Fundarboð 328. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 328

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 1. mars 2023 og hefst kl. 09:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2301008 – Fundargerð framkvæmda- og veitunefndar
34. fundur haldinn 28.02.2023
2. 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar
255. fundur haldinn 22.02.2023
3. 2301009 – Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar
Fundur haldinn 16.02.2023
Fundargerðir til kynningar
4. 2301014 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
179. fundur haldinn 15.02.2023
5. 2301045 – Aðalfundur Bergrisans
Aukaaðalfundur haldinn 20.02.2023
6. 2302008 – Fundargerðir stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings
Fundur haldinn 14.02.2023
Fundur haldinn 16.02.2023
7. 2301025 – Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga 2023
55. fundur haldinn 27.01.2023
56. fundur haldinn 17.02.2023. Ályktun stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga, dags. 17.02.2023, um skiptingu arðs af nýtingu náttúruauðlinda til raforkuframleiðslu. Lagt er til að sveitarstjórn taki undir ályktunina.
Almenn mál
8. 2302018 – Útey 1 L167647; Hótel, verslun- og þjónustusvæði og frístundabyggð
Fulltrúar Hólár ehf koma inn á fundinn kl. 10 og kynna hugmyndir um breytingar á aðalskipulagi vegna Úteyjar 1 L167647.
9. 2302010 – Orkuöflun í Reykholti
Áskorun Espiflatar ehf, Friðheima ehf, Gufuhlíðar ehf og Jarðarberjalands ehf til sveitarstjórnar varðandi hitaveitu í Reykholti. Áður á dagskrá á 237. fundi. Veitustjóri og sviðsstjóri framkvæmda- og veitusviðs koma inn á fundinn og fara yfir stöðu mála.
10. 2302015 – Endurheimt vistkerfa og kolefnisbinding í þjóðlendum
Erindi forsætisráðuneytisins, dags. 15.02.2023, varðandi verkefni um endurheimt vistkerfa og kolefnisbindingu í þjóðlendum.
11. 1910027 – Heimtaugar vegna rafmagns að Árbúðum og Gíslaskála
Uppgjör við Gljástein ehf vegna rafvæðingar fjallaskála.
12. 2004019 – Viðhald íþróttamiðstöðvar (ungmennabúðir) Laugarvatni
Tillaga um að felld verði niður leiga af Hverabraut 16 (Ungmennabúðum UMFÍ) á meðan ekki er hægt að halda starfseminni gangandi.
Kostnaðaráætlun vegna endurbóta.
13. 2302021 – Uppsögn samnings um rekstur tjaldsvæðis í Reykholti
Tilkynning Steinunnar Bjarnadóttur, dags. 20.02.2023, um uppsögn á samningi um rekstur tjaldsvæðis í Reykholti.
14. 2302022 – Íshellir í Suðurjökli á Langjökli
Erindi Jóns Kristins Jónssonar, dags. 24.02.2023, f.h. Amazingtours varðandi íshelli í Langjökli.
15. 2302023 – Samþykktir Bergrisans bs
Samþykktir Bergrisans bs. fyrri umræða.
16. 2302024 – Útganga Hveragerðis og Ölfuss úr Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs
Tillaga um úrgöngu Hveragerðis og Ölfuss úr Skóla-og velferðarþjónustu Árnesþings bs, samkomulag vegna útgöngu og uppgjör.
17. 2302025 – Aðalfundur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings 2023
Boð á aukafund Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs. Tilnefning fulltrúa.
18. 2302026 – Félagssamningur Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs
Félagssamningur Skóla- og velferðarþjónutu Árnesþings bs, fyrri umræða.
19. 2205038 – Nefndir og stjórnir Bláskógabyggðar 2022-2026
Tilnefning aðal- og varafulltrúa í stjórn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs.
Tilnefning aðal- og varafulltrúa í fagnefnd skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings.
20. 2302027 – Erindisbréf stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs
Erindisbréf stjórnar Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings bs.
21. 2302028 – Erindisbréf fagnefndar skóla- og velferðarþjónustu
Erindisbréf fagnefndar skóla- og velferðarþjónustu
22. 2302029 – Samþykkt um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar breyting 2023
Tillaga að breytingum á samþykktum um stjórn og fundarsköp Bláskógabyggðar, fyrri umræða.
23. 2302031 – Bókun sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps um orkumál
Bókun sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjarhepps um orkumál. Lagt er til að sveitarstjórn taki undir bókunina.
24. 2301038 – Úrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd á Laugarvatni
Staða mála.
25. 2302030 – Flokkun landbúnaðarlands
Tillaga um að ráðist verði í flokkun landbúnaðarlands í Bláskógabyggð

 

 

27.02.2023

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.