Fundarboð 330. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 330
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 27. mars 2023 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
257. fundur haldinn 22.03.2023. Afgreiða þarf sérstaklega liði nr. 1 til 5. | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
2. | 2301026 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
920. fundur haldinn 17.03.2023 | ||
3. | 2301025 – Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga | |
58. fundur haldinn 07.03.2023 | ||
4. | 2301012 – Fundargerð stjórnar SASS | |
592. fundur haldinn 03.02.2023 593. fundur haldinn 03.03.2023 |
||
5. | 2301014 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
181. fundur haldinn 15.03.2023 | ||
6. | 2201016 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
4. fundur haldinn 16.12.2022 | ||
7. | 2301024 – Fundargerðir stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
5. fundur haldinn 14.02.2022 6. fundur haldinn 14.03.2022 |
||
8. | 2301019 – Fundargerð stjórnar Listasafns Árnesinga | |
Fundur haldinn 17.03.2023 ásamt ársreikningi. | ||
Almenn mál | ||
9. | 2303031 – Móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna | |
Bréf Fjölmenningarseturs, ódags., þar sem kynntur er bæklingurinn Móttökuáætlun fyrir íbúa af erlendum uppruna, sjá https://mcc.is/is/fagfolk/mottokuaaetlun. | ||
10. | 2302030 – Flokkun landbúnaðarlands | |
Tilboð í flokkun landbúnaðarlands og votlendis. | ||
11. | 2004019 – Viðhald íþróttamiðstöðvar (ungmennabúðir) Laugarvatni | |
Tilkynning UMFÍ, dags. 20.03.2023, um lokun Ungmennabúða UMFÍ á Laugarvatni. Kostnaðarmat og staða mála. |
||
12. | 2303036 – Forkaupsréttur að hlutum í Vottunarstofunni Túni ehf | |
Tilkynning Vottunarstofunnar Túns ehf til hluthafa um frest til að neyta forkaupsréttar að seldu hlutafé. Frestur er til 17.05.2023. | ||
13. | 2303037 – Sala Hitaveitu Grafarhverfis á heitu vatni | |
Erindi Hitaveitu Grafarhverfis ehf, dags. 15.03.2023, þar sem boðið er upp á viðræður um sölu á heitu vatni. | ||
14. | 2303038 – Starfsaðstæður kjörinna fulltrúa | |
Bréf innviðaráðherra og formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 16.03.2023, vegna tillagna verkefnisstjórnar um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa. | ||
15. | 2303040 – Ásgrímsleiðin | |
Boðsferð Byggðasafns Árnesinga og Listasafns Árnesinga hinn 1. apríl n.k. um söguslóðir Ásgríms Jónssonar, listmálara, með viðkomu á sýningum Listasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. | ||
16. | 2303041 – Tillaga um íbúafund á Laugarvatni | |
Tillaga Jóns F. Snæbjörnssonar fulltrúa Þ-lista um að haldinn verði sem fyrst íbúafundar á Laugarvatni varðandi þá stöðu er komin er upp varðandi framtíð Ungmennabúða UMFÍ á staðnum sem og önnur mál er snerta Laugarvatn. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
17. | 2303034 – Aðalskipulagsbreytingar Reykjavíkur 2023 | |
Erind umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, dags. 22.03.2023 vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2040, er varðar skotíþróttasvæði á Álfsnesi. Með vísan til 1.-2. mgr. 30. gr. skipulagslaga eru umrædd gögn lögð fram til kynningar og umsagnar. Athugasemdafrestur er til 21. apríl 2023. | ||
18. | 2303025 – Frumvarp til laga um breytingar á lögum um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga | |
Frumvarp til laga um breytingar á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, til umsagnar í samráðsgátt. | ||
Mál til kynningar | ||
19. | 1809055 – Skaðabótakrafa vegna uppsagnar starfsmanns | |
Dómur Landsréttar í máli 601/2021 | ||
20. | 2303035 – Fundir um málefni þjóðlendna 2023 | |
Boð forsætisráðuneytisins, dags. 22.03.2023, á fund um málefni þjóðlendna, sem haldinn verður 22.05.2023. | ||
24.03.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.