Fundarboð 328. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 328
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 1. mars 2023 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2301008 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar | |
34. fundur haldinn 28.02.2023 | ||
2. | 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
255. fundur haldinn 22.02.2023 | ||
3. | 2301009 – Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar | |
Fundur haldinn 16.02.2023 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 2301014 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
179. fundur haldinn 15.02.2023 | ||
5. | 2301045 – Aðalfundur Bergrisans | |
Aukaaðalfundur haldinn 20.02.2023 | ||
6. | 2302008 – Fundargerðir stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings | |
Fundur haldinn 14.02.2023 Fundur haldinn 16.02.2023 |
||
7. | 2301025 – Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2023 | |
55. fundur haldinn 27.01.2023 56. fundur haldinn 17.02.2023. Ályktun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 17.02.2023, um skiptingu arðs af nýtingu náttúruauðlinda til raforkuframleiðslu. Lagt er til að sveitarstjórn taki undir ályktunina. |
||
Almenn mál | ||
8. | 2302018 – Útey 1 L167647; Hótel, verslun- og þjónustusvæði og frístundabyggð | |
Fulltrúar Hólár ehf koma inn á fundinn kl. 10 og kynna hugmyndir um breytingar á aðalskipulagi vegna Úteyjar 1 L167647. | ||
9. | 2302010 – Orkuöflun í Reykholti | |
Áskorun Espiflatar ehf, Friðheima ehf, Gufuhlíðar ehf og Jarðarberjalands ehf til sveitarstjórnar varðandi hitaveitu í Reykholti. Áður á dagskrá á 237. fundi. Veitustjóri og sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs koma inn á fundinn og fara yfir stöðu mála. | ||
10. | 2302015 – Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding í þjóðlendum | |
Erindi forsætisráðuneytisins, dags. 15.02.2023, varðandi verkefni um endurheimt vistkerfa og kolefnisbindingu í þjóðlendum. | ||
11. | 1910027 – Heimtaugar vegna rafmagns að Árbúðum og Gíslaskála | |
Uppgjör við Gljástein ehf vegna rafvæðingar fjallaskála. | ||
12. | 2004019 – Viðhald íþróttamiðstöðvar (ungmennabúðir) Laugarvatni | |
Tillaga um að felld verði niður leiga af Hverabraut 16 (Ungmennabúðum UMFÍ) á meðan ekki er hægt að halda starfseminni gangandi. Kostnaðaráætlun vegna endurbóta. |
||
13. | 2302021 – Uppsögn samnings um rekstur tjaldsvæðis í Reykholti | |
Tilkynning Steinunnar Bjarnadóttur, dags. 20.02.2023, um uppsögn á samningi um rekstur tjaldsvæðis í Reykholti. | ||
14. | 2302022 – Íshellir í Suðurjökli á Langjökli | |
Erindi Jóns Kristins Jónssonar, dags. 24.02.2023, f.h. Amazingtours varðandi íshelli í Langjökli. | ||
15. | 2302023 – Samþykktir Bergrisans bs | |
Samþykktir Bergrisans bs. fyrri umræða. | ||
16. | 2302024 – Útganga Hveragerðis og Ölfuss úr Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs | |
Tillaga um úrgöngu Hveragerðis og Ölfuss úr Skóla-og velferðarþjónustu Árnesþings bs, samkomulag vegna útgöngu og uppgjör. | ||
17. | 2302025 – Aðalfundur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 2023 | |
Boð á aukafund Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. Tilnefning fulltrúa. | ||
18. | 2302026 – Félagssamningur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs | |
Félagssamningur Skóla- og velferðarþjónutu Árnesþings bs, fyrri umræða. | ||
19. | 2205038 – Nefndir og stjórnir Bláskógabyggðar 2022-2026 | |
Tilnefning aðal- og varafulltrúa í stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. Tilnefning aðal- og varafulltrúa í fagnefnd skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings. |
||
20. | 2302027 – Erindisbréf stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs | |
Erindisbréf stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. | ||
21. | 2302028 – Erindisbréf fagnefndar skóla- og velferðarþjónustu | |
Erindisbréf fagnefndar skóla- og velferðarþjónustu | ||
22. | 2302029 – Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar breyting 2023 | |
Tillaga að breytingum á samþykktum um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar, fyrri umræða. | ||
23. | 2302031 – Bókun sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps um orkumál | |
Bókun sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjarhepps um orkumál. Lagt er til að sveitarstjórn taki undir bókunina. | ||
24. | 2301038 – Úrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Laugarvatni | |
Staða mála. | ||
25. | 2302030 – Flokkun landbúnaðarlands | |
Tillaga um að ráðist verði í flokkun landbúnaðarlands í Bláskógabyggð | ||
27.02.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.