Fundarboð 332. fundar sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Bláskógabyggðar – 332
FUNDARBOÐ
- fundur sveitarstjórnar Bláskógabyggðar
verður haldinn í Aratungu, Reykholti, 19. apríl 2023 og hefst kl. 09:00
Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar | ||
1. | 2301010 – Fundargerð umhverfisnefndar | |
1. fundur haldinn 29.03.2023 | ||
2. | 2301013 – Fundargerð skipulagsnefndar | |
258. fundur haldinn 12.04.2023 | ||
3. | 2301009 – Fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar | |
Fundur haldinn 23.03.2023 | ||
Fundargerðir til kynningar | ||
4. | 2301024 – Fundargerð stjórnar Brunavarna Árnessýslu | |
7. fundur haldinn 11.04.2023 ásamt ársreikningi | ||
5. | 2301026 – Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
921. fundur haldinn 30.03.2023 | ||
6. | 2301027 – Fundargerð stjórnar Bergrisans bs | |
52. fundur haldinn 17.02.2023 | ||
7. | 1909054 – Svæðisskipulag Suðurhálendis | |
24. fundur haldinn 28.03.2023 og aukafundur haldinn 28.03.2023, ásamt minnisblaði með tillögum um viðbótarfjármögnun og skiptingu kostnaðar. Taka þarf afstöðu til eftirfarandi: – að lokið verði við gerð svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið – að skipting viðbótarkostnaði sveitarfélaganna byggi á töflu sem fram kemur í minnisblaðinu |
||
8. | 2301012 – Fundargerð stjórnar SASS | |
594. fundur haldinn 24.03.2023 | ||
9. | 2301018 – Fundargerð heilbrigðisnefndar Suðurlands | |
226. fundur haldinn 30.03.2023, ásamt ársreikningi. | ||
10. | 2301020 – Fundargerð stjórnar Tónlistarskóla Árnesinga | |
204. fundur haldinn 29.03.2023 ásamt ársreikningi. | ||
11. | 2301046 – Fundargerð stjórnar Arnardrangs hses | |
4. fundur haldinn 17.03.2023 | ||
12. | 2301027 – Fundargerðir stjórnar Bergrisans bs | |
53. fundur haldinn 17.03.2023 54. fundur haldinn 03.04.2023 |
||
13. | 2301014 – Fundargerð afgreiðslufunda byggingarfulltrúa | |
182. fundur haldinn 29.03.2023 | ||
14. | 2301017 – Fundargerð stjórnar Byggðasafns Árnesinga | |
4. fundur haldinn 27.03.2023 | ||
15. | 2301031 – Fundargerðir Héraðsnefndar Árnessýslu | |
7. fundur haldinn 3. janúar 2023. 8. fundur haldinn 18 janúar 2023. |
||
16. | 2301031 – Fundargerð Héraðsnefndar Árnessýslu | |
Fundur haldinn 21.03. 2023, ásamt ársreikningi og starfsáætlun, auk minnisblaðs vegna samstarfs allra héraðsskjalasafna um rafræna skjalavörslu sveitarfélaga og samnings við NEA, samstarfsvettvangs sveitarfélaga í Danmörku vegna rafrænnar skjalavörslu. | ||
Almenn mál | ||
17. | 2304003 – Umsókn um leikskólavist utan lögheimilissveitarfélags | |
Umsókn um leikskólavist utan lögheimilissveitarfélags, dags. 11.04.2023. Gögn eru trúnaðarmál. | ||
18. | 2304004 – Laugarvatnsþríþraut 2023 | |
Beiðni Ægis þríþrautar, dags. 11.04.2023, um leyfi til að halda hina árlegu Laugavatnsþríþraut þann 24. júní nk. | ||
19. | 2304005 – Vilyrði fyrir lóð við Einbúa | |
Beiðni Ganghjóls ehf, dags. 27.03.2023, um 3ja hektara lóð við Einbúa við Laugarvatn. | ||
20. | 2304007 – Lóðarumsókn Borgarrimi 13, Reykholti | |
Umsókn Friðheimahjáleigu ehf um lóðina Borgarrima 13, Reykholti. | ||
21. | 2304008 – Lóðarumsókn Borgarrimi 15, Reykholti | |
Umsókn Friðheimahjáleigu ehf um lóðina Borgarrima 15, Reykholti. | ||
22. | 2304016 – Bæjarholt 4, beiðni um framlengingu vegna úthlutunar lóðarinnar | |
Beiðni Kristins A. Jóhannessonar, dags. 14.04.2023, um framlengingu á úthlutun og fresti til að hefja framkvæmdir á lóðinni að Bæjarholti 4, Laugarási. | ||
23. | 2102015 – Bæjarholt 10, beiðni um framlengingu á úthlutun lóðar | |
