Fundarboð 331. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 331
FUNDARBOÐ
AUKAFUNDUR
331. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, fimmtudaginn 13. apríl 2023 og hefst kl. 08:30
Dagskrá:
Almenn mál
1. 1809055 – Skaðabótakrafa vegna uppsagnar starfsmanns
Dómur Landsréttar í máli nr. 601/2021
12.04.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.