalands ehf til sveitarstjórnar um að leita allra leiða til að hitaveitukerfi Reykholts verði betur í stakk búið til að bregðast við kuldaköstum eins og hafa gengið yfir í vetur. | ||
12. | 2301068 – Göngubrú yfir Hvítá við Gullfoss | |
Eigendur Jaðars I í Hrunamannahreppi koma inn á fundinn. | ||
Mál til kynningar | ||
13. | 2302007 – Hvatning til að koma villtum fuglum til aðstoðar | |
Erindi Dýraverndarsambands Íslands, dags. 10.02.2023, þar sem sveitarfélög eru hvött til að koma villtum fuglum og öðrum dýrum sem nú eru í neyð vegna veðráttunnar til hjálpar með fóðurgjöf þar til hlýnar. | ||
14. | 2209023 – Útboð vegna byggingar húss fyrir UTU við Hverabraut | |
Ákvörðun kærunefndar útboðsmála í máli nr. 40/2022, dags. 7. febrúar 2023, að því er varðar stöðvunarkröfu í málinu. | ||
15. | 2208028 – Deiliskipulagsbreyting Ártunga 2 og 4 | |
Úrskurður úrskurnarðnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 106/2022 | ||
16. | 2302011 – Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf | |
Erindi Lánasjóðs sveitarfélaga, dags 10. febrúar 2023, varðandi framboð til stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga. | ||
13.02.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.