Beiðni Jóns Skúla Indriðasonar, dags. 15.04.2023, um framlengingu á fresti til að hefja framkvæmdir á lóðinni Bæjarholti 10, Laugarási | ||
24. | 2210012 – Lóðarumsókn Tungurimi 3, Reykholti | |
Umsókn Lexíu ehf um lóðina Tungurima 3, Reykholti. | ||
25. | 2211012 – Lóðarumsókn Tungurimi 9, Reykholti | |
Beiðni Lexíu ehf um að fá að skila lóðinni Tungurima 9 og sækja í staðinn um lóðina Tungurima 3, Reykholti, sjá dagsrkárlið nr. xxx. | ||
26. | 2304017 – Gjaldskrá sumarfrístund | |
Tillaga að gjaldskrá sumarfrístundar 2023 | ||
27. | 2304018 – Lántökur 2023 | |
Lántökur sk.v fjárhagsáætlun ársins 2023. Lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga. | ||
28. | 2303006 – Tjaldsvæði í Reykholti | |
Niðurstöður viðtala við umsækjendur um tjaldsvæði í Reykholti | ||
29. | 2304019 – Íbúafundur á Laugarvatni 2023 | |
Tillaga um að ákvörðuð verði dagsetning íbúafundar á Laugarvatni. | ||
30. | 2304020 – Ljósabúnaður í Aratungu | |
Erindi leikdeildar UMF. Biskupstungna, dags. 16.04.2023, varðandi endurnýjun á ljósabúnaði í Aratungu. | ||
Almenn mál – umsagnir og vísanir | ||
31. | 2304010 – Þingsályktunartillaga um matvælastefnu til ársins 2040, 915. mál. | |
Erindi Atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 31.03.2023, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um matvælastefnu til ársins 2040, 915. mál.
Umsagnarfrestur er til 17. apríl nk. |
||
32. | 2304011 – Þingsályktunartillaga um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, 914. mál. | |
Erindi atvinnuveganefndar Alþingis, dags. 31.03.2023, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, 914. mál.
Umsagnarfrestur er til 17. apríl nk. |
||
33. | 2304012 – Þingsályktunartillaga um aðgerðaráætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024-2028, 860. mál | |
Erindi velferðarnefndar Alþingis, dags. 31.03.2023, þar sem send er til umsagnar tillaga til þingsályktunar um aðgerðaráætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2024-2028, 860. mál
Umsagnarfrestur er til 12. apríl nk. |
||
34. | 2304013 – Rekstrarleyfisumsókn Fell 220 4543 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 19.03.2023, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Platina fasteigna ehf, vegna gististaðar í flokki II-C minna gistiheimili að Felli, 2204543, Fell Cottage. Um´sögn byggingarfulltrúa liggur fyrir. | ||
35. | 2304014 – Rekstrarleyfisumsókn Græntóftagata 4 234 6434 | |
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 27.03.2023, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn Maríu Kristínar Þrastardóttur vegna gististaðar í flokki II-H frístundahús, Græntóftagata 4, The Black Icelandic House, 234 6434. Umsögn byggingarfulltrúa liggur fyrir. | ||
36. | 2208039 – Atvinnumálastefna sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu 2022 | |
Drög að atvinnumálastefnu til kynningar. | ||
Mál til kynningar | ||
37. | 2304002 – Ársreikningur Hestamannafélagsins Jökuls 2022 | |
Ársreikningur og ársskýrsla Hmf. Jökuls, ásamt gögnum um starf félagsins. | ||
38. | 2304006 – Aðalfundur Samtaka orkusveitarfélaga 2023 | |
Boð á aukaaðalfund Samtaka orkusveitarfélaga sem haldinn verður 21. apríl n.k. | ||
39. | 2304009 – Aðalfundur Markaðsstofu Suðurlands 2023 | |
Boð á aðalfund Markaðsstofu Suðurlands sem fer fram 4. maí nk. | ||
40. | 2304015 – Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga 2022 | |
Ársskýrsla Byggðasafns Árnesinga | ||
17.04.2023
Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri.