Fundarboð 332. fundar sveitarstjórnar

 

 

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 332

 

FUNDARBOÐ

 

  1. fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar

verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. apríl 2023 og hefst kl. 09:00

 

 

 

Dagskrá:

 

Fundargerðir til staðfestingar
1. 2301010 – Fundargerð umhverfisnefndar
1. fundur haldinn 29.03.2023
2. 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar
258. fundur haldinn 12.04.2023
3. 2301009 – Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar
Fundur haldinn 23.03.2023
Fundargerðir til kynningar
4. 2301024 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu
7. fundur haldinn 11.04.2023 ásamt ársreikningi
5. 2301026 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
921. fundur haldinn 30.03.2023
6. 2301027 – Fundargerð stjórnar Bergrisans bs
52. fundur haldinn 17.02.2023
7. 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis
24. fundur haldinn 28.03.2023 og aukafundur haldinn 28.03.2023, ásamt minnisblaði með tillögum um viðbótarfjármögnun og skiptingu kostnaðar. Taka þarf afstöðu til eftirfarandi:
– að lokið verði við gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið
– að skipting viðbótarkostnaði sveitarfélaganna byggi á töflu sem fram kemur í minnisblaðinu
8. 2301012 – Fundargerð stjórnar SASS
594. fundur haldinn 24.03.2023
9. 2301018 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands
226. fundur haldinn 30.03.2023, ásamt ársreikningi.
10. 2301020 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga
204. fundur haldinn 29.03.2023 ásamt ársreikningi.
11. 2301046 – Fundargerð stjórnar Arnardrangs hses
4. fundur haldinn 17.03.2023
12. 2301027 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs
53. fundur haldinn 17.03.2023
54. fundur haldinn 03.04.2023
13. 2301014 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa
182. fundur haldinn 29.03.2023
14. 2301017 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga
4. fundur haldinn 27.03.2023
15. 2301031 – Fundargerðir Héraðsnefndar Árnessýslu
7. fundur haldinn 3. janúar 2023.
8. fundur haldinn 18 janúar 2023.
16. 2301031 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnessýslu
Fundur haldinn 21.03. 2023, ásamt ársreikningi og starfsáætlun, auk minnisblaðs vegna samstarfs allra héraðsskjalasafna um rafræna skjalavörslu sveitarfélaga og samnings við NEA, samstarfsvettvangs sveitarfélaga í Danmörku vegna rafrænnar skjalavörslu.
Almenn mál
17. 2304003 – Umsókn um leikskólavist utan lögheimilissveitarfélags
Umsókn um leikskólavist utan lögheimilissveitarfélags, dags. 11.04.2023. Gögn eru trúnaðarmál.
18. 2304004 – Laugarvatnsþríþraut 2023
Beiðni Ægis þríþrautar, dags. 11.04.2023, um leyfi til að halda hina árlegu Laugavatnsþríþraut þann 24. júní nk.
19. 2304005 – Vilyrði fyrir lóð við Einbúa
Beiðni Ganghjóls ehf, dags. 27.03.2023, um 3ja hektara lóð við Einbúa við Laugarvatn.
20. 2304007 – Lóðarumsókn Borgarrimi 13, Reykholti
Umsókn Friðheimahjáleigu ehf um lóðina Borgarrima 13, Reykholti.
21. 2304008 – Lóðarumsókn Borgarrimi 15, Reykholti
Umsókn Friðheimahjáleigu ehf um lóðina Borgarrima 15, Reykholti.
22. 2304016 – Bæjarholt 4, beiðni um framlengingu vegna úthlutunar lóðarinnar
Beiðni Kristins A. Jóhannessonar, dags. 14.04.2023, um framlengingu á úthlutun og fresti til að hefja framkvæmdir á lóðinni að Bæjarholti 4, Laugarási.
23. 2102015 – Bæjarholt 10, beiðni um framlengingu á úthlutun lóðar
Beiðni Jóns Skúla Indriðasonar, dags. 15.04.2023, um framlengingu á fresti til að hefja framkvæmdir á lóðinni Bæjarholti 10, Laugarási
24. 2210012 – Lóðarumsókn Tungurimi 3, Reykholti
Umsókn Lexíu ehf um lóðina Tungurima 3, Reykholti.
25. 2211012 – Lóðarumsókn Tungurimi 9, Reykholti
Beiðni Lexíu ehf um að fá að skila lóðinni Tungurima 9 og sækja í staðinn um lóðina Tungurima 3, Reykholti, sjá dagsrkárlið nr. xxx.
26. 2304017 – Gjaldskrá sumarfrístund
Tillaga að gjaldskrá sumarfrístundar 2023
27. 2304018 – Lántökur 2023
Lántökur sk.v fjárhagsáætlun ársins 2023. Lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
28. 2303006 – Tjaldsvæði í Reykholti
Niðurstöður viðtala við umsækjendur um tjaldsvæði í Reykholti
29. 2304019 – Íbúafundur á Laugarvatni 2023
Tillaga um að ákvörðuð verði dagsetning íbúafundar á Laugarvatni.
30. 2304020 – Ljósabúnaður í Aratungu
Erindi leikdeildar UMF. Biskupstungna, dags. 16.04.2023, varðandi endurnýjun á ljósabúnaði í Aratungu.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
31. 2304010 – Þingsályktunartillaga um matvælastefnu til ársins 2040, 915. mál.
Erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 31.03.2023, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um matvælastefnu til ársins 2040, 915. mál.

Umsagnarfrestur er til 17. apríl nk.

32. 2304011 – Þingsályktunartillaga um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, 914. mál.
Erindi atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 31.03.2023, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, 914. mál.

Umsagnarfrestur er til 17. apríl nk.

33. 2304012 – Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024-2028, 860. mál
Erindi velferðarnefndar Alþingis, dags. 31.03.2023, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024-2028, 860. mál

Umsagnarfrestur er til 12. apríl nk.

34. 2304013 – Rekstrarleyfisumsókn Fell 220 4543
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 19.03.2023, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Platina fasteigna ehf, vegna gististaðar í flokki II-C minna gistiheimili að Felli, 2204543, Fell Cottage. Um´sögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
35. 2304014 – Rekstrarleyfisumsókn Græntóftagata 4 234 6434
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 27.03.2023, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Maríu Kristínar Þrastardóttur vegna gististaðar í flokki II-H frístundahús, Græntóftagata 4, The Black Icelandic House, 234 6434. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir.
36. 2208039 – Atvinnumálastefna sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu 2022
Drög að atvinnumálastefnu til kynningar.
Mál til kynningar
37. 2304002 – Ársreikningur Hestamannafélagsins Jökuls 2022
Ársreikningur og ársskýrsla Hmf. Jökuls, ásamt gögnum um starf félagsins.
38. 2304006 – Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2023
Boð á aukaaðalfund Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn verður 21. apríl n.k.
39. 2304009 – Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands 2023
Boð á aðalfund Markaðsstofu Suðurlands sem fer fram 4. maí nk.
40. 2304015 – Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2022
Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga

 

 

 

17.04.2023

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.